SA vísar gagnrýni flugvirkja á bug Jón Júlíus Karlsson skrifar 6. júní 2014 22:00 Flugvirkjafélag Íslands sakar Samtök atvinnulífsins um að bjóða í leðjuslag með því að setja fram þróun launakjara flugvirkja með villandi hætti. SA segir launakröfur flugvirkja alltof háar og enn sé langt á milli aðila. Flugvirkjar hafa boðað verkfall þann 16. júní. Engin sátt virðist í sjónmáli í kjaradeilu Icelandair og flugvirkja sem áforma verkfall um miðjan júní. Samtök atvinnulífsins sendu frá sér tilkynningu í gær og segja að flugvirkjar fari fram á 30% launahækkun. SA segja að laun flugvirkja hafi hækkað um tæp 62% frá 2007 á meðan laun hjá félagsmönnum ASÍ hafi hækkað um 38,5% á sama tímabili. Flugvirkjafélag Íslands gagnrýnir framsetningu SA harðlega í tilkynningu sem félagið sendi frá sér í dag. Sú aðferðafræði sem SA beiti í málflutningi sínum sé ekkert annað en ósmekklegar rangfærslur og útreikningur sé fjarri raunveruleikanum. „Við vísum því á bug,“ segir Þorsteinn Víglundsson þegar hann er spurður um hvort að SA bjóði í leðjuslag. „Við erum einfaldlega að bera saman launaþróun flugvirkja við aðra hópa í samfélaginu með nákvæmlega sama hætti og við stóðum sameiginlega að með ASÍ síðastliðið haust. Við gerðum það sama þegar við bárum saman launaþróun flugmanna og flugfreyja og þetta er sambærileg aðferðarfræði og við höfum notað til að reikna vísitölu hagstofunnar.“Launakröfur langt umfram almennar launahækkanir Samningafundur var haldinn í dag en lítið þokaðist í viðræðunum. Næsti fundur í deilunni er boðaður á þriðjudag. Þorsteinn segir að allt kapp verði lagt á að koma í veg fyrir frekari verkföll á flugvöllum landsins. „Það er hins vegar mikið áhyggjuefni að tiltölulega fámennar stéttir sé hver ofan í aðra að beita verkfallsvopni til að knýja fram launabreytingar sem eru langt umfram það sem gengur og gerist í samfélaginu í almennt. Þar með hlýtur maður að spyrja sig á hvaða grundvelli launakröfurnar eru reistar og hvort að það sé rétt að knýja slíkar kröfur fram með verkfalli sem bítur mjög á allt samfélagið,“ segir Þorsteinn. Tengdar fréttir Fundað hjá flugvirkjum í hádeginu „Við erum tiltölulega bjartsýnir á að samningar takist,“ segir Óskar Einarsson 6. júní 2014 10:46 Flugvirkjar segja SA hafa boðið til leðjuslags Segja framsetningu SA á upplýsingum um þróun launakjara flugvirkja villandi 6. júní 2014 12:53 Mest lesið Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Innlent Kveikti í konu í lest Erlent „Þessi á drapst á einni nóttu“ Erlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent Fleiri fréttir Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Sjá meira
Flugvirkjafélag Íslands sakar Samtök atvinnulífsins um að bjóða í leðjuslag með því að setja fram þróun launakjara flugvirkja með villandi hætti. SA segir launakröfur flugvirkja alltof háar og enn sé langt á milli aðila. Flugvirkjar hafa boðað verkfall þann 16. júní. Engin sátt virðist í sjónmáli í kjaradeilu Icelandair og flugvirkja sem áforma verkfall um miðjan júní. Samtök atvinnulífsins sendu frá sér tilkynningu í gær og segja að flugvirkjar fari fram á 30% launahækkun. SA segja að laun flugvirkja hafi hækkað um tæp 62% frá 2007 á meðan laun hjá félagsmönnum ASÍ hafi hækkað um 38,5% á sama tímabili. Flugvirkjafélag Íslands gagnrýnir framsetningu SA harðlega í tilkynningu sem félagið sendi frá sér í dag. Sú aðferðafræði sem SA beiti í málflutningi sínum sé ekkert annað en ósmekklegar rangfærslur og útreikningur sé fjarri raunveruleikanum. „Við vísum því á bug,“ segir Þorsteinn Víglundsson þegar hann er spurður um hvort að SA bjóði í leðjuslag. „Við erum einfaldlega að bera saman launaþróun flugvirkja við aðra hópa í samfélaginu með nákvæmlega sama hætti og við stóðum sameiginlega að með ASÍ síðastliðið haust. Við gerðum það sama þegar við bárum saman launaþróun flugmanna og flugfreyja og þetta er sambærileg aðferðarfræði og við höfum notað til að reikna vísitölu hagstofunnar.“Launakröfur langt umfram almennar launahækkanir Samningafundur var haldinn í dag en lítið þokaðist í viðræðunum. Næsti fundur í deilunni er boðaður á þriðjudag. Þorsteinn segir að allt kapp verði lagt á að koma í veg fyrir frekari verkföll á flugvöllum landsins. „Það er hins vegar mikið áhyggjuefni að tiltölulega fámennar stéttir sé hver ofan í aðra að beita verkfallsvopni til að knýja fram launabreytingar sem eru langt umfram það sem gengur og gerist í samfélaginu í almennt. Þar með hlýtur maður að spyrja sig á hvaða grundvelli launakröfurnar eru reistar og hvort að það sé rétt að knýja slíkar kröfur fram með verkfalli sem bítur mjög á allt samfélagið,“ segir Þorsteinn.
Tengdar fréttir Fundað hjá flugvirkjum í hádeginu „Við erum tiltölulega bjartsýnir á að samningar takist,“ segir Óskar Einarsson 6. júní 2014 10:46 Flugvirkjar segja SA hafa boðið til leðjuslags Segja framsetningu SA á upplýsingum um þróun launakjara flugvirkja villandi 6. júní 2014 12:53 Mest lesið Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Innlent Kveikti í konu í lest Erlent „Þessi á drapst á einni nóttu“ Erlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent Fleiri fréttir Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Sjá meira
Fundað hjá flugvirkjum í hádeginu „Við erum tiltölulega bjartsýnir á að samningar takist,“ segir Óskar Einarsson 6. júní 2014 10:46
Flugvirkjar segja SA hafa boðið til leðjuslags Segja framsetningu SA á upplýsingum um þróun launakjara flugvirkja villandi 6. júní 2014 12:53