Gylfi: Gríðarleg pressa á leikmönnum enska landsliðsins Kristinn Páll Teitsson skrifar 26. júní 2014 11:45 Gylfi í baráttunni við Ivan Rakitic, leikmann Króatíu. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson bjóst við meiru frá enska landsliðinu á Heimsmeistaramótinu þrátt fyrir að liðið sé í ákveðnum kynslóðarskiptum. Gylfi var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni fyrr í dag þar sem farið var yfir víðan völl. Slök frammistaða enska liðsins á mótinu sem datt úr leik í riðlakeppninni kom Gylfa á óvart. „Auðvitað á landslið eins og England að komast upp úr þessum riðli. Það eru ákveðin kynslóðarskipti í gangi og margir yngri leikmenn fóru með en hópurinn var nægilega sterkur. Þótt þetta sé ekki jafn gott lið og England hefur boðið upp á oft áður var liðið sterkt og hefðin hefði átt að bera þá í 16-liða úrslitin.“ „Hefur verið dræmur árangur hjá liðinu undanfarna áratugi sem eykur pressuna á leikmönnum liðsins. Það er sett gríðarlega mikil pressa á leikmenn og það er mikið skrifað um þá. Þegar litið er á mótherjana eru hinsvegar margar þjóðir með betri og tæknilegri leikmenn,“ sagði Gylfi sem útilokaði ekki að Ísland kæmist á stórmót á næstu árum. „Vonandi komumst við á stórmót, við erum ekki langt frá því. Við lentum í erfiðum riðli í undankeppni Evrópumótsins og það verður erfitt en það komast tvö lið beint upp og eitt fer í umspil, vonandi verðum við í baráttunni um þessi sæti. Það eru margir ungir og efnilegir leikmenn á Íslandi sem geta hjálpað til og er framtíðin björt fyrir íslenska landsliðið að mínu mati,“ sagði Gylfi brattur. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Gylfi: Tuttugu leikja bann ætti að duga Gylfi Þór Sigurðsson vill sjá FIFA senda út sterk skilaboð og setja Luis Suárez í tuttugu leikja bann. 26. júní 2014 10:45 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson bjóst við meiru frá enska landsliðinu á Heimsmeistaramótinu þrátt fyrir að liðið sé í ákveðnum kynslóðarskiptum. Gylfi var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni fyrr í dag þar sem farið var yfir víðan völl. Slök frammistaða enska liðsins á mótinu sem datt úr leik í riðlakeppninni kom Gylfa á óvart. „Auðvitað á landslið eins og England að komast upp úr þessum riðli. Það eru ákveðin kynslóðarskipti í gangi og margir yngri leikmenn fóru með en hópurinn var nægilega sterkur. Þótt þetta sé ekki jafn gott lið og England hefur boðið upp á oft áður var liðið sterkt og hefðin hefði átt að bera þá í 16-liða úrslitin.“ „Hefur verið dræmur árangur hjá liðinu undanfarna áratugi sem eykur pressuna á leikmönnum liðsins. Það er sett gríðarlega mikil pressa á leikmenn og það er mikið skrifað um þá. Þegar litið er á mótherjana eru hinsvegar margar þjóðir með betri og tæknilegri leikmenn,“ sagði Gylfi sem útilokaði ekki að Ísland kæmist á stórmót á næstu árum. „Vonandi komumst við á stórmót, við erum ekki langt frá því. Við lentum í erfiðum riðli í undankeppni Evrópumótsins og það verður erfitt en það komast tvö lið beint upp og eitt fer í umspil, vonandi verðum við í baráttunni um þessi sæti. Það eru margir ungir og efnilegir leikmenn á Íslandi sem geta hjálpað til og er framtíðin björt fyrir íslenska landsliðið að mínu mati,“ sagði Gylfi brattur.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Gylfi: Tuttugu leikja bann ætti að duga Gylfi Þór Sigurðsson vill sjá FIFA senda út sterk skilaboð og setja Luis Suárez í tuttugu leikja bann. 26. júní 2014 10:45 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Sjá meira
Gylfi: Tuttugu leikja bann ætti að duga Gylfi Þór Sigurðsson vill sjá FIFA senda út sterk skilaboð og setja Luis Suárez í tuttugu leikja bann. 26. júní 2014 10:45