Reykjavík Síðdegis á kjörstað: Lítið talað um öryrkja, aldraða og fátæka ÞORGEIR ÁSTVALDSSON OG KRISTÓFER HELGASON skrifar 31. maí 2014 15:28 Þorleifur við miðstöð flokksins í ASÍ-húsinu. Mynd/Kristófer Helgason „Mér líður bara mjög vel,“ segir Þorleifur Gunnlaugsson, oddviti Dögunar í Reykjavík. „Ég er mjög sáttur með mína og okkar vinnu. Þetta er mjög góður hópur sem hefur myndast í kringum þessa baráttu, hér eru miklir mannréttindasinnar.“ Flokkur hans Þorleifs berst sérstaklega fyrir málefnum þeirra sem minnst mega sín. „Að mínu mati verður enginn hópur fyrir meiri mannréttindabrotum og utangarðsfólkið í Reykjavík,“ segir hann. „Það fær ekki ásættanlega heilbrigðisþjónustu, það fær ekki ásættanlega þjónustu varðandi húsnæði eða félagsmál almennt. Þannig mér hefur þótt mikilvægt að tala fyrir þennan hóp, það eru ekki margir sem gera það.“ Honum finnst fókusinn í kosningabaráttunni ekki alltaf hafa verið á réttu málunum. „Fókusinn hefur náttúrulega mjög mikið verið á mosku og flugvellinum undanfarið og lítið talað um öryrkja, aldraða, fátæka. Það er svona rétt í gær á Rúv að menn fóru að ræða þetta vandamál um fátækt barna. Sem er náttúrulega höfuðvandamál sem þarf að leysa, að sextán prósent barna skuli vera í hættu vegna fátæktar foreldra þeirra. Það er að mínu mati stóra málið.“Stöndum við á vegamótum hvað velferðarmál varðar? „Við urðum náttúrulega fyrir miklu áfalli í hruninu og það var sjöhundruð prósent aukning á atvinnuleysi. Það kallar á það að núna er mikil fjölgun þeirra sem eru á fjárhagsaðstoð. Og tekjur þessa fólks hafa lækkað mjög verulega. Það eru vegamótin, að sveitarfélagið þurfi núna að taka í auknum mæli á því að styðja við bakið á þessu fólki. Sem er ekki verið að gera. En mér sýnist stjórnmálamenn almennt ekki ætla að taka á þessu máli, því miður.“Reykjavík síðdegis verður áfram á flakki um borgina í dag. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir RS á kjörstað: „Nú er bara að bíða og sjá“ Sóley Tómasdóttir segir að málefni og áherslur Vinstri grænna eigi fullt erindi inn í borgarstjórn á næsta kjörtímabili. 31. maí 2014 12:42 RS á kjörstað: „Þetta er nú bara gott fótboltaveður“ Dagur B. Eggertsson hvetur alla til að mæta og kjósa í Reykjavík síðdegis. 31. maí 2014 10:30 Reykjavík síðdegis á kjörstað: "Ég hef grun um að mér muni líka þetta vel“ Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík, segir að fyrir almenningi hafi kosningabaráttan í raun hafist fyrir stuttu. 31. maí 2014 14:34 RS á kjörstað: „Kjördagur leggst alltaf vel í mig“ Halldór Halldórsson kveðst ósáttur með að ýmis mál hafi ekki verið rædd nægilega í aðdraganda kosninganna. 31. maí 2014 11:30 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira
„Mér líður bara mjög vel,“ segir Þorleifur Gunnlaugsson, oddviti Dögunar í Reykjavík. „Ég er mjög sáttur með mína og okkar vinnu. Þetta er mjög góður hópur sem hefur myndast í kringum þessa baráttu, hér eru miklir mannréttindasinnar.“ Flokkur hans Þorleifs berst sérstaklega fyrir málefnum þeirra sem minnst mega sín. „Að mínu mati verður enginn hópur fyrir meiri mannréttindabrotum og utangarðsfólkið í Reykjavík,“ segir hann. „Það fær ekki ásættanlega heilbrigðisþjónustu, það fær ekki ásættanlega þjónustu varðandi húsnæði eða félagsmál almennt. Þannig mér hefur þótt mikilvægt að tala fyrir þennan hóp, það eru ekki margir sem gera það.“ Honum finnst fókusinn í kosningabaráttunni ekki alltaf hafa verið á réttu málunum. „Fókusinn hefur náttúrulega mjög mikið verið á mosku og flugvellinum undanfarið og lítið talað um öryrkja, aldraða, fátæka. Það er svona rétt í gær á Rúv að menn fóru að ræða þetta vandamál um fátækt barna. Sem er náttúrulega höfuðvandamál sem þarf að leysa, að sextán prósent barna skuli vera í hættu vegna fátæktar foreldra þeirra. Það er að mínu mati stóra málið.“Stöndum við á vegamótum hvað velferðarmál varðar? „Við urðum náttúrulega fyrir miklu áfalli í hruninu og það var sjöhundruð prósent aukning á atvinnuleysi. Það kallar á það að núna er mikil fjölgun þeirra sem eru á fjárhagsaðstoð. Og tekjur þessa fólks hafa lækkað mjög verulega. Það eru vegamótin, að sveitarfélagið þurfi núna að taka í auknum mæli á því að styðja við bakið á þessu fólki. Sem er ekki verið að gera. En mér sýnist stjórnmálamenn almennt ekki ætla að taka á þessu máli, því miður.“Reykjavík síðdegis verður áfram á flakki um borgina í dag.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir RS á kjörstað: „Nú er bara að bíða og sjá“ Sóley Tómasdóttir segir að málefni og áherslur Vinstri grænna eigi fullt erindi inn í borgarstjórn á næsta kjörtímabili. 31. maí 2014 12:42 RS á kjörstað: „Þetta er nú bara gott fótboltaveður“ Dagur B. Eggertsson hvetur alla til að mæta og kjósa í Reykjavík síðdegis. 31. maí 2014 10:30 Reykjavík síðdegis á kjörstað: "Ég hef grun um að mér muni líka þetta vel“ Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík, segir að fyrir almenningi hafi kosningabaráttan í raun hafist fyrir stuttu. 31. maí 2014 14:34 RS á kjörstað: „Kjördagur leggst alltaf vel í mig“ Halldór Halldórsson kveðst ósáttur með að ýmis mál hafi ekki verið rædd nægilega í aðdraganda kosninganna. 31. maí 2014 11:30 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira
RS á kjörstað: „Nú er bara að bíða og sjá“ Sóley Tómasdóttir segir að málefni og áherslur Vinstri grænna eigi fullt erindi inn í borgarstjórn á næsta kjörtímabili. 31. maí 2014 12:42
RS á kjörstað: „Þetta er nú bara gott fótboltaveður“ Dagur B. Eggertsson hvetur alla til að mæta og kjósa í Reykjavík síðdegis. 31. maí 2014 10:30
Reykjavík síðdegis á kjörstað: "Ég hef grun um að mér muni líka þetta vel“ Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík, segir að fyrir almenningi hafi kosningabaráttan í raun hafist fyrir stuttu. 31. maí 2014 14:34
RS á kjörstað: „Kjördagur leggst alltaf vel í mig“ Halldór Halldórsson kveðst ósáttur með að ýmis mál hafi ekki verið rædd nægilega í aðdraganda kosninganna. 31. maí 2014 11:30