Stúlkan fæddist viku fyrir settan fæðingardag en Gurrý var sett 21. júlí.

Hún lét aðeins hafa fyrir sér, en Gurrý rúllaði þessu upp þó þetta hafi tekið góðan tíma.
Hún var 12 merkur og 47 sentimetrar.
Erum í skýjunum foreldrarnir, þetta er ekkert eðlilega gaman!“ skrifaði Egill á Facebooksíðuna sína rétt í þessu með meðfylgjandi mynd af stúlkunni.