HM-uppbótartíminn: Loksins tapaði Klinsmann Kristinn Páll Teitsson skrifar 27. júní 2014 16:00 Leikmenn Alsír fagna sætinu í 16-liða úrslitum. Vísir/Getty Riðlakeppni Heimsmeistaramótsins lauk í gær. Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag og hefur tekið saman ýmsa tölfræðimola að lokum riðlakeppninnar. Tap Bandaríkjanna í gær gegn Þýskalandi var fyrsta tap Jurgen Klinsmann sem þjálfari eða leikmaður í riðlakeppni Heimsmeistarakeppninnar. Hann hafði tekið þátt í 10 leikjum sem leikmaður og þjálfað í fjórum leikjum án þess að upplifa tap fyrir leikinn í gær. Alls komust 3 lið upp úr riðlakeppninni frá Mið-Ameríku en aldrei áður hafa jafn mörg lið frá heimsálfunni komist í 16-liða úrslit lokakeppni Heimsmeistaramótsins. Þýskaland mætir Alsír í 16-liða úrslitum og eru fyrirfram mun líklegra liðið. Liðin hafa hinsvegar mæst tvisvar áður og hefur Alsír sigrað báða leikina, þar á meðal 2-1 sigur á HM árið 1982.Vísir/GettyNígería og Alsír komust í 16-liða úrslitin en það er í fyrsta sinn sem meira en eitt lið frá Afríku kemst í 16-liða úrslitin á sama tíma. Er þetta einnig í fyrsta sinn sem Alsír kemst í 16-liða úrslitin og eru þeir sjötta liðið frá Afríku sem nær þessum áfanga. Nú þegar er búið að bæta metið yfir flest mörk skoruð af varamönnum í einu móti. Metið setti James Rodríguez sem kom inn af bekknum í 4-1 sigri Kólumbíu á Japan. Fyrra metið var sett árið 2006. Asamoah Gyan varð í gærkvöld markahæsti leikmaðurinn frá Afríku á lokamóti Heimsmeistaramótsins en hann hefur skorað sex mörk. Gamla metið átti Roger Milla, leikmaður Kamerún, sem sló óvænt í gegn á Heimsmeistaramótinu árið 1990 þar sem hann skoraði fjögur mörk. Tap Suður-Kóreu í gær setti vafasamt met. Á mótinu í ár fóru lið frá Asíu í gegn um mótið án sigurs en það er í fyrsta sinn sem álfa sendir fleira en eitt lið til keppni og ná ekki einum sigri. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir HM-uppbótartíminn: Myndasyrpa Ljósmyndarar eru á hverju strái á Heimsmeistaramótinu og hefur Vísir tekið saman skemmtilega myndasyrpu. 27. júní 2014 17:30 HM-uppbótartíminn: Shaqiri minnti á sig Riðlakeppni Heimsmeistaramótsins lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag. 27. júní 2014 12:15 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Riðlakeppni Heimsmeistaramótsins lauk í gær. Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag og hefur tekið saman ýmsa tölfræðimola að lokum riðlakeppninnar. Tap Bandaríkjanna í gær gegn Þýskalandi var fyrsta tap Jurgen Klinsmann sem þjálfari eða leikmaður í riðlakeppni Heimsmeistarakeppninnar. Hann hafði tekið þátt í 10 leikjum sem leikmaður og þjálfað í fjórum leikjum án þess að upplifa tap fyrir leikinn í gær. Alls komust 3 lið upp úr riðlakeppninni frá Mið-Ameríku en aldrei áður hafa jafn mörg lið frá heimsálfunni komist í 16-liða úrslit lokakeppni Heimsmeistaramótsins. Þýskaland mætir Alsír í 16-liða úrslitum og eru fyrirfram mun líklegra liðið. Liðin hafa hinsvegar mæst tvisvar áður og hefur Alsír sigrað báða leikina, þar á meðal 2-1 sigur á HM árið 1982.Vísir/GettyNígería og Alsír komust í 16-liða úrslitin en það er í fyrsta sinn sem meira en eitt lið frá Afríku kemst í 16-liða úrslitin á sama tíma. Er þetta einnig í fyrsta sinn sem Alsír kemst í 16-liða úrslitin og eru þeir sjötta liðið frá Afríku sem nær þessum áfanga. Nú þegar er búið að bæta metið yfir flest mörk skoruð af varamönnum í einu móti. Metið setti James Rodríguez sem kom inn af bekknum í 4-1 sigri Kólumbíu á Japan. Fyrra metið var sett árið 2006. Asamoah Gyan varð í gærkvöld markahæsti leikmaðurinn frá Afríku á lokamóti Heimsmeistaramótsins en hann hefur skorað sex mörk. Gamla metið átti Roger Milla, leikmaður Kamerún, sem sló óvænt í gegn á Heimsmeistaramótinu árið 1990 þar sem hann skoraði fjögur mörk. Tap Suður-Kóreu í gær setti vafasamt met. Á mótinu í ár fóru lið frá Asíu í gegn um mótið án sigurs en það er í fyrsta sinn sem álfa sendir fleira en eitt lið til keppni og ná ekki einum sigri.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir HM-uppbótartíminn: Myndasyrpa Ljósmyndarar eru á hverju strái á Heimsmeistaramótinu og hefur Vísir tekið saman skemmtilega myndasyrpu. 27. júní 2014 17:30 HM-uppbótartíminn: Shaqiri minnti á sig Riðlakeppni Heimsmeistaramótsins lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag. 27. júní 2014 12:15 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
HM-uppbótartíminn: Myndasyrpa Ljósmyndarar eru á hverju strái á Heimsmeistaramótinu og hefur Vísir tekið saman skemmtilega myndasyrpu. 27. júní 2014 17:30
HM-uppbótartíminn: Shaqiri minnti á sig Riðlakeppni Heimsmeistaramótsins lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag. 27. júní 2014 12:15