Loksins kom mark í fyrri hálfleik á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2014 16:33 Boltinn í marki Frakka eftir skalla Mats Hummels. Vísir/Getty Mats Hummels kom Þýskalandi í 1-0 á móti Frakklandi í leik liðanna í átta liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu og knattspyrnuáhugamenn fengu þar með loksins mark í fyrri hálfleik. Fyrir leikinn var ekki búið að skora í fyrri hálfleik í síðustu sex leikjum og fimmtán síðustu mörkin á HM höfðu komið eftir hálfleik. Síðasta mark í fyrri hálfleik fyrir þetta mark skoraði Kólumbíumaðurinn James Rodriguez í sigrinum á Úrúgvæ en það var annar leikur sextán liða úrslitanna. Hummels skoraði markið sitt með skalla á 12. mínútu eftir glæsilega aukaspyrnu frá Toni Kroos. Samvinna Hummels og Toni Kroos var þarna að skila marki númer tvö í keppninni því Mats Hummels skoraði einnig eftir stoðsendingu frá Kroos í sigrinum á móti Portúgal.Fimmtán mörk í röð í seinni hálfleik á HM í Brasilíu- James Rodriguez, Kólumbíu á móti Úrúgvæ (28. mínúta) 1) James Rodriguez, Kólumbíu á móti Úrúgvæ (50. mínúta) 2) Giovani Dos Santos, Mexíkí á móti Hollandi (48. mínúta) 3) Wesley Sneijder Hollandi á móti Mexíkó (88. mínúta) 4) Klaas-Jan Huntelaar, Hollandi á móti Mexíkó (90.+4 mínúta) 5) Bryan Ruiz, Kosta Ríka á móti Grikklandi (52. mínúta) 6) Sokratis Papastathopoulos, Grikklandi á móti Kosta Ríka (90.+1 mínúta) 7) Paul Pogba, Frakklandi á móti Nígeríu (79. mínúta) 8) Sjálfsmark Joseph Yobo, Frakklandi á móti Nígeríu (90.+2 mínúta) 9) Andre Schürrle, Þýskalandi á móti Alsír (92. mínúta í framlengingu) 10) Mesut Özil, Þýskalandi á móti Alsír (120. mínúta í framlengingu) 11) Abdelmoumene Djabou, Alsír á móti Þýskalandi (120.+1 mínúta í framlengingu) 12) Angel Di Maria, Argentínu á móti Sviss (118. mínúta í framlengingu) 13) Kevin De Bruyne, Belgíu á móti Bandaríkjunum (93. mínúta í framlengingu) 14) Romelu Lukaku, Belgíu á móti Bandaríkjunum (105. mínúta í framlengingu) 15) Julian Green, Bandaríkin á móti Belgíu (107. mínúta í framlengingu)- Mats Hummels, Þýskalandi á móti Frakklandi (13. mínúta) HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Mats Hummels kom Þýskalandi í 1-0 á móti Frakklandi í leik liðanna í átta liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu og knattspyrnuáhugamenn fengu þar með loksins mark í fyrri hálfleik. Fyrir leikinn var ekki búið að skora í fyrri hálfleik í síðustu sex leikjum og fimmtán síðustu mörkin á HM höfðu komið eftir hálfleik. Síðasta mark í fyrri hálfleik fyrir þetta mark skoraði Kólumbíumaðurinn James Rodriguez í sigrinum á Úrúgvæ en það var annar leikur sextán liða úrslitanna. Hummels skoraði markið sitt með skalla á 12. mínútu eftir glæsilega aukaspyrnu frá Toni Kroos. Samvinna Hummels og Toni Kroos var þarna að skila marki númer tvö í keppninni því Mats Hummels skoraði einnig eftir stoðsendingu frá Kroos í sigrinum á móti Portúgal.Fimmtán mörk í röð í seinni hálfleik á HM í Brasilíu- James Rodriguez, Kólumbíu á móti Úrúgvæ (28. mínúta) 1) James Rodriguez, Kólumbíu á móti Úrúgvæ (50. mínúta) 2) Giovani Dos Santos, Mexíkí á móti Hollandi (48. mínúta) 3) Wesley Sneijder Hollandi á móti Mexíkó (88. mínúta) 4) Klaas-Jan Huntelaar, Hollandi á móti Mexíkó (90.+4 mínúta) 5) Bryan Ruiz, Kosta Ríka á móti Grikklandi (52. mínúta) 6) Sokratis Papastathopoulos, Grikklandi á móti Kosta Ríka (90.+1 mínúta) 7) Paul Pogba, Frakklandi á móti Nígeríu (79. mínúta) 8) Sjálfsmark Joseph Yobo, Frakklandi á móti Nígeríu (90.+2 mínúta) 9) Andre Schürrle, Þýskalandi á móti Alsír (92. mínúta í framlengingu) 10) Mesut Özil, Þýskalandi á móti Alsír (120. mínúta í framlengingu) 11) Abdelmoumene Djabou, Alsír á móti Þýskalandi (120.+1 mínúta í framlengingu) 12) Angel Di Maria, Argentínu á móti Sviss (118. mínúta í framlengingu) 13) Kevin De Bruyne, Belgíu á móti Bandaríkjunum (93. mínúta í framlengingu) 14) Romelu Lukaku, Belgíu á móti Bandaríkjunum (105. mínúta í framlengingu) 15) Julian Green, Bandaríkin á móti Belgíu (107. mínúta í framlengingu)- Mats Hummels, Þýskalandi á móti Frakklandi (13. mínúta)
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira