Veruleg hætta á skriðuföllum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 25. júlí 2014 17:35 Enn er hætta á frekari skriðuföllum við Öskju, en skriðan sem féll á þeim slóðum síðastliðinn mánudag er ein sú stærsta sem vitað er um hér á landi að mati vísindamanna. Veruleg hætta er á skriðuföllum úr brúnum Dyngjufjalla við Öskjuvatn, en ekki sáust ummerki um að sambærilegt hrun sé þar yfirvofandi sem orsakað gæti álíka flóðbylgju og myndaðist á mánudag. Þetta kemur fram í frumniðurstöðum rannsókna vísindamanna sem birtar eru á vef almannavarna. Þá er mikil hætta á frekari skriðuföllum í næsta nágrenni við Öskju og má ætla að sú hætta vari í að minnsta kosti ár. Þá er jafnframt varað við öllum mannaferðum á því svæði. Að viku liðinni er gert ráð fyrir að skriðuhætta í Öskju, utan framhlaupsins sjálfs, verði svipuð og áður var. Umferð verður því takmörkuð innan öskjunnar líkt og hefur verið undanfarna daga fram í næstu viku. Skriðan sem féll í Öskjuvatn er ein sú stærsta sem vitað er um hér á landi og er brotsárið yfir 700 metra langt og heildarrúmmál skriðunnar um fimmtíu milljónir rúmmetra. Sérfræðingar Veðurstofunnar og Háskóla Íslands fóru yfir mælingar sínar á svæðinu á fundi vísindamannaráðs almannavarnar í morgun. Myndir og myndband er birt með góðfúslegu leyfi Kristjáns Inga Einarssonar.mynd/kristján ingi einarssonmynd/kristján ingi einarssonmynd/kristján ingi einarssonmynd/kristján ingi einarsson Myndband: Kristinn Ingi Pétursson. Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Enn er hætta á frekari skriðuföllum við Öskju, en skriðan sem féll á þeim slóðum síðastliðinn mánudag er ein sú stærsta sem vitað er um hér á landi að mati vísindamanna. Veruleg hætta er á skriðuföllum úr brúnum Dyngjufjalla við Öskjuvatn, en ekki sáust ummerki um að sambærilegt hrun sé þar yfirvofandi sem orsakað gæti álíka flóðbylgju og myndaðist á mánudag. Þetta kemur fram í frumniðurstöðum rannsókna vísindamanna sem birtar eru á vef almannavarna. Þá er mikil hætta á frekari skriðuföllum í næsta nágrenni við Öskju og má ætla að sú hætta vari í að minnsta kosti ár. Þá er jafnframt varað við öllum mannaferðum á því svæði. Að viku liðinni er gert ráð fyrir að skriðuhætta í Öskju, utan framhlaupsins sjálfs, verði svipuð og áður var. Umferð verður því takmörkuð innan öskjunnar líkt og hefur verið undanfarna daga fram í næstu viku. Skriðan sem féll í Öskjuvatn er ein sú stærsta sem vitað er um hér á landi og er brotsárið yfir 700 metra langt og heildarrúmmál skriðunnar um fimmtíu milljónir rúmmetra. Sérfræðingar Veðurstofunnar og Háskóla Íslands fóru yfir mælingar sínar á svæðinu á fundi vísindamannaráðs almannavarnar í morgun. Myndir og myndband er birt með góðfúslegu leyfi Kristjáns Inga Einarssonar.mynd/kristján ingi einarssonmynd/kristján ingi einarssonmynd/kristján ingi einarssonmynd/kristján ingi einarsson Myndband: Kristinn Ingi Pétursson.
Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira