Löw: Fjarvera Neymar og Silva veikir ekki Brasilíu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. júlí 2014 23:30 Vísir/Getty Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins, á ekki von á veikara brasilísku liði þó svo að Thiago Silva og Neymar verði ekki með. Liðin eigast við í undanúrslitum HM í Brasilíu annað kvöld. Silva, sem er fyrirliði Brasilíu, verður í banni og þá er Neymar frá vegna meiðsla. Neymar er með brákaðan hryggjarlið en hann hefur skorað fjögur mörk og lagt upp eitt til viðbótar í fimm leikjum Brasilíu í keppninni til þessa. „Það stafar ekki minni hætta af liðinu nú,“ sagði Löw. „Neymar er vissulega mjög sterkur leikmaður en fjarvera hans mun hleypa enn meiri krafti í félaga hans.“ „Þetta hefur gerst hjá öðrum liðum áður. Aðrir leikmenn þurfa að taka á sig meiri ábyrgð og liðið mun biðja þjóð sína um enn meiri stuðning nú þegar Neymar er frá.“Joachim Löw á æfingu þýska landsliðsins.Vísir/Getty„Dante mun fylla léttilega í skarðið sem Thiago Silva skilur eftir sig. Enginn á von á því að hann muni spila verr gegn Þýskalandi en Silva myndi gera,“ sagði Löw en Dante er á mála hjá Bayern München. Löw á því von á afar erfiðum leik. „Við erum að spila gegn 200 milljónum Brasilíumanna. Við verðum með heila þjóð gegn okkur. Maður getur ekki óskað sér neins betra en að spila gegn gestgjöfunum - nema kannski að vinna úrslitaleikinn.“ „En það er afar spennandi að vera kominn áfram í undanúrslit þessarar keppni.“ HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Neymar hélt að hann væri lamaður Þjálfari brasilíska landsliðsins, Luiz Felipe Scolari, segir að stjarna liðsins, Neymar, hafi verið hræddur um að vera lamaður er hann meiddist í leiknum gegn Kólumbíu á föstudag. 7. júlí 2014 11:30 Nýja miðvarðarpar PSG sá um Kólumbíu - Brasilía í undanúrslit Miðvarðarpar brasilíska landsliðsins, Thiago Silva og David Luiz, skoruðu mörk liðsins í 2-1 sigri á Kólumbíu í átta liða úrslitum HM í fótbolta í kvöld og tryggðu Brasilíumönnum undanúrslitaleik á móti Þjóðverjum. 4. júlí 2014 12:22 Áfrýjun Silva hafnað David Luiz verður fyrirliði Brasilíu í undanúrslitaleiknum gegn Þýskalandi. 7. júlí 2014 21:30 Dómarinn sem missti af bitinu hjá Suárez dæmir á morgun Mexíkóinn Marco Rodríguez dæmir leik Brasilíu og Þýskalands í undanúrslitum HM. 7. júlí 2014 10:00 Neymar: Draumurinn lifir ennþá Brasilíumaðurinn Neymer segir að draumur sinn sé ekki á enda. 5. júlí 2014 23:30 Brasilíumenn brutu 31 sinni af sér í kvöld - Thiago Silva í leikbann Brasilíumenn eru komnir áfram í undanúrslit á HM í fótbolta eftir 2-1 sigur á Kólumbíu í kvöld í átta liða úrslitum keppninnar. 4. júlí 2014 22:12 Fyrsti fyrirliði Brasilíu til að skora á HM í 20 ár Miðvörðurinn Thiago Silva skoraði sitt fyrsta mark á HM á frábærum tíma í kvöld þegar hann kom Brasilíu í 1-0 á móti Kólumbíu í leik liðanna í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 20:30 Brasilía áfrýjar leikbanni Thiago Silva Brasilíu hefur áfrýjað gula spjaldinu sem fyrirliðinn Thiago Silva fékk í leiknum gegn Kólumbíu í 8-liða úrslitum HM. 6. júlí 2014 20:00 Læknir Brasilíumanna segir að Neymar verði ekki meira með á HM Læknir brasilíska landsliðsins í fótbolta staðfesti í kvöld að Neymar, aðalstjarna brasilíska landsliðsins, verði ekki meira með á HM í fótbolta í Brasilíu en framherjinn snjalli meiddist á baki í kvöld í 2-1 sigri Brasilíu á Kólumbíu. 5. júlí 2014 00:16 Ekki refsað fyrir fólskulegt brot á Neymar Kólumbíumanninum Juan Zuniga verður ekki refsað fyrir brotið á Neymar. 7. júlí 2014 20:45 Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sjá meira
Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins, á ekki von á veikara brasilísku liði þó svo að Thiago Silva og Neymar verði ekki með. Liðin eigast við í undanúrslitum HM í Brasilíu annað kvöld. Silva, sem er fyrirliði Brasilíu, verður í banni og þá er Neymar frá vegna meiðsla. Neymar er með brákaðan hryggjarlið en hann hefur skorað fjögur mörk og lagt upp eitt til viðbótar í fimm leikjum Brasilíu í keppninni til þessa. „Það stafar ekki minni hætta af liðinu nú,“ sagði Löw. „Neymar er vissulega mjög sterkur leikmaður en fjarvera hans mun hleypa enn meiri krafti í félaga hans.“ „Þetta hefur gerst hjá öðrum liðum áður. Aðrir leikmenn þurfa að taka á sig meiri ábyrgð og liðið mun biðja þjóð sína um enn meiri stuðning nú þegar Neymar er frá.“Joachim Löw á æfingu þýska landsliðsins.Vísir/Getty„Dante mun fylla léttilega í skarðið sem Thiago Silva skilur eftir sig. Enginn á von á því að hann muni spila verr gegn Þýskalandi en Silva myndi gera,“ sagði Löw en Dante er á mála hjá Bayern München. Löw á því von á afar erfiðum leik. „Við erum að spila gegn 200 milljónum Brasilíumanna. Við verðum með heila þjóð gegn okkur. Maður getur ekki óskað sér neins betra en að spila gegn gestgjöfunum - nema kannski að vinna úrslitaleikinn.“ „En það er afar spennandi að vera kominn áfram í undanúrslit þessarar keppni.“
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Neymar hélt að hann væri lamaður Þjálfari brasilíska landsliðsins, Luiz Felipe Scolari, segir að stjarna liðsins, Neymar, hafi verið hræddur um að vera lamaður er hann meiddist í leiknum gegn Kólumbíu á föstudag. 7. júlí 2014 11:30 Nýja miðvarðarpar PSG sá um Kólumbíu - Brasilía í undanúrslit Miðvarðarpar brasilíska landsliðsins, Thiago Silva og David Luiz, skoruðu mörk liðsins í 2-1 sigri á Kólumbíu í átta liða úrslitum HM í fótbolta í kvöld og tryggðu Brasilíumönnum undanúrslitaleik á móti Þjóðverjum. 4. júlí 2014 12:22 Áfrýjun Silva hafnað David Luiz verður fyrirliði Brasilíu í undanúrslitaleiknum gegn Þýskalandi. 7. júlí 2014 21:30 Dómarinn sem missti af bitinu hjá Suárez dæmir á morgun Mexíkóinn Marco Rodríguez dæmir leik Brasilíu og Þýskalands í undanúrslitum HM. 7. júlí 2014 10:00 Neymar: Draumurinn lifir ennþá Brasilíumaðurinn Neymer segir að draumur sinn sé ekki á enda. 5. júlí 2014 23:30 Brasilíumenn brutu 31 sinni af sér í kvöld - Thiago Silva í leikbann Brasilíumenn eru komnir áfram í undanúrslit á HM í fótbolta eftir 2-1 sigur á Kólumbíu í kvöld í átta liða úrslitum keppninnar. 4. júlí 2014 22:12 Fyrsti fyrirliði Brasilíu til að skora á HM í 20 ár Miðvörðurinn Thiago Silva skoraði sitt fyrsta mark á HM á frábærum tíma í kvöld þegar hann kom Brasilíu í 1-0 á móti Kólumbíu í leik liðanna í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 20:30 Brasilía áfrýjar leikbanni Thiago Silva Brasilíu hefur áfrýjað gula spjaldinu sem fyrirliðinn Thiago Silva fékk í leiknum gegn Kólumbíu í 8-liða úrslitum HM. 6. júlí 2014 20:00 Læknir Brasilíumanna segir að Neymar verði ekki meira með á HM Læknir brasilíska landsliðsins í fótbolta staðfesti í kvöld að Neymar, aðalstjarna brasilíska landsliðsins, verði ekki meira með á HM í fótbolta í Brasilíu en framherjinn snjalli meiddist á baki í kvöld í 2-1 sigri Brasilíu á Kólumbíu. 5. júlí 2014 00:16 Ekki refsað fyrir fólskulegt brot á Neymar Kólumbíumanninum Juan Zuniga verður ekki refsað fyrir brotið á Neymar. 7. júlí 2014 20:45 Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sjá meira
Neymar hélt að hann væri lamaður Þjálfari brasilíska landsliðsins, Luiz Felipe Scolari, segir að stjarna liðsins, Neymar, hafi verið hræddur um að vera lamaður er hann meiddist í leiknum gegn Kólumbíu á föstudag. 7. júlí 2014 11:30
Nýja miðvarðarpar PSG sá um Kólumbíu - Brasilía í undanúrslit Miðvarðarpar brasilíska landsliðsins, Thiago Silva og David Luiz, skoruðu mörk liðsins í 2-1 sigri á Kólumbíu í átta liða úrslitum HM í fótbolta í kvöld og tryggðu Brasilíumönnum undanúrslitaleik á móti Þjóðverjum. 4. júlí 2014 12:22
Áfrýjun Silva hafnað David Luiz verður fyrirliði Brasilíu í undanúrslitaleiknum gegn Þýskalandi. 7. júlí 2014 21:30
Dómarinn sem missti af bitinu hjá Suárez dæmir á morgun Mexíkóinn Marco Rodríguez dæmir leik Brasilíu og Þýskalands í undanúrslitum HM. 7. júlí 2014 10:00
Neymar: Draumurinn lifir ennþá Brasilíumaðurinn Neymer segir að draumur sinn sé ekki á enda. 5. júlí 2014 23:30
Brasilíumenn brutu 31 sinni af sér í kvöld - Thiago Silva í leikbann Brasilíumenn eru komnir áfram í undanúrslit á HM í fótbolta eftir 2-1 sigur á Kólumbíu í kvöld í átta liða úrslitum keppninnar. 4. júlí 2014 22:12
Fyrsti fyrirliði Brasilíu til að skora á HM í 20 ár Miðvörðurinn Thiago Silva skoraði sitt fyrsta mark á HM á frábærum tíma í kvöld þegar hann kom Brasilíu í 1-0 á móti Kólumbíu í leik liðanna í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 20:30
Brasilía áfrýjar leikbanni Thiago Silva Brasilíu hefur áfrýjað gula spjaldinu sem fyrirliðinn Thiago Silva fékk í leiknum gegn Kólumbíu í 8-liða úrslitum HM. 6. júlí 2014 20:00
Læknir Brasilíumanna segir að Neymar verði ekki meira með á HM Læknir brasilíska landsliðsins í fótbolta staðfesti í kvöld að Neymar, aðalstjarna brasilíska landsliðsins, verði ekki meira með á HM í fótbolta í Brasilíu en framherjinn snjalli meiddist á baki í kvöld í 2-1 sigri Brasilíu á Kólumbíu. 5. júlí 2014 00:16
Ekki refsað fyrir fólskulegt brot á Neymar Kólumbíumanninum Juan Zuniga verður ekki refsað fyrir brotið á Neymar. 7. júlí 2014 20:45