Úrvalslið Þýskalands á HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júlí 2014 16:15 Andreas Brehme skoraði markið sem tryggði Þjóðverjum heimsmeistaratitilinn 1990. Vísir/Getty Í tilefni af úrslitaleik Argentínu og Þýskalands í kvöld setti Vísir saman úrvalslið beggja þjóða á HM í gegnum tíðina. Athugið að þetta er úrvalslið þeirra leikmanna sem hafa staðið sig best fyrir hönd þessara þjóða á HM, þannig að menn á borð við Bernd Schuster, Alfredo di Stéfano og José Manuel Moreno, sem spiluðu aldrei á HM, koma ekki til greina.Úrvalslið Þýskalands:Markvörður: Sepp Maier (1966, 1970, 1974, 1978) Lék 95 landsleiki fyrir V-Þýskalandi og tók þátt á þremur heimsmeistaramótum. Kötturinn frá Anzing varði mark heimsmeistaraliðs Þjóðverja árið 1974.Sweeper: Franz Beckenbauer (1966, 1970, 1974) Einn besti leikmaður sögunnar. Keisarinn hóf ferilinn sem miðvörður en færði sig svo í stöðu sweepers. Var fyrirliði Þjóðverja á HM 1974. Gerði V-Þýskaland að heimsmeisturum 1990 sem þjálfari.Hægri bakvörður: Paul Breitner (1974, 1982) Afróhærður Maóisiti sem gat spilað báðar bakvarðastöðurnar og inni á miðjunni. Var hluti af heimsmeistaraliði Þjóðverja 1974 og silfurliðinu 1982. Skoraði í báðum úrslitaleikjunum.Miðvörður: Jürgen Kohler (1990, 1994, 1998) Frábær varnarmaður sem varð heimsmeistari 1990. Vann Meistaradeild Evrópu með Borussia Dortmund vorið 1997.Vinstri bakvörður: Andreas Brehme (1986, 1990, 1994) Frábær spyrnumaður sem var nær algjörlega jafnfættur. Tók jafnan vítaspyrnur með hægri fæti, en horn- og aukaspyrnur með þeim vinstri. Skoraði sigurmarkið í úrslitaleiknum 1990.Miðjumaður: Fritz Walter (1954, 1958) Fyrirliði heimsmeistaraliðs V-Þýskalands 1954. Spilaði allan sinn feril hjá Kaiserslautern.Miðjumaður: Lothar Matthäus (1982, 1986, 1990, 1994, 1998) Annar tveggja leikmanna sem hafa spilað á fimm heimsmeistaramótum og leikjahæsti leikmaður á HM frá upphafi með 25 leiki. Fyrirliði V-Þýskalands 1990.Gerd Müller og Paul Breitner, markaskorar V-Þýskalands í úrslitaleiknum á HM 1974.Vísir/GettyMiðjumaður: Uwe Seeler (1958, 1962, 1966, 1970) Einn þriggja leikmanna sem hafa skorað á þremur heimsmeistaramótum. Vann til silfurverðlauna 1966 og bronsverðlauna fjórum árum síðar. Lék með Hamburg í tæpa tvo áratugi.Framherji: Helmut Rahn (1954, 1958) Skoraði tvö mörk þegar Þjóðverjar unnu Ungverja í úrslitaleiknum 1954. Annar markahæsti leikmaður HM 1958 ásamt Pelé með sex mörk.Framherji: Gerd Müller (1970, 1974)Der Bomber var lengi markahæsti leikmaður í sögu HM. Var markahæstur á HM 1970 með tíu mörk og skoraði fjögur mörk þegar Þjóðverjar urðu heimsmeistarar 1974, þ.á.m. sigurmarkið í úrslitaleiknum gegn Hollandi.Framherji: Miroslav Klose (2002, 2006, 2010, 2014) Markahæsti leikmaður í sögu HM með 16 mörk. Sló metið þegar Þjóðverjar unnu stórsigur á Brasilíu í undanúrslitunum á þriðjudaginn var.Varamenn: Oliver Kahn, markvörður (1994, 1998, 2002, 2006) Berti Vogts, hægri bakvörður (1970, 1974, 1978) Philipp Lahm, bakvörður/miðjumaður (2006, 2010, 2014) Wolfgang Overath, miðjumaður (1966, 1970, 1974) Michael Ballack, miðjumaður (2002, 2006) Jürgen Klinsmann, framherji (1990, 1994, 1998) Karl-Heinz Rummenigge, framherji (1978, 1982, 1986) HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Úrvalslið Argentínu á HM Í tilefni af úrslitaleik Argentínu og Þýskalands í kvöld setti Vísir saman úrvalslið beggja þjóða á HM í gegnum tíðina. 13. júlí 2014 14:45 Löw fann til með brasilísku þjóðinni Joachim Löw fann til með brasilísku þjóðinni eftir niðurlægjandi 7-1 tap gegn Þýskalandi í gær á Heimsmeistaramótinu í Brasilíu. 9. júlí 2014 07:30 Argentína hefur beðið í 24 löng ár eftir hefndinni Sömu lið og mættust í úrslitum HM 1990 spila í úrslitum HM í ár og Argentínumenn munu ekki sætta sig við annað tap gegn þýskum. 13. júlí 2014 10:00 Fjöldi meta féll í stórsigri Þjóðverja í gær Stórsigur Þýskalands á Brasilíu í undanúrslitum HM 2014 í gærkvöldi var sögulegur. 9. júlí 2014 12:30 Hummels fór meiddur af velli Mats Hummels er með sinabólgu en vonast til að ná úrslitaleiknum 8. júlí 2014 22:59 Sögulegar stundir á HM: Þegar sparkspekingar urðu orðlausir 7-1 sigur Þjóðverja á Brasilíu í kvöld er ekki í fyrsta skiptið sem knattspyrnuáhugamenn um allan heim hafa ekki trúað sínum eigin augum. 8. júlí 2014 22:52 Argentína í úrslit eftir sigur í vítaspyrnukeppni Sergio Romero var hetja Argentínumanna sem mæta Þjóðverjum í úrslitaleik HM í Brasilíu. 9. júlí 2014 15:53 Brasilíumenn niðurlægðir á heimavelli Þýskaland komst áfram í úrslitaleikinn á HM með ótrúlegum 7-1 sigri á Brasilíu í undanúrslitum. 8. júlí 2014 10:33 Brasilía grét | Myndir Leikmenn og stuðningsmenn Brasilíu voru óhuggandi eftir stórtapið gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 22:13 Tekst Messi loks að stíga út úr skugga Maradona? Það er meira undir í úrslitaleik HM í kvöld en sjálfur titillinn. Sérstaklega hjá besta knattspyrnumanni heims undanfarin ár, Lionel Messi. 13. júlí 2014 06:00 Löw: Dómarinn þarf að stöðva gróf brot Brassanna Þjálfari Þýskalands hefur áhyggjur af grófum brotum brasilísku landsliðsmannanna. 8. júlí 2014 09:30 Þýskaland hefur skorað flest mörk á HM Þýska landsliðið tók fram úr því brasilíska með 7-1 sigrinum í kvöld. 8. júlí 2014 22:50 Tap Brasilíu metjöfnun Ófá met féllu hjá brasilíska landsliðinu í kvöld. Kvöldið er eitt hið versta í knattspyrnusögu þessa fimmfalda heimsmeistara. 8. júlí 2014 22:34 Neymar heldur með Argentínu í úrslitaleiknum "Messi er vinur minn og ég held með honum.“ 11. júlí 2014 06:00 Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn Mario Götze tryggði sigurinn með marki í framlengingu. 13. júlí 2014 00:01 Rizzoli dæmir úrslitaleikinn á HM Þriðji leikur Argentínu í keppninni sem Rizzoli dæmir. 11. júlí 2014 18:36 Agüero: Gef allt sem ég á í úrslitaleikinn Argentínski framherjinn hefur glímt við meiðsli undanfarnar vikur en hann mun ekki halda aftan af sér í úrslitaleiknum gegn Þýskalandi á sunnudaginn. 11. júlí 2014 07:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Sjá meira
Í tilefni af úrslitaleik Argentínu og Þýskalands í kvöld setti Vísir saman úrvalslið beggja þjóða á HM í gegnum tíðina. Athugið að þetta er úrvalslið þeirra leikmanna sem hafa staðið sig best fyrir hönd þessara þjóða á HM, þannig að menn á borð við Bernd Schuster, Alfredo di Stéfano og José Manuel Moreno, sem spiluðu aldrei á HM, koma ekki til greina.Úrvalslið Þýskalands:Markvörður: Sepp Maier (1966, 1970, 1974, 1978) Lék 95 landsleiki fyrir V-Þýskalandi og tók þátt á þremur heimsmeistaramótum. Kötturinn frá Anzing varði mark heimsmeistaraliðs Þjóðverja árið 1974.Sweeper: Franz Beckenbauer (1966, 1970, 1974) Einn besti leikmaður sögunnar. Keisarinn hóf ferilinn sem miðvörður en færði sig svo í stöðu sweepers. Var fyrirliði Þjóðverja á HM 1974. Gerði V-Þýskaland að heimsmeisturum 1990 sem þjálfari.Hægri bakvörður: Paul Breitner (1974, 1982) Afróhærður Maóisiti sem gat spilað báðar bakvarðastöðurnar og inni á miðjunni. Var hluti af heimsmeistaraliði Þjóðverja 1974 og silfurliðinu 1982. Skoraði í báðum úrslitaleikjunum.Miðvörður: Jürgen Kohler (1990, 1994, 1998) Frábær varnarmaður sem varð heimsmeistari 1990. Vann Meistaradeild Evrópu með Borussia Dortmund vorið 1997.Vinstri bakvörður: Andreas Brehme (1986, 1990, 1994) Frábær spyrnumaður sem var nær algjörlega jafnfættur. Tók jafnan vítaspyrnur með hægri fæti, en horn- og aukaspyrnur með þeim vinstri. Skoraði sigurmarkið í úrslitaleiknum 1990.Miðjumaður: Fritz Walter (1954, 1958) Fyrirliði heimsmeistaraliðs V-Þýskalands 1954. Spilaði allan sinn feril hjá Kaiserslautern.Miðjumaður: Lothar Matthäus (1982, 1986, 1990, 1994, 1998) Annar tveggja leikmanna sem hafa spilað á fimm heimsmeistaramótum og leikjahæsti leikmaður á HM frá upphafi með 25 leiki. Fyrirliði V-Þýskalands 1990.Gerd Müller og Paul Breitner, markaskorar V-Þýskalands í úrslitaleiknum á HM 1974.Vísir/GettyMiðjumaður: Uwe Seeler (1958, 1962, 1966, 1970) Einn þriggja leikmanna sem hafa skorað á þremur heimsmeistaramótum. Vann til silfurverðlauna 1966 og bronsverðlauna fjórum árum síðar. Lék með Hamburg í tæpa tvo áratugi.Framherji: Helmut Rahn (1954, 1958) Skoraði tvö mörk þegar Þjóðverjar unnu Ungverja í úrslitaleiknum 1954. Annar markahæsti leikmaður HM 1958 ásamt Pelé með sex mörk.Framherji: Gerd Müller (1970, 1974)Der Bomber var lengi markahæsti leikmaður í sögu HM. Var markahæstur á HM 1970 með tíu mörk og skoraði fjögur mörk þegar Þjóðverjar urðu heimsmeistarar 1974, þ.á.m. sigurmarkið í úrslitaleiknum gegn Hollandi.Framherji: Miroslav Klose (2002, 2006, 2010, 2014) Markahæsti leikmaður í sögu HM með 16 mörk. Sló metið þegar Þjóðverjar unnu stórsigur á Brasilíu í undanúrslitunum á þriðjudaginn var.Varamenn: Oliver Kahn, markvörður (1994, 1998, 2002, 2006) Berti Vogts, hægri bakvörður (1970, 1974, 1978) Philipp Lahm, bakvörður/miðjumaður (2006, 2010, 2014) Wolfgang Overath, miðjumaður (1966, 1970, 1974) Michael Ballack, miðjumaður (2002, 2006) Jürgen Klinsmann, framherji (1990, 1994, 1998) Karl-Heinz Rummenigge, framherji (1978, 1982, 1986)
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Úrvalslið Argentínu á HM Í tilefni af úrslitaleik Argentínu og Þýskalands í kvöld setti Vísir saman úrvalslið beggja þjóða á HM í gegnum tíðina. 13. júlí 2014 14:45 Löw fann til með brasilísku þjóðinni Joachim Löw fann til með brasilísku þjóðinni eftir niðurlægjandi 7-1 tap gegn Þýskalandi í gær á Heimsmeistaramótinu í Brasilíu. 9. júlí 2014 07:30 Argentína hefur beðið í 24 löng ár eftir hefndinni Sömu lið og mættust í úrslitum HM 1990 spila í úrslitum HM í ár og Argentínumenn munu ekki sætta sig við annað tap gegn þýskum. 13. júlí 2014 10:00 Fjöldi meta féll í stórsigri Þjóðverja í gær Stórsigur Þýskalands á Brasilíu í undanúrslitum HM 2014 í gærkvöldi var sögulegur. 9. júlí 2014 12:30 Hummels fór meiddur af velli Mats Hummels er með sinabólgu en vonast til að ná úrslitaleiknum 8. júlí 2014 22:59 Sögulegar stundir á HM: Þegar sparkspekingar urðu orðlausir 7-1 sigur Þjóðverja á Brasilíu í kvöld er ekki í fyrsta skiptið sem knattspyrnuáhugamenn um allan heim hafa ekki trúað sínum eigin augum. 8. júlí 2014 22:52 Argentína í úrslit eftir sigur í vítaspyrnukeppni Sergio Romero var hetja Argentínumanna sem mæta Þjóðverjum í úrslitaleik HM í Brasilíu. 9. júlí 2014 15:53 Brasilíumenn niðurlægðir á heimavelli Þýskaland komst áfram í úrslitaleikinn á HM með ótrúlegum 7-1 sigri á Brasilíu í undanúrslitum. 8. júlí 2014 10:33 Brasilía grét | Myndir Leikmenn og stuðningsmenn Brasilíu voru óhuggandi eftir stórtapið gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 22:13 Tekst Messi loks að stíga út úr skugga Maradona? Það er meira undir í úrslitaleik HM í kvöld en sjálfur titillinn. Sérstaklega hjá besta knattspyrnumanni heims undanfarin ár, Lionel Messi. 13. júlí 2014 06:00 Löw: Dómarinn þarf að stöðva gróf brot Brassanna Þjálfari Þýskalands hefur áhyggjur af grófum brotum brasilísku landsliðsmannanna. 8. júlí 2014 09:30 Þýskaland hefur skorað flest mörk á HM Þýska landsliðið tók fram úr því brasilíska með 7-1 sigrinum í kvöld. 8. júlí 2014 22:50 Tap Brasilíu metjöfnun Ófá met féllu hjá brasilíska landsliðinu í kvöld. Kvöldið er eitt hið versta í knattspyrnusögu þessa fimmfalda heimsmeistara. 8. júlí 2014 22:34 Neymar heldur með Argentínu í úrslitaleiknum "Messi er vinur minn og ég held með honum.“ 11. júlí 2014 06:00 Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn Mario Götze tryggði sigurinn með marki í framlengingu. 13. júlí 2014 00:01 Rizzoli dæmir úrslitaleikinn á HM Þriðji leikur Argentínu í keppninni sem Rizzoli dæmir. 11. júlí 2014 18:36 Agüero: Gef allt sem ég á í úrslitaleikinn Argentínski framherjinn hefur glímt við meiðsli undanfarnar vikur en hann mun ekki halda aftan af sér í úrslitaleiknum gegn Þýskalandi á sunnudaginn. 11. júlí 2014 07:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Sjá meira
Úrvalslið Argentínu á HM Í tilefni af úrslitaleik Argentínu og Þýskalands í kvöld setti Vísir saman úrvalslið beggja þjóða á HM í gegnum tíðina. 13. júlí 2014 14:45
Löw fann til með brasilísku þjóðinni Joachim Löw fann til með brasilísku þjóðinni eftir niðurlægjandi 7-1 tap gegn Þýskalandi í gær á Heimsmeistaramótinu í Brasilíu. 9. júlí 2014 07:30
Argentína hefur beðið í 24 löng ár eftir hefndinni Sömu lið og mættust í úrslitum HM 1990 spila í úrslitum HM í ár og Argentínumenn munu ekki sætta sig við annað tap gegn þýskum. 13. júlí 2014 10:00
Fjöldi meta féll í stórsigri Þjóðverja í gær Stórsigur Þýskalands á Brasilíu í undanúrslitum HM 2014 í gærkvöldi var sögulegur. 9. júlí 2014 12:30
Hummels fór meiddur af velli Mats Hummels er með sinabólgu en vonast til að ná úrslitaleiknum 8. júlí 2014 22:59
Sögulegar stundir á HM: Þegar sparkspekingar urðu orðlausir 7-1 sigur Þjóðverja á Brasilíu í kvöld er ekki í fyrsta skiptið sem knattspyrnuáhugamenn um allan heim hafa ekki trúað sínum eigin augum. 8. júlí 2014 22:52
Argentína í úrslit eftir sigur í vítaspyrnukeppni Sergio Romero var hetja Argentínumanna sem mæta Þjóðverjum í úrslitaleik HM í Brasilíu. 9. júlí 2014 15:53
Brasilíumenn niðurlægðir á heimavelli Þýskaland komst áfram í úrslitaleikinn á HM með ótrúlegum 7-1 sigri á Brasilíu í undanúrslitum. 8. júlí 2014 10:33
Brasilía grét | Myndir Leikmenn og stuðningsmenn Brasilíu voru óhuggandi eftir stórtapið gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 22:13
Tekst Messi loks að stíga út úr skugga Maradona? Það er meira undir í úrslitaleik HM í kvöld en sjálfur titillinn. Sérstaklega hjá besta knattspyrnumanni heims undanfarin ár, Lionel Messi. 13. júlí 2014 06:00
Löw: Dómarinn þarf að stöðva gróf brot Brassanna Þjálfari Þýskalands hefur áhyggjur af grófum brotum brasilísku landsliðsmannanna. 8. júlí 2014 09:30
Þýskaland hefur skorað flest mörk á HM Þýska landsliðið tók fram úr því brasilíska með 7-1 sigrinum í kvöld. 8. júlí 2014 22:50
Tap Brasilíu metjöfnun Ófá met féllu hjá brasilíska landsliðinu í kvöld. Kvöldið er eitt hið versta í knattspyrnusögu þessa fimmfalda heimsmeistara. 8. júlí 2014 22:34
Neymar heldur með Argentínu í úrslitaleiknum "Messi er vinur minn og ég held með honum.“ 11. júlí 2014 06:00
Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn Mario Götze tryggði sigurinn með marki í framlengingu. 13. júlí 2014 00:01
Rizzoli dæmir úrslitaleikinn á HM Þriðji leikur Argentínu í keppninni sem Rizzoli dæmir. 11. júlí 2014 18:36
Agüero: Gef allt sem ég á í úrslitaleikinn Argentínski framherjinn hefur glímt við meiðsli undanfarnar vikur en hann mun ekki halda aftan af sér í úrslitaleiknum gegn Þýskalandi á sunnudaginn. 11. júlí 2014 07:30