Aldrei fleiri tíst en nú Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 8. júlí 2014 21:39 vísir/afp Það má með sanni segja að allt hafi orðið vitlaust í viðureign Þýskalands og Brasilíu, en Þjóðverjar völtuðu yfir Brasilíumenn með sjö mörkum gegn einu. Leikurinn er sögulegur á heimsvísu, en aldrei hefur verið meiri markamunur í undanúrslitaleik í heimsmeistarakeppni í fótbolta og er þetta stærsta tap Brasilíu í landsleik frá upphafi. Þá sló Miroslav Klose markamet brasilíska leikmannsins Ronaldo með sínu sextánda marki í heimsmeistarakeppninni. Sjá mátti áhorfendur og stuðningsmenn Brasilíu berjast við tárin í áhorfendastúkunni yfir að sjá gengi liðs síns í leiknum. Aldrei hafa fleiri tíst verið send út með merkingu heimsmeistarakeppninnar, #WorldCup og nú, og hefur enginn annar leikur í keppninni fengið jafn mikil viðbrögð á Twitter. Hér að neðan má sjá nokkur dæmi. .vísir/afp.vísir/afp.vísir/afp.vísir/afp.Tragic: Brazil fans burn flag in São Paulo's Vila Madalena district. Via @VejaSP pic.twitter.com/jMmQbg6fdd— Simon Romero (@viaSimonRomero) July 8, 2014 Possibly the saddest Brazilian fan at this world cup game: #BRA #GER pic.twitter.com/EuJynbLZJc— Spencer Althouse (@SpencerAlthouse) July 8, 2014 Every Brazil fan pic.twitter.com/CozNeYcVWn— HAILZ (@haileygolec) July 8, 2014 It's all got too much for one little Brazil fan #bra #ger pic.twitter.com/JPPpQGOEVK— Elliot Wagland (@elliotwagland) July 8, 2014 Getur verið að völlurinn halli? #hmruv #fotbolti— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) July 8, 2014 Komasvo! Allt hægt með Willian að vopni!!— Grétar Atli (@GretarAtli) July 8, 2014 BREAKING: Brazil's Christ the Redeemer statue right now. pic.twitter.com/si9lhbKffT— Footy Jokes (@Footy_Jokes) July 8, 2014 Brasilía var með boltann 54% af tímanum í fyrri hálfleik. Hin 46% var boltinn inni í markinu. #hmruv— Atli Fannar (@atlifannar) July 8, 2014 Þeir eru að svekkja sig á því að vera ekki með Neymar. Hun: já hann hefði bara ekkert átt að bíta hann #konan— Breki Logason (@brelog) July 8, 2014 Scolari gerir þrefalda skiptingu bráðum.Út af fara Luiz, Fernandinho og Bernhard.Inn á koma Epla, Appelsínu og Ananas Brazzi.— Fjalar Þorgeirsson (@Fjalli5000) July 8, 2014 https://vine.co/v/MPXOVAOpOzQ Gaman! #hmruv pic.twitter.com/PUCRzFIAum— Árni Páll Árnason (@ArniPallArnason) July 8, 2014 David Luiz in floods of tears on Brazilian TV. I imagine it will get worse tomorrow when he watches a replay of his abysmal performance.— Harry Reekie (@HarryCNN) July 8, 2014 Valur 7 - Keflavík 1 árið 1987...#hmruv— Grimur Atlason (@grimura) July 8, 2014 Brasilíumenn voru eins og Björn Bragi að velja sér samlíkingu við sagnfræðilegan atburð #hmruv #mjolkun— Árni Helgason (@arnih) July 8, 2014 Það verða engar myndlíkingar í hálfleik. #hmruv— Björn Bragi (@bjornbragi) July 8, 2014 Getur verið að völlurinn halli? #hmruv #fotbolti— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) July 8, 2014 Í allri þessari vitleysu var ég ekki búinn að taka eftir vestinu sem Heimir er í. #Holland #slys #hm365 #hmruv— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) July 8, 2014 Get ekki þagað lengur. Hvað er að gerast. Komst einhver í vatnið hjá brössum #hmruv #hm365— Lára Aðalsteins (@Laraadal) July 8, 2014 Neuer verður sturlaður af reiði ef hann fær á sig mark. #Markverðir— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) July 8, 2014 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Í beinni: Espanyol - Real Madrid | Geta unnið fimmta leikinn í röð Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Sjá meira
Það má með sanni segja að allt hafi orðið vitlaust í viðureign Þýskalands og Brasilíu, en Þjóðverjar völtuðu yfir Brasilíumenn með sjö mörkum gegn einu. Leikurinn er sögulegur á heimsvísu, en aldrei hefur verið meiri markamunur í undanúrslitaleik í heimsmeistarakeppni í fótbolta og er þetta stærsta tap Brasilíu í landsleik frá upphafi. Þá sló Miroslav Klose markamet brasilíska leikmannsins Ronaldo með sínu sextánda marki í heimsmeistarakeppninni. Sjá mátti áhorfendur og stuðningsmenn Brasilíu berjast við tárin í áhorfendastúkunni yfir að sjá gengi liðs síns í leiknum. Aldrei hafa fleiri tíst verið send út með merkingu heimsmeistarakeppninnar, #WorldCup og nú, og hefur enginn annar leikur í keppninni fengið jafn mikil viðbrögð á Twitter. Hér að neðan má sjá nokkur dæmi. .vísir/afp.vísir/afp.vísir/afp.vísir/afp.Tragic: Brazil fans burn flag in São Paulo's Vila Madalena district. Via @VejaSP pic.twitter.com/jMmQbg6fdd— Simon Romero (@viaSimonRomero) July 8, 2014 Possibly the saddest Brazilian fan at this world cup game: #BRA #GER pic.twitter.com/EuJynbLZJc— Spencer Althouse (@SpencerAlthouse) July 8, 2014 Every Brazil fan pic.twitter.com/CozNeYcVWn— HAILZ (@haileygolec) July 8, 2014 It's all got too much for one little Brazil fan #bra #ger pic.twitter.com/JPPpQGOEVK— Elliot Wagland (@elliotwagland) July 8, 2014 Getur verið að völlurinn halli? #hmruv #fotbolti— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) July 8, 2014 Komasvo! Allt hægt með Willian að vopni!!— Grétar Atli (@GretarAtli) July 8, 2014 BREAKING: Brazil's Christ the Redeemer statue right now. pic.twitter.com/si9lhbKffT— Footy Jokes (@Footy_Jokes) July 8, 2014 Brasilía var með boltann 54% af tímanum í fyrri hálfleik. Hin 46% var boltinn inni í markinu. #hmruv— Atli Fannar (@atlifannar) July 8, 2014 Þeir eru að svekkja sig á því að vera ekki með Neymar. Hun: já hann hefði bara ekkert átt að bíta hann #konan— Breki Logason (@brelog) July 8, 2014 Scolari gerir þrefalda skiptingu bráðum.Út af fara Luiz, Fernandinho og Bernhard.Inn á koma Epla, Appelsínu og Ananas Brazzi.— Fjalar Þorgeirsson (@Fjalli5000) July 8, 2014 https://vine.co/v/MPXOVAOpOzQ Gaman! #hmruv pic.twitter.com/PUCRzFIAum— Árni Páll Árnason (@ArniPallArnason) July 8, 2014 David Luiz in floods of tears on Brazilian TV. I imagine it will get worse tomorrow when he watches a replay of his abysmal performance.— Harry Reekie (@HarryCNN) July 8, 2014 Valur 7 - Keflavík 1 árið 1987...#hmruv— Grimur Atlason (@grimura) July 8, 2014 Brasilíumenn voru eins og Björn Bragi að velja sér samlíkingu við sagnfræðilegan atburð #hmruv #mjolkun— Árni Helgason (@arnih) July 8, 2014 Það verða engar myndlíkingar í hálfleik. #hmruv— Björn Bragi (@bjornbragi) July 8, 2014 Getur verið að völlurinn halli? #hmruv #fotbolti— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) July 8, 2014 Í allri þessari vitleysu var ég ekki búinn að taka eftir vestinu sem Heimir er í. #Holland #slys #hm365 #hmruv— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) July 8, 2014 Get ekki þagað lengur. Hvað er að gerast. Komst einhver í vatnið hjá brössum #hmruv #hm365— Lára Aðalsteins (@Laraadal) July 8, 2014 Neuer verður sturlaður af reiði ef hann fær á sig mark. #Markverðir— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) July 8, 2014
Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Í beinni: Espanyol - Real Madrid | Geta unnið fimmta leikinn í röð Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Sjá meira