Spænska knattspyrnugoðsögnin Alfredo di Stefano er látinn 88 ára að aldri.
Hann fékk hjartaáfall á laugardag og náði aldrei að jafna sig. Ríkir mikil sorg í Madrid vegna andláts hans.
Di Stefano varð Evrópumeistari átta sinnum. Fimm sinnum vann hann Evrópukeppnina sem leikmaður. Hann náði einnig að gera lið Valencia að spænskum meisturum.
Hann hefur verið heiðursforseti Real Madrid síðan árið 2000 enda dáðasti leikmaður í sögu félagsins. Hann skoraði 216 mörk í 282 leikjum með félaginu. H
Di Stefano lauk knattspyrnuferlinum hjá Espanyol árið 1966 og hann endaði þjálfaraferilinn með þvi að stýra sínu félagi leiktíðina 1990-91.
Di Stefano látinn

Mest lesið


Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið
Handbolti


Styrmir skoraði tólf í naumum sigri
Körfubolti

„Betri ára yfir okkur“
Handbolti

Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ
Körfubolti

Haukar fóru illa með botnliðið
Handbolti



Lærisveinar Alfreðs að stinga af
Handbolti