1-0 tap Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júlí 2014 08:15 Jordan Ibe og Ashley Cole eigast við. Vísir/Getty Liverpool tapaði í nótt fyir Roma með einu marki gegn engu í þriðja leik sínum á æfingaferðalaginu um Bandaríkin. Leikurinn fór fram á Fenway Park í Boston.Marco Boriello skoraði sigurmarkið á lokamínútu leiksins. Ashley Cole lék sinn fyrsta leik með Roma í nótt.Byrjunarlið Liverpool var þannig skipað:Markvörður: Brad JonesHægri bakvörður: Martin KellyMiðverðir: Martin Skrtel, Sebastian CoatesVinstri bakvörður: Jose EnriqueMiðjumenn: Joe Allen, Lucas, CoutinhoFramherjar: Fabio Borini, Rickie Lambert, Jordan Ibe Emre Can, Jack Robinson, Daniel Agger, Kistoffer Peterson, Conor Coady, Jordan Henderson, Suso og Adam Phillips komu inn á sem varamenn í leiknum. Næsti leikur Liverpool er gegn Olympiakos í Chicago 27. júlí. Enski boltinn Tengdar fréttir Poyet vongóður um að Borini samþykki tilboð Sunderland Gus Poyet er vongóður um að Fabio Borini samþykki samningstilboð Sunderland á næstu dögum og gangi til liðs við félagið eftir að Liverpool tók tilboði í ítalska framherjann. 23. júlí 2014 20:45 Rodgers: Mun ekki eyða að óþörfu Brendan Rodgers er ekki hættur á leikmannamarkaðnum í sumar en hann mun ekki kaupa hvaða leikmann sem er aðeins til þess að eyða peningunum sem fékkst fyrir Luis Suárez. 18. júlí 2014 20:30 Remy á leið til Liverpool Loic Remy hefur samþykkt 8 milljón punda tilboð enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool í leikmanninn sem er samningsbundinn QPR. Remy er með klásúlu í samningi sínum sem gerir honum frjálst að fara til félags í Meistaradeild Evrópu fyrir 8 milljónir punda. 19. júlí 2014 20:00 Liverpool tapaði fyrsta leik undirbúningstímabilsins Liverpool tapaði fyrsta leik undirbúningstímabilsins gegn Bröndby í Danmörku þrátt fyrir að leikmenn á borð við Agger, Coutinho, Skrtel, Allen og Lucas hafi leikið með liðinu í dag. 16. júlí 2014 19:30 Liverpool á eftir Isco Real Madrid er tilbúið að selja Isco aðeins einu ári eftir að félagið gekk frá kaupunum á spænska sóknartengiliðnum frá Malaga. 20. júlí 2014 15:33 Aspas lánaður til Sevilla Iago Aspas er kominn aftur til Spánar eftir eins árs dvöl hjá Liverpool. 21. júlí 2014 16:00 Liverpool samþykkir tilboð Sunderland í Borini Samkvæmt staðarblaðinu Liverpool Echo hefur Liverpool komist að samkomulagi við Sunderland um verð fyrir ítalska framherjann Fabio Borini. 18. júlí 2014 23:30 Rodgers: Suárez ekki stærri en Liverpool Allt í góðu á milli Luis Suárez, Rodgers og Liverpool. 22. júlí 2014 23:30 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Liverpool tapaði í nótt fyir Roma með einu marki gegn engu í þriðja leik sínum á æfingaferðalaginu um Bandaríkin. Leikurinn fór fram á Fenway Park í Boston.Marco Boriello skoraði sigurmarkið á lokamínútu leiksins. Ashley Cole lék sinn fyrsta leik með Roma í nótt.Byrjunarlið Liverpool var þannig skipað:Markvörður: Brad JonesHægri bakvörður: Martin KellyMiðverðir: Martin Skrtel, Sebastian CoatesVinstri bakvörður: Jose EnriqueMiðjumenn: Joe Allen, Lucas, CoutinhoFramherjar: Fabio Borini, Rickie Lambert, Jordan Ibe Emre Can, Jack Robinson, Daniel Agger, Kistoffer Peterson, Conor Coady, Jordan Henderson, Suso og Adam Phillips komu inn á sem varamenn í leiknum. Næsti leikur Liverpool er gegn Olympiakos í Chicago 27. júlí.
Enski boltinn Tengdar fréttir Poyet vongóður um að Borini samþykki tilboð Sunderland Gus Poyet er vongóður um að Fabio Borini samþykki samningstilboð Sunderland á næstu dögum og gangi til liðs við félagið eftir að Liverpool tók tilboði í ítalska framherjann. 23. júlí 2014 20:45 Rodgers: Mun ekki eyða að óþörfu Brendan Rodgers er ekki hættur á leikmannamarkaðnum í sumar en hann mun ekki kaupa hvaða leikmann sem er aðeins til þess að eyða peningunum sem fékkst fyrir Luis Suárez. 18. júlí 2014 20:30 Remy á leið til Liverpool Loic Remy hefur samþykkt 8 milljón punda tilboð enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool í leikmanninn sem er samningsbundinn QPR. Remy er með klásúlu í samningi sínum sem gerir honum frjálst að fara til félags í Meistaradeild Evrópu fyrir 8 milljónir punda. 19. júlí 2014 20:00 Liverpool tapaði fyrsta leik undirbúningstímabilsins Liverpool tapaði fyrsta leik undirbúningstímabilsins gegn Bröndby í Danmörku þrátt fyrir að leikmenn á borð við Agger, Coutinho, Skrtel, Allen og Lucas hafi leikið með liðinu í dag. 16. júlí 2014 19:30 Liverpool á eftir Isco Real Madrid er tilbúið að selja Isco aðeins einu ári eftir að félagið gekk frá kaupunum á spænska sóknartengiliðnum frá Malaga. 20. júlí 2014 15:33 Aspas lánaður til Sevilla Iago Aspas er kominn aftur til Spánar eftir eins árs dvöl hjá Liverpool. 21. júlí 2014 16:00 Liverpool samþykkir tilboð Sunderland í Borini Samkvæmt staðarblaðinu Liverpool Echo hefur Liverpool komist að samkomulagi við Sunderland um verð fyrir ítalska framherjann Fabio Borini. 18. júlí 2014 23:30 Rodgers: Suárez ekki stærri en Liverpool Allt í góðu á milli Luis Suárez, Rodgers og Liverpool. 22. júlí 2014 23:30 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Poyet vongóður um að Borini samþykki tilboð Sunderland Gus Poyet er vongóður um að Fabio Borini samþykki samningstilboð Sunderland á næstu dögum og gangi til liðs við félagið eftir að Liverpool tók tilboði í ítalska framherjann. 23. júlí 2014 20:45
Rodgers: Mun ekki eyða að óþörfu Brendan Rodgers er ekki hættur á leikmannamarkaðnum í sumar en hann mun ekki kaupa hvaða leikmann sem er aðeins til þess að eyða peningunum sem fékkst fyrir Luis Suárez. 18. júlí 2014 20:30
Remy á leið til Liverpool Loic Remy hefur samþykkt 8 milljón punda tilboð enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool í leikmanninn sem er samningsbundinn QPR. Remy er með klásúlu í samningi sínum sem gerir honum frjálst að fara til félags í Meistaradeild Evrópu fyrir 8 milljónir punda. 19. júlí 2014 20:00
Liverpool tapaði fyrsta leik undirbúningstímabilsins Liverpool tapaði fyrsta leik undirbúningstímabilsins gegn Bröndby í Danmörku þrátt fyrir að leikmenn á borð við Agger, Coutinho, Skrtel, Allen og Lucas hafi leikið með liðinu í dag. 16. júlí 2014 19:30
Liverpool á eftir Isco Real Madrid er tilbúið að selja Isco aðeins einu ári eftir að félagið gekk frá kaupunum á spænska sóknartengiliðnum frá Malaga. 20. júlí 2014 15:33
Aspas lánaður til Sevilla Iago Aspas er kominn aftur til Spánar eftir eins árs dvöl hjá Liverpool. 21. júlí 2014 16:00
Liverpool samþykkir tilboð Sunderland í Borini Samkvæmt staðarblaðinu Liverpool Echo hefur Liverpool komist að samkomulagi við Sunderland um verð fyrir ítalska framherjann Fabio Borini. 18. júlí 2014 23:30
Rodgers: Suárez ekki stærri en Liverpool Allt í góðu á milli Luis Suárez, Rodgers og Liverpool. 22. júlí 2014 23:30