Reykjavík fær tré frá Osló Bjarki Ármannsson skrifar 17. júní 2014 11:06 Oslóartrén taka sig jafnan vel út á Austurvelli. Vísir/Valli Reykjavíkurborg mun fá jólatré frá Osló eftir allt saman. Ákvörðun um að hætta að gefa Íslendingum jólatré vegna kostnaðar sem því fylgir var tekin fyrr á árinu en hún sló ekki í gegn hérlendis. Greint er frá því í norskum miðlum að ákvörðunin hafi verið dregin til baka á fundi verslunarráðs Oslóar í gær. Þar er vitnað í Fabian Stang borgarstjóra, sem segist ekki hafa gert sér grein fyrir því hversu vinsæl norsku trén eru hér á Íslandi. „Svo eiga Íslendingar ekki jafn góð jólatré og við héldum,“ bætir hann við, en þegar var byrjað að skoða möguleikann á því að höggva jólatré hér á landi í ár. Þess má geta að ákvörðunin um að hætta að gefa borginni Rotterdam jólatré ár hvert, sem tekin var á sama tíma, stendur enn. Tengdar fréttir Ættum að senda Óslóarbúum tré til að þakka fyrir okkur „Við eigum orðið svo stór tré hér sjálf. En líklega er það nú samt bara óþarfi að vera að senda tré á milli landa,“ segir Birgitta Jónsdóttir. 10. apríl 2014 16:08 „Ætlum að heyra í frændum okkar og vinum í Noregi“ Íbúar Óslóarborgar íhuga að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré á aðventunni. Óslóartréð hefur verið fastur liður á aðventu Reykvíkinga. 8. apríl 2014 11:06 Borgarstjóri Osló: "Viljum ekki að hefðin leggist af“ Fabian Stang tjáir sig um árlega gjöf jólatrés í dag. 12. apríl 2014 17:12 Tré úr Heiðmörk gætu leyst Óslóartréð af hólmi Með því að notast við tré úr Heiðmörk væri hægt að skapa svipaða athöfn og hefur verið. 9. apríl 2014 11:43 Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Fleiri fréttir Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Sjá meira
Reykjavíkurborg mun fá jólatré frá Osló eftir allt saman. Ákvörðun um að hætta að gefa Íslendingum jólatré vegna kostnaðar sem því fylgir var tekin fyrr á árinu en hún sló ekki í gegn hérlendis. Greint er frá því í norskum miðlum að ákvörðunin hafi verið dregin til baka á fundi verslunarráðs Oslóar í gær. Þar er vitnað í Fabian Stang borgarstjóra, sem segist ekki hafa gert sér grein fyrir því hversu vinsæl norsku trén eru hér á Íslandi. „Svo eiga Íslendingar ekki jafn góð jólatré og við héldum,“ bætir hann við, en þegar var byrjað að skoða möguleikann á því að höggva jólatré hér á landi í ár. Þess má geta að ákvörðunin um að hætta að gefa borginni Rotterdam jólatré ár hvert, sem tekin var á sama tíma, stendur enn.
Tengdar fréttir Ættum að senda Óslóarbúum tré til að þakka fyrir okkur „Við eigum orðið svo stór tré hér sjálf. En líklega er það nú samt bara óþarfi að vera að senda tré á milli landa,“ segir Birgitta Jónsdóttir. 10. apríl 2014 16:08 „Ætlum að heyra í frændum okkar og vinum í Noregi“ Íbúar Óslóarborgar íhuga að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré á aðventunni. Óslóartréð hefur verið fastur liður á aðventu Reykvíkinga. 8. apríl 2014 11:06 Borgarstjóri Osló: "Viljum ekki að hefðin leggist af“ Fabian Stang tjáir sig um árlega gjöf jólatrés í dag. 12. apríl 2014 17:12 Tré úr Heiðmörk gætu leyst Óslóartréð af hólmi Með því að notast við tré úr Heiðmörk væri hægt að skapa svipaða athöfn og hefur verið. 9. apríl 2014 11:43 Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Fleiri fréttir Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Sjá meira
Ættum að senda Óslóarbúum tré til að þakka fyrir okkur „Við eigum orðið svo stór tré hér sjálf. En líklega er það nú samt bara óþarfi að vera að senda tré á milli landa,“ segir Birgitta Jónsdóttir. 10. apríl 2014 16:08
„Ætlum að heyra í frændum okkar og vinum í Noregi“ Íbúar Óslóarborgar íhuga að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré á aðventunni. Óslóartréð hefur verið fastur liður á aðventu Reykvíkinga. 8. apríl 2014 11:06
Borgarstjóri Osló: "Viljum ekki að hefðin leggist af“ Fabian Stang tjáir sig um árlega gjöf jólatrés í dag. 12. apríl 2014 17:12
Tré úr Heiðmörk gætu leyst Óslóartréð af hólmi Með því að notast við tré úr Heiðmörk væri hægt að skapa svipaða athöfn og hefur verið. 9. apríl 2014 11:43