Ekki um mannleg mistök að ræða Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar 9. júlí 2014 10:39 Átján ára íslenskur piltur lést eftir að hafa fallið úr rússíbananum Inferno í skemmtigarðinum Terra Mitica á Benidorm. Mynd/Terra Mitica Joaquín Valera, framkvæmdastjóri skemmtigarðsins Terra Mítica, segir að útiloka megi þann möguleika að banaslysið sem átti sér stað þar á mánudag hafi orsakast af mannlegum mistökum. „Tækið er þannig hannað að það fer ekki af stað nema ef allar öryggisólar séu almennilega festar,“ segir Valera í viðtali á spænska fréttamiðlinum Levante. Fjölskylda piltsins sem lést gaf skýrslu fyrir dómara í morgun, en ræðismaður Íslands á þessu svæði, Juan José Campus, var með í för. Valera segir ennfremur að ekki sé hægt að leysa öryggisólarnar eftir að rússíbaninn sé kominn af stað. Hinsvegar segir hann að ekki sé hægt að segja hvað fór úrskeiðis. „Við erum að fara yfir myndbönd úr öryggisvélum en hingað til höfum við ekki fundið myndskeið sem getur gefið okkar nægar upplýsingar.“ Hann segir að enn sé verið að leita en fjölmargar öryggismyndavélar eru á svæðinu. Valera segir jafnframt að fyrirtækið hafi leitað til þýska fyrirtækisins Tuv, sem fer yfir öryggisbúnað skemmtigarðsins, og eins til framleiðanda tækisins en það er þýska fyrirtækið Intamin. „Það er okkur kappsmál að komast til botns í því hvað gerðist. Öryggið er hið mikilvægasta í svona rekstri og ef það er ábótavant er hryggstykkið horfið úr honum.“ Tengdar fréttir Nafn piltsins sem lést Pilturinn sem lét lífið af slysförum í skemmtigarði á Benidorm á mánudaginn hét Andri Freyr Sveinsson. Hann var átján ára og búsettur í Stekkjarseli 7 í Reykjavík. 9. júlí 2014 10:06 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira
Joaquín Valera, framkvæmdastjóri skemmtigarðsins Terra Mítica, segir að útiloka megi þann möguleika að banaslysið sem átti sér stað þar á mánudag hafi orsakast af mannlegum mistökum. „Tækið er þannig hannað að það fer ekki af stað nema ef allar öryggisólar séu almennilega festar,“ segir Valera í viðtali á spænska fréttamiðlinum Levante. Fjölskylda piltsins sem lést gaf skýrslu fyrir dómara í morgun, en ræðismaður Íslands á þessu svæði, Juan José Campus, var með í för. Valera segir ennfremur að ekki sé hægt að leysa öryggisólarnar eftir að rússíbaninn sé kominn af stað. Hinsvegar segir hann að ekki sé hægt að segja hvað fór úrskeiðis. „Við erum að fara yfir myndbönd úr öryggisvélum en hingað til höfum við ekki fundið myndskeið sem getur gefið okkar nægar upplýsingar.“ Hann segir að enn sé verið að leita en fjölmargar öryggismyndavélar eru á svæðinu. Valera segir jafnframt að fyrirtækið hafi leitað til þýska fyrirtækisins Tuv, sem fer yfir öryggisbúnað skemmtigarðsins, og eins til framleiðanda tækisins en það er þýska fyrirtækið Intamin. „Það er okkur kappsmál að komast til botns í því hvað gerðist. Öryggið er hið mikilvægasta í svona rekstri og ef það er ábótavant er hryggstykkið horfið úr honum.“
Tengdar fréttir Nafn piltsins sem lést Pilturinn sem lét lífið af slysförum í skemmtigarði á Benidorm á mánudaginn hét Andri Freyr Sveinsson. Hann var átján ára og búsettur í Stekkjarseli 7 í Reykjavík. 9. júlí 2014 10:06 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira
Nafn piltsins sem lést Pilturinn sem lét lífið af slysförum í skemmtigarði á Benidorm á mánudaginn hét Andri Freyr Sveinsson. Hann var átján ára og búsettur í Stekkjarseli 7 í Reykjavík. 9. júlí 2014 10:06