Javier Mascherano hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við Barcelona sem gildir til ársins 2018.
Mascherano, sem fagnar þrítugsafmæli sínu í dag, gekk í raðir Barcelona frá Liverpool árið 2010. Hann hefur leikið 184 leiki fyrir Katalóníuliðið á undanförnum fjórum árum, flesta í stöðu miðvarðar.
Mascherano, sem hóf ferilinn hjá River Plate í heimalandinu, verður í eldlínunni með Argentínu á HM í Brasilíu sem hefst á fimmtudaginn.
Argentína leikur í F-riðli með Íran, Bosníu og Nígeríu.
Mascherano áfram hjá Barcelona
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Mest lesið

Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar
Enski boltinn

Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg
Handbolti

Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni
Enski boltinn

Segir Arnór líta ruddalega vel út
Fótbolti


Sjáðu Albert skora gegn Juventus
Fótbolti

„Rjóminn á kökuna fyrir okkur“
Íslenski boltinn



Víkingur missir undanúrslitasætið
Íslenski boltinn