James tapaði í kvöld en komst í fámennan HM-hóp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2014 22:01 James Rodríguez fagnar sínu sjötta marki á HM í Brasilíu. Vísir/Getty Kólumbíumaðurinn James Rodríguez var í kvöld aðeins sjötti leikmaðurinn í sögu HM í fótbolta sem nær að skora sex mörk í fyrstu fimm leikjum sínum á HM í fótbolta og aðeins Pele var yngri þegar hann skoraði sitt sjötta HM-mark. Mark James Rodríguez dugði þó ekki Kólumbíu sem er úr leik á HM eftir 1-2 tap í frábærum leik á móti Brasilíu í átta liða úrslitunum á HM í Brasilíu. James Rodríguez skoraði í öllum fimm leikjum Kólumbíumanna í keppninni og er markahæsti maður mótsins með sex mörk eða tveimur mörkum meira en næsti maður. Pelé er sá eini sem var yngri en hann þegar hann skoraði sitt sjötta mark á HM í Svíþjóð 1958 en Pelé var þá aðeins 17 ára gamall. James Rodríguez verður 23 ára 12. júlí næstkomandi. Aðeins fimm aðrir leikmenn hafa náð að skora sex mörk í fyrstu fimm leikjum sínum í lokakeppni HM en það eru Brasilíumaðurinn Leonidas, Ungverjinn György Sárosi, Frakkinn Just Fontaine, Perúmaðurinn Teófilo Cubillas og Vestur-Þjóðverjinn Gerd Müller.Vísir/Getty HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Lahm: Við spiluðum aftur eins og lið Philipp Lahm, fyrirliði Þjóðverja, var aftur kominn í sína venjulegu stöðu í hægri bakverði þegar Þýskaland tryggði sér sæti í undanúrslitum á HM í fótbolta með 1-0 sigri á Frakklandi í Ríó í dag. 4. júlí 2014 19:31 Nýja miðvarðarpar PSG sá um Kólumbíu - Brasilía í undanúrslit Miðvarðarpar brasilíska landsliðsins, Thiago Silva og David Luiz, skoruðu mörk liðsins í 2-1 sigri á Kólumbíu í átta liða úrslitum HM í fótbolta í kvöld og tryggðu Brasilíumönnum undanúrslitaleik á móti Þjóðverjum. 4. júlí 2014 12:22 Þjóðverjar í undanúrslit á fjórða HM í röð Þjóðverjar eru komnir í undanúrslit á fjórðu heimsmeistarakeppninni í röð eftir 1-0 sigur á Frökkum í fyrsta leik átta liða úrslitanna á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 12:10 Þýska deildin með eins marks forskot á þá ensku Þýska úrvalsdeildin í fótbolta er nú sú deild sem "á" flest mörk á HM í fótbolta í Brasilíu eftir 1-0 sigur Þjóðverja á Frökkum í dag í fyrsta leik átta liða úrslitanna. 4. júlí 2014 18:04 Hummels: Heppinn að vera á réttum stað Mats Hummels, miðvörður Þýskaland, er þjóðhetja í dag eftir að hafa skallað þýska liðið inn í undanúrslitin á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 19:40 Loksins kom mark í fyrri hálfleik á HM Mats Hummels kom Þýskalandi í 1-0 á móti Frakklandi í leik liðanna í átta liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu og knattspyrnuáhugamenn fengu þar með loksins mark í fyrri hálfleik. 4. júlí 2014 16:33 Nýtt met: Byrjunarlið Þjóðverja á móti Frökkum á að baki 120 HM-leiki Þjóðverjar treysta á reynsluna í dag þegar þeir mæta Frökkum í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 15:48 Klose sá fyrsti sem kemst fjórum sinnum í undanúrslit Þýska framherjanum Miroslav Klose tókst ekki að skora í dag og bæta markamet sitt og Brasilíumannsins Ronaldo en hann setti engu að síður nýtt HM-met. 4. júlí 2014 18:16 Fyrsti fyrirliði Brasilíu til að skora á HM í 20 ár Miðvörðurinn Thiago Silva skoraði sitt fyrsta mark á HM á frábærum tíma í kvöld þegar hann kom Brasilíu í 1-0 á móti Kólumbíu í leik liðanna í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 20:30 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni Sjá meira
Kólumbíumaðurinn James Rodríguez var í kvöld aðeins sjötti leikmaðurinn í sögu HM í fótbolta sem nær að skora sex mörk í fyrstu fimm leikjum sínum á HM í fótbolta og aðeins Pele var yngri þegar hann skoraði sitt sjötta HM-mark. Mark James Rodríguez dugði þó ekki Kólumbíu sem er úr leik á HM eftir 1-2 tap í frábærum leik á móti Brasilíu í átta liða úrslitunum á HM í Brasilíu. James Rodríguez skoraði í öllum fimm leikjum Kólumbíumanna í keppninni og er markahæsti maður mótsins með sex mörk eða tveimur mörkum meira en næsti maður. Pelé er sá eini sem var yngri en hann þegar hann skoraði sitt sjötta mark á HM í Svíþjóð 1958 en Pelé var þá aðeins 17 ára gamall. James Rodríguez verður 23 ára 12. júlí næstkomandi. Aðeins fimm aðrir leikmenn hafa náð að skora sex mörk í fyrstu fimm leikjum sínum í lokakeppni HM en það eru Brasilíumaðurinn Leonidas, Ungverjinn György Sárosi, Frakkinn Just Fontaine, Perúmaðurinn Teófilo Cubillas og Vestur-Þjóðverjinn Gerd Müller.Vísir/Getty
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Lahm: Við spiluðum aftur eins og lið Philipp Lahm, fyrirliði Þjóðverja, var aftur kominn í sína venjulegu stöðu í hægri bakverði þegar Þýskaland tryggði sér sæti í undanúrslitum á HM í fótbolta með 1-0 sigri á Frakklandi í Ríó í dag. 4. júlí 2014 19:31 Nýja miðvarðarpar PSG sá um Kólumbíu - Brasilía í undanúrslit Miðvarðarpar brasilíska landsliðsins, Thiago Silva og David Luiz, skoruðu mörk liðsins í 2-1 sigri á Kólumbíu í átta liða úrslitum HM í fótbolta í kvöld og tryggðu Brasilíumönnum undanúrslitaleik á móti Þjóðverjum. 4. júlí 2014 12:22 Þjóðverjar í undanúrslit á fjórða HM í röð Þjóðverjar eru komnir í undanúrslit á fjórðu heimsmeistarakeppninni í röð eftir 1-0 sigur á Frökkum í fyrsta leik átta liða úrslitanna á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 12:10 Þýska deildin með eins marks forskot á þá ensku Þýska úrvalsdeildin í fótbolta er nú sú deild sem "á" flest mörk á HM í fótbolta í Brasilíu eftir 1-0 sigur Þjóðverja á Frökkum í dag í fyrsta leik átta liða úrslitanna. 4. júlí 2014 18:04 Hummels: Heppinn að vera á réttum stað Mats Hummels, miðvörður Þýskaland, er þjóðhetja í dag eftir að hafa skallað þýska liðið inn í undanúrslitin á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 19:40 Loksins kom mark í fyrri hálfleik á HM Mats Hummels kom Þýskalandi í 1-0 á móti Frakklandi í leik liðanna í átta liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu og knattspyrnuáhugamenn fengu þar með loksins mark í fyrri hálfleik. 4. júlí 2014 16:33 Nýtt met: Byrjunarlið Þjóðverja á móti Frökkum á að baki 120 HM-leiki Þjóðverjar treysta á reynsluna í dag þegar þeir mæta Frökkum í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 15:48 Klose sá fyrsti sem kemst fjórum sinnum í undanúrslit Þýska framherjanum Miroslav Klose tókst ekki að skora í dag og bæta markamet sitt og Brasilíumannsins Ronaldo en hann setti engu að síður nýtt HM-met. 4. júlí 2014 18:16 Fyrsti fyrirliði Brasilíu til að skora á HM í 20 ár Miðvörðurinn Thiago Silva skoraði sitt fyrsta mark á HM á frábærum tíma í kvöld þegar hann kom Brasilíu í 1-0 á móti Kólumbíu í leik liðanna í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 20:30 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni Sjá meira
Lahm: Við spiluðum aftur eins og lið Philipp Lahm, fyrirliði Þjóðverja, var aftur kominn í sína venjulegu stöðu í hægri bakverði þegar Þýskaland tryggði sér sæti í undanúrslitum á HM í fótbolta með 1-0 sigri á Frakklandi í Ríó í dag. 4. júlí 2014 19:31
Nýja miðvarðarpar PSG sá um Kólumbíu - Brasilía í undanúrslit Miðvarðarpar brasilíska landsliðsins, Thiago Silva og David Luiz, skoruðu mörk liðsins í 2-1 sigri á Kólumbíu í átta liða úrslitum HM í fótbolta í kvöld og tryggðu Brasilíumönnum undanúrslitaleik á móti Þjóðverjum. 4. júlí 2014 12:22
Þjóðverjar í undanúrslit á fjórða HM í röð Þjóðverjar eru komnir í undanúrslit á fjórðu heimsmeistarakeppninni í röð eftir 1-0 sigur á Frökkum í fyrsta leik átta liða úrslitanna á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 12:10
Þýska deildin með eins marks forskot á þá ensku Þýska úrvalsdeildin í fótbolta er nú sú deild sem "á" flest mörk á HM í fótbolta í Brasilíu eftir 1-0 sigur Þjóðverja á Frökkum í dag í fyrsta leik átta liða úrslitanna. 4. júlí 2014 18:04
Hummels: Heppinn að vera á réttum stað Mats Hummels, miðvörður Þýskaland, er þjóðhetja í dag eftir að hafa skallað þýska liðið inn í undanúrslitin á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 19:40
Loksins kom mark í fyrri hálfleik á HM Mats Hummels kom Þýskalandi í 1-0 á móti Frakklandi í leik liðanna í átta liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu og knattspyrnuáhugamenn fengu þar með loksins mark í fyrri hálfleik. 4. júlí 2014 16:33
Nýtt met: Byrjunarlið Þjóðverja á móti Frökkum á að baki 120 HM-leiki Þjóðverjar treysta á reynsluna í dag þegar þeir mæta Frökkum í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 15:48
Klose sá fyrsti sem kemst fjórum sinnum í undanúrslit Þýska framherjanum Miroslav Klose tókst ekki að skora í dag og bæta markamet sitt og Brasilíumannsins Ronaldo en hann setti engu að síður nýtt HM-met. 4. júlí 2014 18:16
Fyrsti fyrirliði Brasilíu til að skora á HM í 20 ár Miðvörðurinn Thiago Silva skoraði sitt fyrsta mark á HM á frábærum tíma í kvöld þegar hann kom Brasilíu í 1-0 á móti Kólumbíu í leik liðanna í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 20:30