Heimsmeistararnir klárir með hópinn sinn Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 31. maí 2014 16:45 Del Bosque er klár í titilvörnina vísir/getty Vicente del Bosque tilkynnti leikmannahóp heimsmeistara Spánar í dag fyrir heimsmeistaramótið í Brasilíu í sumar. Spánn mun freista þess að vinna fjórða stórmótið í röð í sumar og fer Del Bosque með mjög sterkt lið þó öflugir leikmenn verði að sætta sig við að sitja heima. Spánn á að skipa mjög stórum hópi góðra knattspyrnumanna og því var alltaf ljóst að stór nöfn þyrftu að sætta sig við að horfa á mótið úr fjarlægð. Meðal þeirra eru Alvaro Negredo og Jesus Navas, leikmenn Manchester City. Fernando Llorente framherji Juventus er ekki heldur valinn en Diego Costa fær að sýna snilli sína í Brasilíu í hans stað. Costa valdi spænska landsliðið fram yfir það brasilíska í vetur en óttast var að meiðsli kæmu í veg fyrir að hann gæti farið með Spáni tl fæðingalands síns. Góð frammistaða Fernando Torres gegn Bóluvíu í gær er talin hafa tryggt honum farseðilinn til Brasilíu. Hópurinn er þannig skipaður: Markverðir: Iker Casillas, Pepe Reina, David de Gea Varnarmenn: Sergio Ramos, Gerard Pique, Raul Albiol, Javi Martinez, Jordi Alba, Cesar Azpilicueta, Juanfran Torres Miðjumenn: Koke, Xavi, Xabi Alonso, Andres Iniesta, Sergio Busquets, Cesc Fabregas, Santi Cazorla, Pedro Rodriguez, Juan Mata, David Silva Sóknarmenn: Fernando Torres, David Villa, Diego Costa HM 2014 í Brasilíu Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Sjá meira
Vicente del Bosque tilkynnti leikmannahóp heimsmeistara Spánar í dag fyrir heimsmeistaramótið í Brasilíu í sumar. Spánn mun freista þess að vinna fjórða stórmótið í röð í sumar og fer Del Bosque með mjög sterkt lið þó öflugir leikmenn verði að sætta sig við að sitja heima. Spánn á að skipa mjög stórum hópi góðra knattspyrnumanna og því var alltaf ljóst að stór nöfn þyrftu að sætta sig við að horfa á mótið úr fjarlægð. Meðal þeirra eru Alvaro Negredo og Jesus Navas, leikmenn Manchester City. Fernando Llorente framherji Juventus er ekki heldur valinn en Diego Costa fær að sýna snilli sína í Brasilíu í hans stað. Costa valdi spænska landsliðið fram yfir það brasilíska í vetur en óttast var að meiðsli kæmu í veg fyrir að hann gæti farið með Spáni tl fæðingalands síns. Góð frammistaða Fernando Torres gegn Bóluvíu í gær er talin hafa tryggt honum farseðilinn til Brasilíu. Hópurinn er þannig skipaður: Markverðir: Iker Casillas, Pepe Reina, David de Gea Varnarmenn: Sergio Ramos, Gerard Pique, Raul Albiol, Javi Martinez, Jordi Alba, Cesar Azpilicueta, Juanfran Torres Miðjumenn: Koke, Xavi, Xabi Alonso, Andres Iniesta, Sergio Busquets, Cesc Fabregas, Santi Cazorla, Pedro Rodriguez, Juan Mata, David Silva Sóknarmenn: Fernando Torres, David Villa, Diego Costa
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Sjá meira