Fótbolti

Myndasyrpa frá úrslitaleiknum á HM

Tómas Þór Þórðarson skrifar
vísir/getty
Þýskaland varð í kvöld heimsmeistari í fjórða sinn eftir sigur á Argentínu í úrslitaleik, 1-0. Þýskaland varð jafnframt fyrsta Evrópuþjóðin til að vinna HM á amerískri grundu í sögu keppninnar.

Mario Götze var hetja Þýskalands í kvöld en hann skoraði eina markið í framlengingu á 113. mínútu eftir sendingu frá öðrum varamanni, André Schürrle.

Hér að ofan og neðan má sjá magnaðar myndir frá leiknum í kvöld og stuðningsmönnum að fagna.

vísir/getty
vísir/getty
vísir/getty
vísir/getty
vísir/getty
vísir/getty
vísir/getty
vísir/getty

Tengdar fréttir

Úrvalslið Argentínu á HM

Í tilefni af úrslitaleik Argentínu og Þýskalands í kvöld setti Vísir saman úrvalslið beggja þjóða á HM í gegnum tíðina.

Schweinsteiger: Fullir tilhlökkunar

Bastian Schweinsteiger, miðjumaður Bayern München og þýska landsliðsins, er bjartsýnn fyrir úrslitaleikinn gegn Argentínu á heimsmeistaramótinu í Brasilíu sem fer fram í kvöld á Maracana vellinum í Rio de Janeiro.

Úrvalslið Þýskalands á HM

Í tilefni af úrslitaleik Argentínu og Þýskalands í kvöld setti Vísir saman úrvalslið beggja þjóða á HM í gegnum tíðina.

Sambastemning á Ingólfstorgi

Blásið er til trylltrar sambastemningar í miðborginni í dag til að hita upp með viðeigandi hætti fyrir úrslitaleikinn á HM.

Messi valinn besti leikmaðurinn á HM

Lionel Messi fékk Gullboltann fyrir að vera besti leikmaður HM í Brasilíu. Þetta var tilkynnt eftir úrslitaleik Þýskalands og Argentínu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×