Enski boltinn: Sumarið hjá Leicester City Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2014 19:45 Nigel Pearson stýrði Leicester City upp um deild á síðasta tímabili. Vísir/Getty Leicester City er mætt á ný í deild þeirra bestu eftir tíu ára fjarveru.Nigel Pearson, þjálfari liðsins, hefur aðallega fengið til sín samningslausa leikmenn í sumar, þ.á.m. Marc Albrighton og Matthew Upson, en þeir búa báðir yfir mikilli reynslu úr ensku úrvalsdeildinni. Liðið reiddi einnig fram sjö milljónir punda fyrir þjónustu Argentínumannsins Leanardos Ulloa sem skoraði 14 deildarmörk fyrir Brighton á síðustu leiktíð. Þetta er hæsta upphæð sem Leicester hefur greitt fyrir leikmann síðan Ade Akinbiyi var keyptur til liðsins fyrir 14 árum. Eigandi liðsins, Tælendingurinn Vichai Srivaddhanaprabha, er með háleit markmið og stefnir að því að koma Leicester í Evrópukeppni innan þriggja ára. Hann hefur lofað 180 milljónum punda til að það takist, en vegna nýju fjármálareglanna, FFP (Financial Fair Play), fær Leicester ekki að eyða nema litlum hluta af þeirri upphæð á þessari leiktíð.Komnir: Jack Barmby frá Manchester United Matthew Upson frá Brighton and Hove Albion Ben Hamer frá Charlton Athletic Marc Albrighton frá Aston Villa Leonardo Ulloa frá BrightonFarnir: George Taft til Burton Albion Lloyd Byer til Watford Neil Danns til Bolton Martyn Waghorn til Wigan Zak Whitbread til Derby County Marko Futacs samningslaus Kevin Philips hættur Paul Gallagher til Preston (á láni) Enski boltinn Tengdar fréttir Enski boltinn: Sumarið hjá Everton Everton hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðinum í sumar. 24. júlí 2014 14:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Hull City Steve Bruce hefur fengið þrjá nýja leikmenn í sumar. 28. júlí 2014 13:00 Leicester upp í úrvalsdeildina Leicester tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að hafa ekki spilað í B-deildinni í dag. 5. apríl 2014 16:40 Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Phillips leggur skóna á hilluna Markamaskínan Kevin Phillips hjálpaði Leicester City að komast upp í ensku úrvalsdeildina í vetur en hann mun ekki spila með þeim þar. 28. apríl 2014 16:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 Eigandi Leicester til í að eyða 180 milljónum punda í nýja leikmenn Vichai Srivaddhanaprabha, eigandi Leicester City, sem vann sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á dögunum, er tilbúinn að setja mikinn pening í félagið á næstu árum. 13. maí 2014 12:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Upson með Leicester í úrvalsdeildina Fékk ekki nýjan samning hjá Brighton & Hove Albion í B-deildinni. 23. maí 2014 10:00 Tíu ára bið Leicester City á enda? Eftir 2-0 sigur á Burnley stefnir Leicester City hraðbyri upp í ensku úrvalsdeildina 30. mars 2014 13:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Leicester City er mætt á ný í deild þeirra bestu eftir tíu ára fjarveru.Nigel Pearson, þjálfari liðsins, hefur aðallega fengið til sín samningslausa leikmenn í sumar, þ.á.m. Marc Albrighton og Matthew Upson, en þeir búa báðir yfir mikilli reynslu úr ensku úrvalsdeildinni. Liðið reiddi einnig fram sjö milljónir punda fyrir þjónustu Argentínumannsins Leanardos Ulloa sem skoraði 14 deildarmörk fyrir Brighton á síðustu leiktíð. Þetta er hæsta upphæð sem Leicester hefur greitt fyrir leikmann síðan Ade Akinbiyi var keyptur til liðsins fyrir 14 árum. Eigandi liðsins, Tælendingurinn Vichai Srivaddhanaprabha, er með háleit markmið og stefnir að því að koma Leicester í Evrópukeppni innan þriggja ára. Hann hefur lofað 180 milljónum punda til að það takist, en vegna nýju fjármálareglanna, FFP (Financial Fair Play), fær Leicester ekki að eyða nema litlum hluta af þeirri upphæð á þessari leiktíð.Komnir: Jack Barmby frá Manchester United Matthew Upson frá Brighton and Hove Albion Ben Hamer frá Charlton Athletic Marc Albrighton frá Aston Villa Leonardo Ulloa frá BrightonFarnir: George Taft til Burton Albion Lloyd Byer til Watford Neil Danns til Bolton Martyn Waghorn til Wigan Zak Whitbread til Derby County Marko Futacs samningslaus Kevin Philips hættur Paul Gallagher til Preston (á láni)
Enski boltinn Tengdar fréttir Enski boltinn: Sumarið hjá Everton Everton hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðinum í sumar. 24. júlí 2014 14:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Hull City Steve Bruce hefur fengið þrjá nýja leikmenn í sumar. 28. júlí 2014 13:00 Leicester upp í úrvalsdeildina Leicester tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að hafa ekki spilað í B-deildinni í dag. 5. apríl 2014 16:40 Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Phillips leggur skóna á hilluna Markamaskínan Kevin Phillips hjálpaði Leicester City að komast upp í ensku úrvalsdeildina í vetur en hann mun ekki spila með þeim þar. 28. apríl 2014 16:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 Eigandi Leicester til í að eyða 180 milljónum punda í nýja leikmenn Vichai Srivaddhanaprabha, eigandi Leicester City, sem vann sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á dögunum, er tilbúinn að setja mikinn pening í félagið á næstu árum. 13. maí 2014 12:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Upson með Leicester í úrvalsdeildina Fékk ekki nýjan samning hjá Brighton & Hove Albion í B-deildinni. 23. maí 2014 10:00 Tíu ára bið Leicester City á enda? Eftir 2-0 sigur á Burnley stefnir Leicester City hraðbyri upp í ensku úrvalsdeildina 30. mars 2014 13:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Enski boltinn: Sumarið hjá Everton Everton hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðinum í sumar. 24. júlí 2014 14:00
Enski boltinn: Sumarið hjá Hull City Steve Bruce hefur fengið þrjá nýja leikmenn í sumar. 28. júlí 2014 13:00
Leicester upp í úrvalsdeildina Leicester tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að hafa ekki spilað í B-deildinni í dag. 5. apríl 2014 16:40
Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30
Phillips leggur skóna á hilluna Markamaskínan Kevin Phillips hjálpaði Leicester City að komast upp í ensku úrvalsdeildina í vetur en hann mun ekki spila með þeim þar. 28. apríl 2014 16:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00
Eigandi Leicester til í að eyða 180 milljónum punda í nýja leikmenn Vichai Srivaddhanaprabha, eigandi Leicester City, sem vann sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á dögunum, er tilbúinn að setja mikinn pening í félagið á næstu árum. 13. maí 2014 12:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15
Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34
Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30
Upson með Leicester í úrvalsdeildina Fékk ekki nýjan samning hjá Brighton & Hove Albion í B-deildinni. 23. maí 2014 10:00
Tíu ára bið Leicester City á enda? Eftir 2-0 sigur á Burnley stefnir Leicester City hraðbyri upp í ensku úrvalsdeildina 30. mars 2014 13:30