Enski boltinn: Sumarið hjá Leicester City Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2014 19:45 Nigel Pearson stýrði Leicester City upp um deild á síðasta tímabili. Vísir/Getty Leicester City er mætt á ný í deild þeirra bestu eftir tíu ára fjarveru.Nigel Pearson, þjálfari liðsins, hefur aðallega fengið til sín samningslausa leikmenn í sumar, þ.á.m. Marc Albrighton og Matthew Upson, en þeir búa báðir yfir mikilli reynslu úr ensku úrvalsdeildinni. Liðið reiddi einnig fram sjö milljónir punda fyrir þjónustu Argentínumannsins Leanardos Ulloa sem skoraði 14 deildarmörk fyrir Brighton á síðustu leiktíð. Þetta er hæsta upphæð sem Leicester hefur greitt fyrir leikmann síðan Ade Akinbiyi var keyptur til liðsins fyrir 14 árum. Eigandi liðsins, Tælendingurinn Vichai Srivaddhanaprabha, er með háleit markmið og stefnir að því að koma Leicester í Evrópukeppni innan þriggja ára. Hann hefur lofað 180 milljónum punda til að það takist, en vegna nýju fjármálareglanna, FFP (Financial Fair Play), fær Leicester ekki að eyða nema litlum hluta af þeirri upphæð á þessari leiktíð.Komnir: Jack Barmby frá Manchester United Matthew Upson frá Brighton and Hove Albion Ben Hamer frá Charlton Athletic Marc Albrighton frá Aston Villa Leonardo Ulloa frá BrightonFarnir: George Taft til Burton Albion Lloyd Byer til Watford Neil Danns til Bolton Martyn Waghorn til Wigan Zak Whitbread til Derby County Marko Futacs samningslaus Kevin Philips hættur Paul Gallagher til Preston (á láni) Enski boltinn Tengdar fréttir Enski boltinn: Sumarið hjá Everton Everton hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðinum í sumar. 24. júlí 2014 14:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Hull City Steve Bruce hefur fengið þrjá nýja leikmenn í sumar. 28. júlí 2014 13:00 Leicester upp í úrvalsdeildina Leicester tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að hafa ekki spilað í B-deildinni í dag. 5. apríl 2014 16:40 Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Phillips leggur skóna á hilluna Markamaskínan Kevin Phillips hjálpaði Leicester City að komast upp í ensku úrvalsdeildina í vetur en hann mun ekki spila með þeim þar. 28. apríl 2014 16:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 Eigandi Leicester til í að eyða 180 milljónum punda í nýja leikmenn Vichai Srivaddhanaprabha, eigandi Leicester City, sem vann sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á dögunum, er tilbúinn að setja mikinn pening í félagið á næstu árum. 13. maí 2014 12:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Upson með Leicester í úrvalsdeildina Fékk ekki nýjan samning hjá Brighton & Hove Albion í B-deildinni. 23. maí 2014 10:00 Tíu ára bið Leicester City á enda? Eftir 2-0 sigur á Burnley stefnir Leicester City hraðbyri upp í ensku úrvalsdeildina 30. mars 2014 13:30 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sjá meira
Leicester City er mætt á ný í deild þeirra bestu eftir tíu ára fjarveru.Nigel Pearson, þjálfari liðsins, hefur aðallega fengið til sín samningslausa leikmenn í sumar, þ.á.m. Marc Albrighton og Matthew Upson, en þeir búa báðir yfir mikilli reynslu úr ensku úrvalsdeildinni. Liðið reiddi einnig fram sjö milljónir punda fyrir þjónustu Argentínumannsins Leanardos Ulloa sem skoraði 14 deildarmörk fyrir Brighton á síðustu leiktíð. Þetta er hæsta upphæð sem Leicester hefur greitt fyrir leikmann síðan Ade Akinbiyi var keyptur til liðsins fyrir 14 árum. Eigandi liðsins, Tælendingurinn Vichai Srivaddhanaprabha, er með háleit markmið og stefnir að því að koma Leicester í Evrópukeppni innan þriggja ára. Hann hefur lofað 180 milljónum punda til að það takist, en vegna nýju fjármálareglanna, FFP (Financial Fair Play), fær Leicester ekki að eyða nema litlum hluta af þeirri upphæð á þessari leiktíð.Komnir: Jack Barmby frá Manchester United Matthew Upson frá Brighton and Hove Albion Ben Hamer frá Charlton Athletic Marc Albrighton frá Aston Villa Leonardo Ulloa frá BrightonFarnir: George Taft til Burton Albion Lloyd Byer til Watford Neil Danns til Bolton Martyn Waghorn til Wigan Zak Whitbread til Derby County Marko Futacs samningslaus Kevin Philips hættur Paul Gallagher til Preston (á láni)
Enski boltinn Tengdar fréttir Enski boltinn: Sumarið hjá Everton Everton hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðinum í sumar. 24. júlí 2014 14:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Hull City Steve Bruce hefur fengið þrjá nýja leikmenn í sumar. 28. júlí 2014 13:00 Leicester upp í úrvalsdeildina Leicester tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að hafa ekki spilað í B-deildinni í dag. 5. apríl 2014 16:40 Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Phillips leggur skóna á hilluna Markamaskínan Kevin Phillips hjálpaði Leicester City að komast upp í ensku úrvalsdeildina í vetur en hann mun ekki spila með þeim þar. 28. apríl 2014 16:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 Eigandi Leicester til í að eyða 180 milljónum punda í nýja leikmenn Vichai Srivaddhanaprabha, eigandi Leicester City, sem vann sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á dögunum, er tilbúinn að setja mikinn pening í félagið á næstu árum. 13. maí 2014 12:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Upson með Leicester í úrvalsdeildina Fékk ekki nýjan samning hjá Brighton & Hove Albion í B-deildinni. 23. maí 2014 10:00 Tíu ára bið Leicester City á enda? Eftir 2-0 sigur á Burnley stefnir Leicester City hraðbyri upp í ensku úrvalsdeildina 30. mars 2014 13:30 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sjá meira
Enski boltinn: Sumarið hjá Everton Everton hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðinum í sumar. 24. júlí 2014 14:00
Enski boltinn: Sumarið hjá Hull City Steve Bruce hefur fengið þrjá nýja leikmenn í sumar. 28. júlí 2014 13:00
Leicester upp í úrvalsdeildina Leicester tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að hafa ekki spilað í B-deildinni í dag. 5. apríl 2014 16:40
Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30
Phillips leggur skóna á hilluna Markamaskínan Kevin Phillips hjálpaði Leicester City að komast upp í ensku úrvalsdeildina í vetur en hann mun ekki spila með þeim þar. 28. apríl 2014 16:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00
Eigandi Leicester til í að eyða 180 milljónum punda í nýja leikmenn Vichai Srivaddhanaprabha, eigandi Leicester City, sem vann sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á dögunum, er tilbúinn að setja mikinn pening í félagið á næstu árum. 13. maí 2014 12:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15
Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34
Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30
Upson með Leicester í úrvalsdeildina Fékk ekki nýjan samning hjá Brighton & Hove Albion í B-deildinni. 23. maí 2014 10:00
Tíu ára bið Leicester City á enda? Eftir 2-0 sigur á Burnley stefnir Leicester City hraðbyri upp í ensku úrvalsdeildina 30. mars 2014 13:30