Sex Evrópumeistarar Þýskalands spiluðu í stórsigrinum Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. júlí 2014 12:30 Benedikt Höwedes, Mats Hummels, Mesut Özil, Sami Khedira og bandaríski landsliðsmaðurinn Fabian Johnson fagna Evrópumeistaratitlinum. vísir/getty Þýskaland er komið í úrslitaleikinn á HM eftir stórsigur á heimamönnum frá Brasilíu, 7-1, í ótrúlegum fótboltaleik í Belo Horizonte á þriðjudagskvöldið. Úrslitaleikurinn, og mögulegur heimsmeistaratitill, verður kirsuberið ofan á kökuna fyrir Þjóðverja og uppbyggingu knattspyrnunnar þar í landi undanfarinn áratug. Þegar Jürgen Klinsmann tók við Þjóðverjum árið 2004 hófst mikil uppbygging þar sem til dæmis 20.000 grunnskólakennurum var kennt að þjálfa yngri flokka. Grasrótin var tekin algjörlega í gegn. Menntun knattspyrnuþjálfara var aukin og sett var í gang verkefni sem átti sér að skila titlum, jafnt í yngri flokkum sem og hjá A-landsliðinu á komandi árum.Hvorki Scott Noble (sitjandi) né Lee Cattermole hafa spilað A-landsleik fyrir England.vísir/gettySá hópur sem hefur haft hvað mest áhrif á þýska landsliðið eins og það er í dag er Evrópumeistaralið Þýskalands á U21 árs mótinu í Malmö í Svíþjóð árið 2009. Þar valtaði Þýskaland yfir England, 4-0, í úrslitaleik, en sex af leikmönnunum í byrjunarliði Þjóðverja í þeim leik voru í byrjunarliðinu gegn Brasilíu á þriðjudaginn á HM. Þetta eru þeir ManuelNeuer, BenediktHöwedes, JéromeBoateng, MatsHummels, SamiKhedira og MesutÖzil. Özil skoraði eitt af mörkunum fjórum í úrslitaleiknum og var valinn maður leiksins. Samtals hafa þessir sex strákar spilað 270 A-landsleiki, en þeir fimm sem eiga A-landsleiki úr byrjunarliði Englands í sama leik (MicahRichards, KieranGibbs, JamesMilner, AdamJohnson og TheoWalcott) hafa samtals spilað 110 landsleiki fyrir England. James Milner er eini Englendingurinn úr hópnum frá 2009 sem var með A-landsliðinu í Brasilíu, en taka skal þó fram að Theo Walcott hefði farið með væri hann ekki meiddur. Á sunnudaginn geta þessir sex Þjóðverjar orðið heimsmeistarar saman, fimm árum eftir að þeir urðu Evrópumeistarar U21 árs liða. Það er nokkuð merkilegt að halda svona hópi saman og til merkis um hversu vel uppbyggingin heppnaðist í Þýskalandi. HM 2014 í Brasilíu Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Sjá meira
Þýskaland er komið í úrslitaleikinn á HM eftir stórsigur á heimamönnum frá Brasilíu, 7-1, í ótrúlegum fótboltaleik í Belo Horizonte á þriðjudagskvöldið. Úrslitaleikurinn, og mögulegur heimsmeistaratitill, verður kirsuberið ofan á kökuna fyrir Þjóðverja og uppbyggingu knattspyrnunnar þar í landi undanfarinn áratug. Þegar Jürgen Klinsmann tók við Þjóðverjum árið 2004 hófst mikil uppbygging þar sem til dæmis 20.000 grunnskólakennurum var kennt að þjálfa yngri flokka. Grasrótin var tekin algjörlega í gegn. Menntun knattspyrnuþjálfara var aukin og sett var í gang verkefni sem átti sér að skila titlum, jafnt í yngri flokkum sem og hjá A-landsliðinu á komandi árum.Hvorki Scott Noble (sitjandi) né Lee Cattermole hafa spilað A-landsleik fyrir England.vísir/gettySá hópur sem hefur haft hvað mest áhrif á þýska landsliðið eins og það er í dag er Evrópumeistaralið Þýskalands á U21 árs mótinu í Malmö í Svíþjóð árið 2009. Þar valtaði Þýskaland yfir England, 4-0, í úrslitaleik, en sex af leikmönnunum í byrjunarliði Þjóðverja í þeim leik voru í byrjunarliðinu gegn Brasilíu á þriðjudaginn á HM. Þetta eru þeir ManuelNeuer, BenediktHöwedes, JéromeBoateng, MatsHummels, SamiKhedira og MesutÖzil. Özil skoraði eitt af mörkunum fjórum í úrslitaleiknum og var valinn maður leiksins. Samtals hafa þessir sex strákar spilað 270 A-landsleiki, en þeir fimm sem eiga A-landsleiki úr byrjunarliði Englands í sama leik (MicahRichards, KieranGibbs, JamesMilner, AdamJohnson og TheoWalcott) hafa samtals spilað 110 landsleiki fyrir England. James Milner er eini Englendingurinn úr hópnum frá 2009 sem var með A-landsliðinu í Brasilíu, en taka skal þó fram að Theo Walcott hefði farið með væri hann ekki meiddur. Á sunnudaginn geta þessir sex Þjóðverjar orðið heimsmeistarar saman, fimm árum eftir að þeir urðu Evrópumeistarar U21 árs liða. Það er nokkuð merkilegt að halda svona hópi saman og til merkis um hversu vel uppbyggingin heppnaðist í Þýskalandi.
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Sjá meira