Fótbolti

HM-Uppbótartíminn: Myndasyrpa

Kristinn Páll Teitsson skrifar
Robin Van Persie
Robin Van Persie Vísir/Getty
Fyrstu umferð Heimsmeistaramótsins lauk í gærkvöldi með jafntefli Suður-Kóreu og Rússlands. Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag.

Ljósmyndarar eru á hverju strái á mótinu og hefur Vísir tekið saman skemmtilega myndasyrpu sem hægt er að sjá í myndaalbúminu hér fyrir ofan.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×