Luiz: Við vildum bara gleðja þjóðina Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. júlí 2014 23:06 Vísir/Getty Leikmenn brasilíska landsliðsins fá sjálfsagt ekki að gleyma tapinu gegn Þýskalandi í kvöld á meðan þeir lifa. Þýskaland tryggði sér sæti í úrslitum HM í Brasilíu með 7-1 sigri á heimamönnum í undanúrslitum í kvöld.Thiago Silva var ekki með brasilíska liðinu í kvöld vegna leikbanns og var annar varnarmaður, David Luiz, fyrirliði í hans fjarveru. „Ég vildi bara gleðja fólkið mitt. Ég vil biðja alla Brasilíumenn afsökunar,“ sagði hann einfaldlega eftir leikinn. Markvörðurinn Julio Cesar átti erfitt með að útskýra tapið. „Það er einfaldlega erfitt að útskýra þetta. Það verður að gefa Þjóðverjum það að þeir voru sterkir.“ „Við brotnuðum saman eftir fyrsta markið en enginn átti von á því. Ég er virkilega sorgmæddur. Ég hefði frekar viljað tapa 1-0 með mistökum frá mér en að upplifa 7-1 tap.“ HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Klose sló met Ronaldo Miroslav Klose er nú orðinn markahæsti leikmaður í sögu úrslitakeppni HM. 8. júlí 2014 20:50 Hummels fór meiddur af velli Mats Hummels er með sinabólgu en vonast til að ná úrslitaleiknum 8. júlí 2014 22:59 Scolari bað brasilísku þjóðina afsökunar Brasilíski landsliðsþjálfarinn tók ábyrgð á tapinu gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 22:41 Brasilíumenn niðurlægðir á heimavelli Þýskaland komst áfram í úrslitaleikinn á HM með ótrúlegum 7-1 sigri á Brasilíu í undanúrslitum. 8. júlí 2014 10:33 Brasilía grét | Myndir Leikmenn og stuðningsmenn Brasilíu voru óhuggandi eftir stórtapið gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 22:13 Þýskaland hefur skorað flest mörk á HM Þýska landsliðið tók fram úr því brasilíska með 7-1 sigrinum í kvöld. 8. júlí 2014 22:50 Tap Brasilíu metjöfnun Ófá met féllu hjá brasilíska landsliðinu í kvöld. Kvöldið er eitt hið versta í knattspyrnusögu þessa fimmfalda heimsmeistara. 8. júlí 2014 22:34 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Leikmenn brasilíska landsliðsins fá sjálfsagt ekki að gleyma tapinu gegn Þýskalandi í kvöld á meðan þeir lifa. Þýskaland tryggði sér sæti í úrslitum HM í Brasilíu með 7-1 sigri á heimamönnum í undanúrslitum í kvöld.Thiago Silva var ekki með brasilíska liðinu í kvöld vegna leikbanns og var annar varnarmaður, David Luiz, fyrirliði í hans fjarveru. „Ég vildi bara gleðja fólkið mitt. Ég vil biðja alla Brasilíumenn afsökunar,“ sagði hann einfaldlega eftir leikinn. Markvörðurinn Julio Cesar átti erfitt með að útskýra tapið. „Það er einfaldlega erfitt að útskýra þetta. Það verður að gefa Þjóðverjum það að þeir voru sterkir.“ „Við brotnuðum saman eftir fyrsta markið en enginn átti von á því. Ég er virkilega sorgmæddur. Ég hefði frekar viljað tapa 1-0 með mistökum frá mér en að upplifa 7-1 tap.“
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Klose sló met Ronaldo Miroslav Klose er nú orðinn markahæsti leikmaður í sögu úrslitakeppni HM. 8. júlí 2014 20:50 Hummels fór meiddur af velli Mats Hummels er með sinabólgu en vonast til að ná úrslitaleiknum 8. júlí 2014 22:59 Scolari bað brasilísku þjóðina afsökunar Brasilíski landsliðsþjálfarinn tók ábyrgð á tapinu gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 22:41 Brasilíumenn niðurlægðir á heimavelli Þýskaland komst áfram í úrslitaleikinn á HM með ótrúlegum 7-1 sigri á Brasilíu í undanúrslitum. 8. júlí 2014 10:33 Brasilía grét | Myndir Leikmenn og stuðningsmenn Brasilíu voru óhuggandi eftir stórtapið gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 22:13 Þýskaland hefur skorað flest mörk á HM Þýska landsliðið tók fram úr því brasilíska með 7-1 sigrinum í kvöld. 8. júlí 2014 22:50 Tap Brasilíu metjöfnun Ófá met féllu hjá brasilíska landsliðinu í kvöld. Kvöldið er eitt hið versta í knattspyrnusögu þessa fimmfalda heimsmeistara. 8. júlí 2014 22:34 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Klose sló met Ronaldo Miroslav Klose er nú orðinn markahæsti leikmaður í sögu úrslitakeppni HM. 8. júlí 2014 20:50
Hummels fór meiddur af velli Mats Hummels er með sinabólgu en vonast til að ná úrslitaleiknum 8. júlí 2014 22:59
Scolari bað brasilísku þjóðina afsökunar Brasilíski landsliðsþjálfarinn tók ábyrgð á tapinu gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 22:41
Brasilíumenn niðurlægðir á heimavelli Þýskaland komst áfram í úrslitaleikinn á HM með ótrúlegum 7-1 sigri á Brasilíu í undanúrslitum. 8. júlí 2014 10:33
Brasilía grét | Myndir Leikmenn og stuðningsmenn Brasilíu voru óhuggandi eftir stórtapið gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 22:13
Þýskaland hefur skorað flest mörk á HM Þýska landsliðið tók fram úr því brasilíska með 7-1 sigrinum í kvöld. 8. júlí 2014 22:50
Tap Brasilíu metjöfnun Ófá met féllu hjá brasilíska landsliðinu í kvöld. Kvöldið er eitt hið versta í knattspyrnusögu þessa fimmfalda heimsmeistara. 8. júlí 2014 22:34