Robben frá því að hann fiskaði vítið þar til að Huntelaar skoraði - myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2014 23:44 Arjen Robben fagnar hér sigrinum á Mexíkó. Vísir/Getty Hollendingurinn Arjen Robben átti mikinn þátt í sigri Hollands á Mexíkó í sextán liða úrslitunum á HM í Brasilíu en hann fiskaði vítið sem skilaði Hollandi sigurmarkinu í uppbótartíma leiksins. Robben baðst afsökunar fyrir að hafa verið með leikaraskap í leiknum en þó ekki í umræddu víti. FIFA ætlar ekki að refsa hollenska leikmanninum fyrir að hafa viðurkennt dýfur í þessum leik. Það eru margar myndavélar í gangi á hverjum leik á HM og ein þeirra myndaði bara Arjen Robben í þessum leik Hollands og Mexíkó. Nú er hægt að sjá myndbandið með Robben frá því að hann fiskaði vítið þar til að Huntelaar skoraði úr vítinu. Þar sést Arjen Robben sækja boltann og búa sig undir að taka vítið. Dirk Kuijt segir við hann að taka vítið og verða markakóngur en Robben fer síðan og spyr Klaas Jan Huntelaar hvort hann vilji taka vítið. Huntelaar segir já og Robben lætur hann fá boltann. Seinna í myndbandinu sést einnig þegar Robben ræðir um brotið við ósátta leikmenn Mexíkó þar á meðal við Rafael Márquez sem braut á honum. Í lok myndbandsins sem má sjá hér fyrir neðan sjást síðan viðbrögð Robben þegar Huntelaar skorar úr vítinu en Robben sparaði sér það að hlaupa á eftir Huntelaar og félögum sínum en ánægjan leyndi sér ekki á andliti hans. Það er mjög athyglisvert að sjá hvað mikið er í gangi hjá Robben á þessum tíma þegar þeir sem horfðu á leikinn eru að sjá allt aðrar myndir heima í stofu.Vísir/Getty Robben playercam penalty foul vs Mexico Worldcup 2014 from Luto Media on Vimeo. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Robben viðurkennir leikaraskap Lét sig falla í leiknum og baðst afsökunar á því. 29. júní 2014 20:03 Robben: Mun aldrei gleymast Robben segir að sínir menn þurfi að vera vel með á nótunum í leik dagsins gegn Mexíkó. 29. júní 2014 14:00 Dramatískur sigur Hollendinga | Myndir Klaas-Jan Huntelaar kom inn á sem varamaður og tryggði hollenskan sigur gegn Mexíkó í uppbótartíma. 29. júní 2014 00:01 Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Sjá meira
Hollendingurinn Arjen Robben átti mikinn þátt í sigri Hollands á Mexíkó í sextán liða úrslitunum á HM í Brasilíu en hann fiskaði vítið sem skilaði Hollandi sigurmarkinu í uppbótartíma leiksins. Robben baðst afsökunar fyrir að hafa verið með leikaraskap í leiknum en þó ekki í umræddu víti. FIFA ætlar ekki að refsa hollenska leikmanninum fyrir að hafa viðurkennt dýfur í þessum leik. Það eru margar myndavélar í gangi á hverjum leik á HM og ein þeirra myndaði bara Arjen Robben í þessum leik Hollands og Mexíkó. Nú er hægt að sjá myndbandið með Robben frá því að hann fiskaði vítið þar til að Huntelaar skoraði úr vítinu. Þar sést Arjen Robben sækja boltann og búa sig undir að taka vítið. Dirk Kuijt segir við hann að taka vítið og verða markakóngur en Robben fer síðan og spyr Klaas Jan Huntelaar hvort hann vilji taka vítið. Huntelaar segir já og Robben lætur hann fá boltann. Seinna í myndbandinu sést einnig þegar Robben ræðir um brotið við ósátta leikmenn Mexíkó þar á meðal við Rafael Márquez sem braut á honum. Í lok myndbandsins sem má sjá hér fyrir neðan sjást síðan viðbrögð Robben þegar Huntelaar skorar úr vítinu en Robben sparaði sér það að hlaupa á eftir Huntelaar og félögum sínum en ánægjan leyndi sér ekki á andliti hans. Það er mjög athyglisvert að sjá hvað mikið er í gangi hjá Robben á þessum tíma þegar þeir sem horfðu á leikinn eru að sjá allt aðrar myndir heima í stofu.Vísir/Getty Robben playercam penalty foul vs Mexico Worldcup 2014 from Luto Media on Vimeo.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Robben viðurkennir leikaraskap Lét sig falla í leiknum og baðst afsökunar á því. 29. júní 2014 20:03 Robben: Mun aldrei gleymast Robben segir að sínir menn þurfi að vera vel með á nótunum í leik dagsins gegn Mexíkó. 29. júní 2014 14:00 Dramatískur sigur Hollendinga | Myndir Klaas-Jan Huntelaar kom inn á sem varamaður og tryggði hollenskan sigur gegn Mexíkó í uppbótartíma. 29. júní 2014 00:01 Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Sjá meira
Robben: Mun aldrei gleymast Robben segir að sínir menn þurfi að vera vel með á nótunum í leik dagsins gegn Mexíkó. 29. júní 2014 14:00
Dramatískur sigur Hollendinga | Myndir Klaas-Jan Huntelaar kom inn á sem varamaður og tryggði hollenskan sigur gegn Mexíkó í uppbótartíma. 29. júní 2014 00:01