Herbragð van Gaal hefur verið reynt áður | Myndband Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. júlí 2014 09:33 Arjen Robben og Louis van Gaal fagna sigri í gærkvöldi. Vísir/Getty Heimsbyggðin tók ofan fyrir Louis van Gaal, landsliðsþjálfara Hollands, eftir að lið hans hafði slegið út Kosta Ríka í átta liða úrslitum HM í fótbolta í gærkvöldi. Skipting á 120. mínútu vakti mikla athygli. Van Gaal tók þá ákvörðun að skipta markverðinum Tim Krul inn á fyrir Jasper Cillessen. Mögulegar ástæður fyrir skiptingunni eru raktar hér en óhætt er að segja að herbragð van Gaal hafi gengið upp. Krul varði tvær vítaspyrnur og Holland er komið í undanúrslit. Í þýska bikarnum fyrir rúmum tveimur árum mætti stórlið Borussia Dortmund b-deildarliði SpVgg Greuther Fürth í undanúrslitum. Allt stefndi í vítaspyrnukeppni þegar þjálfari heimaliðsins gerði skiptingu. Markvörðurinn Max Grün fór af velli fyrir varamarkvörðinn Jasmin Fejzic í hans stað. Fejzic var annálaður vítabani og stuðningsmennirnir spenntir. Tvær mínútur voru eftir af framlengingunni þegar skiptingin fór fram. Aldrei kom hins vegar til vítakeppni eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Ilkay Gündogan skoraði sigurmark Dortmund með skoti sem hafði viðkomu í Fejzic eftir að boltinn small í stönginni. Af markverðinum hrökk boltinn í netið. Leikmenn Dortmund fögnuðu sem óðir væru en leikmenn Fürth lágu eftir í grasinu og trúðu ekki sínum eigin augum. Robert Lewandowski skoraði svo þrennu í úrslitaleiknum gegn Bayern München þar sem þeir gulklæddu höfðu öruggan 5-2 sigur. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Varamaðurinn Krul hetja Hollands Holland er komið í undanúrslit heimsmeistaramótsins eftir sigur á Kosta Ríka í vítaspyrnukeppni. Liðið mætir Argentínu á þriðjudag. 5. júlí 2014 19:30 Af hverju skipti Louis van Gaal um markvörð? Holland er komið í undanúrslit á HM í Brasilíu eftir dramatískan sigur á spútnikliði Kosta Ríka í vítaspyrnukeppni í kvöld. 5. júlí 2014 23:35 Louis van Gaal: Krul vissi af þessu Louis van Gaal, þjálfari Hollands, var virkilega ánægður með að brella hans hafi gengið upp í gærkvöldi. 6. júlí 2014 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Í beinni: Man. City - Salford | City ætti að fljúga áfram Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Sjá meira
Heimsbyggðin tók ofan fyrir Louis van Gaal, landsliðsþjálfara Hollands, eftir að lið hans hafði slegið út Kosta Ríka í átta liða úrslitum HM í fótbolta í gærkvöldi. Skipting á 120. mínútu vakti mikla athygli. Van Gaal tók þá ákvörðun að skipta markverðinum Tim Krul inn á fyrir Jasper Cillessen. Mögulegar ástæður fyrir skiptingunni eru raktar hér en óhætt er að segja að herbragð van Gaal hafi gengið upp. Krul varði tvær vítaspyrnur og Holland er komið í undanúrslit. Í þýska bikarnum fyrir rúmum tveimur árum mætti stórlið Borussia Dortmund b-deildarliði SpVgg Greuther Fürth í undanúrslitum. Allt stefndi í vítaspyrnukeppni þegar þjálfari heimaliðsins gerði skiptingu. Markvörðurinn Max Grün fór af velli fyrir varamarkvörðinn Jasmin Fejzic í hans stað. Fejzic var annálaður vítabani og stuðningsmennirnir spenntir. Tvær mínútur voru eftir af framlengingunni þegar skiptingin fór fram. Aldrei kom hins vegar til vítakeppni eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Ilkay Gündogan skoraði sigurmark Dortmund með skoti sem hafði viðkomu í Fejzic eftir að boltinn small í stönginni. Af markverðinum hrökk boltinn í netið. Leikmenn Dortmund fögnuðu sem óðir væru en leikmenn Fürth lágu eftir í grasinu og trúðu ekki sínum eigin augum. Robert Lewandowski skoraði svo þrennu í úrslitaleiknum gegn Bayern München þar sem þeir gulklæddu höfðu öruggan 5-2 sigur.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Varamaðurinn Krul hetja Hollands Holland er komið í undanúrslit heimsmeistaramótsins eftir sigur á Kosta Ríka í vítaspyrnukeppni. Liðið mætir Argentínu á þriðjudag. 5. júlí 2014 19:30 Af hverju skipti Louis van Gaal um markvörð? Holland er komið í undanúrslit á HM í Brasilíu eftir dramatískan sigur á spútnikliði Kosta Ríka í vítaspyrnukeppni í kvöld. 5. júlí 2014 23:35 Louis van Gaal: Krul vissi af þessu Louis van Gaal, þjálfari Hollands, var virkilega ánægður með að brella hans hafi gengið upp í gærkvöldi. 6. júlí 2014 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Í beinni: Man. City - Salford | City ætti að fljúga áfram Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Sjá meira
Varamaðurinn Krul hetja Hollands Holland er komið í undanúrslit heimsmeistaramótsins eftir sigur á Kosta Ríka í vítaspyrnukeppni. Liðið mætir Argentínu á þriðjudag. 5. júlí 2014 19:30
Af hverju skipti Louis van Gaal um markvörð? Holland er komið í undanúrslit á HM í Brasilíu eftir dramatískan sigur á spútnikliði Kosta Ríka í vítaspyrnukeppni í kvöld. 5. júlí 2014 23:35
Louis van Gaal: Krul vissi af þessu Louis van Gaal, þjálfari Hollands, var virkilega ánægður með að brella hans hafi gengið upp í gærkvöldi. 6. júlí 2014 09:00