Heimsmeistararnir klárir með hópinn sinn Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 31. maí 2014 16:45 Del Bosque er klár í titilvörnina vísir/getty Vicente del Bosque tilkynnti leikmannahóp heimsmeistara Spánar í dag fyrir heimsmeistaramótið í Brasilíu í sumar. Spánn mun freista þess að vinna fjórða stórmótið í röð í sumar og fer Del Bosque með mjög sterkt lið þó öflugir leikmenn verði að sætta sig við að sitja heima. Spánn á að skipa mjög stórum hópi góðra knattspyrnumanna og því var alltaf ljóst að stór nöfn þyrftu að sætta sig við að horfa á mótið úr fjarlægð. Meðal þeirra eru Alvaro Negredo og Jesus Navas, leikmenn Manchester City. Fernando Llorente framherji Juventus er ekki heldur valinn en Diego Costa fær að sýna snilli sína í Brasilíu í hans stað. Costa valdi spænska landsliðið fram yfir það brasilíska í vetur en óttast var að meiðsli kæmu í veg fyrir að hann gæti farið með Spáni tl fæðingalands síns. Góð frammistaða Fernando Torres gegn Bóluvíu í gær er talin hafa tryggt honum farseðilinn til Brasilíu. Hópurinn er þannig skipaður: Markverðir: Iker Casillas, Pepe Reina, David de Gea Varnarmenn: Sergio Ramos, Gerard Pique, Raul Albiol, Javi Martinez, Jordi Alba, Cesar Azpilicueta, Juanfran Torres Miðjumenn: Koke, Xavi, Xabi Alonso, Andres Iniesta, Sergio Busquets, Cesc Fabregas, Santi Cazorla, Pedro Rodriguez, Juan Mata, David Silva Sóknarmenn: Fernando Torres, David Villa, Diego Costa HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni Sjá meira
Vicente del Bosque tilkynnti leikmannahóp heimsmeistara Spánar í dag fyrir heimsmeistaramótið í Brasilíu í sumar. Spánn mun freista þess að vinna fjórða stórmótið í röð í sumar og fer Del Bosque með mjög sterkt lið þó öflugir leikmenn verði að sætta sig við að sitja heima. Spánn á að skipa mjög stórum hópi góðra knattspyrnumanna og því var alltaf ljóst að stór nöfn þyrftu að sætta sig við að horfa á mótið úr fjarlægð. Meðal þeirra eru Alvaro Negredo og Jesus Navas, leikmenn Manchester City. Fernando Llorente framherji Juventus er ekki heldur valinn en Diego Costa fær að sýna snilli sína í Brasilíu í hans stað. Costa valdi spænska landsliðið fram yfir það brasilíska í vetur en óttast var að meiðsli kæmu í veg fyrir að hann gæti farið með Spáni tl fæðingalands síns. Góð frammistaða Fernando Torres gegn Bóluvíu í gær er talin hafa tryggt honum farseðilinn til Brasilíu. Hópurinn er þannig skipaður: Markverðir: Iker Casillas, Pepe Reina, David de Gea Varnarmenn: Sergio Ramos, Gerard Pique, Raul Albiol, Javi Martinez, Jordi Alba, Cesar Azpilicueta, Juanfran Torres Miðjumenn: Koke, Xavi, Xabi Alonso, Andres Iniesta, Sergio Busquets, Cesc Fabregas, Santi Cazorla, Pedro Rodriguez, Juan Mata, David Silva Sóknarmenn: Fernando Torres, David Villa, Diego Costa
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni Sjá meira