Heimir: Þeir eru mjög sterkir í skyndisóknum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júlí 2014 06:00 Heimir Guðjónsson segir Neman Grodno sterkan andstæðing. Vísir/Daníel FH mætir hvít-rússneska liðinu Neman Grodno í Kaplakrika í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar í kvöl, en fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, á von á erfiðum leik í kvöld. „Þetta verður hörkuleikur og við viljum að sjálfsögðu komast áfram í næstu umferð. En til að það gangi eftir þurfum við að eiga góðan leik í kvöld," sagði Heimir í samtali við Fréttablaðið í gær. Hann segir að FH-ingar þurfi að vera á varðbergi gagnvart skyndisóknum Hvít-Rússana. „Þeir eru mjög sterkir í skyndisóknum og eru góðir í að halda boltanum innan liðsins eins og er svo oft með lið frá Austur-Evrópu. En við náðum góðum úrslitum í fyrri leiknum og eigum góða möguleika að komast áfram ef við spilum okkar besta leik," sagði Heimir, en markið sem Kristján Gauti Emilsson skoraði í Hvíta-Rússlandi gæti reynst afar dýrmætt. FH nægir því að gera 0-0 eða 1-1 jafntefli til að fara áfram í 3. umferð þar sem liðið mætir annað hvort Inter Baku frá Aserbaídsjan eða sænska liðinu Elfsborg. Þrátt fyrir hagstæð úrslit í fyrri leiknum segir Heimir að FH-ingar megi ekki hugsa eingöngu um varnarleikinn í kvöld: „Það hjálpar okkur að hafa náð jafntefli úti, en við megum samt ekki liggja í vörn," sagði þjálfarinn og bætti við að FH yrði að sækja í leiknum og reyna að skora mörk. Við getum ekki bara legið í skotgröfunum og vonað það besta." Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður í beinni textalýsingu á Boltavakt Vísis. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - FH 2-4 | Tíu FH-ingar á toppinn FH lagði Breiðablik 4-2 í ævintýralegum leik á Kópavogsvelli. 21. júlí 2014 15:57 Doumbia: Ég á ekki að gera þetta Kassim Doumbia neitar að hafa slegið til dómarans í leik FH og Breiðabliks í gær. 22. júlí 2014 14:16 Hendrickx: Rétti dómaranum bara spjaldið Undarleg uppákoma á Kópavogsvelli í gær þar sem dómarinn missti rauða spjaldið. 22. júlí 2014 16:45 Stjarnan gæti farið til Póllands og FH til Aserbaídjan Dregið til þriðju umferðar Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 18. júlí 2014 11:20 Tíu FH-ingar nældu í jafntefli í Grodna Þrátt fyrir að hafa leikið manni færri bróðurpart seinni hálfleiks náðu FH-ingar í mikilvægt jafntefli gegn Neman Grodno í undankeppni Evrópudeildarinnar í Hvíta Rússlandi í dag. 17. júlí 2014 16:30 Kristján Gauti ekki með FH | Er á leið til Nijmegen Framherjinn efnilegi á leið frá FH og verður ekki í leikmannahópnum í næstu leikjum. 21. júlí 2014 18:45 Heimir: Náði að rífast við flesta á svæðinu Þjálfara FH var heitt í hamsi á Kópavogsvelli í kvöld. 21. júlí 2014 22:22 Samningar um Kristján Gauta ekki í höfn FH-ingar eru enn að skoða tilboðið frá NEC Nijmegen í Hollandi. 21. júlí 2014 09:30 Uppbótartíminn: Doumbia sá rautt Tólftu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu vondan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir upp umferðina á léttum nótum. 22. júlí 2014 13:37 Heimir: Jafntefli sanngjörn úrslit Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var þokkalega brattur þegar Vísir náði tali á honum fyrir stuttu en hann var á leiðinni til Póllands þaðan sem FH-ingar fljúga til Íslands á morgun. 17. júlí 2014 22:30 Kristján Gauti aftur á leið í atvinnumennsku? Hollenski fjölmiðillinn Omroep greindi frá því í gærkvöldi að knattspyrnukappinn Kristján Gauti Emilsson úr FH gæti verið á leið til hollenska fyrstu deildarfélagsins NEC Nijmegen sem féll úr úrvalsdeildinni í vor. Fótbolti.net greindi frá þessu í gærkvöldi. 20. júlí 2014 06:00 Naumir sigrar hjá FH og Víkingi FH-ingar héldu út í frábærum leik í Kópavogi. 21. júlí 2014 15:59 Doumbia fékk þriggja leikja bann Löglegur næst gegn Keflavík í Pepsi-deildinni 18. ágúst. 22. júlí 2014 17:03 „Engum haldið í fangabúðum í FH“ Framkvæmdarstjóri FH fullyrðir að Albert Brynjar Ingason sé með gildandi samning við félagið 16. júlí 2014 14:26 Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Sjá meira
FH mætir hvít-rússneska liðinu Neman Grodno í Kaplakrika í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar í kvöl, en fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, á von á erfiðum leik í kvöld. „Þetta verður hörkuleikur og við viljum að sjálfsögðu komast áfram í næstu umferð. En til að það gangi eftir þurfum við að eiga góðan leik í kvöld," sagði Heimir í samtali við Fréttablaðið í gær. Hann segir að FH-ingar þurfi að vera á varðbergi gagnvart skyndisóknum Hvít-Rússana. „Þeir eru mjög sterkir í skyndisóknum og eru góðir í að halda boltanum innan liðsins eins og er svo oft með lið frá Austur-Evrópu. En við náðum góðum úrslitum í fyrri leiknum og eigum góða möguleika að komast áfram ef við spilum okkar besta leik," sagði Heimir, en markið sem Kristján Gauti Emilsson skoraði í Hvíta-Rússlandi gæti reynst afar dýrmætt. FH nægir því að gera 0-0 eða 1-1 jafntefli til að fara áfram í 3. umferð þar sem liðið mætir annað hvort Inter Baku frá Aserbaídsjan eða sænska liðinu Elfsborg. Þrátt fyrir hagstæð úrslit í fyrri leiknum segir Heimir að FH-ingar megi ekki hugsa eingöngu um varnarleikinn í kvöld: „Það hjálpar okkur að hafa náð jafntefli úti, en við megum samt ekki liggja í vörn," sagði þjálfarinn og bætti við að FH yrði að sækja í leiknum og reyna að skora mörk. Við getum ekki bara legið í skotgröfunum og vonað það besta." Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður í beinni textalýsingu á Boltavakt Vísis.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - FH 2-4 | Tíu FH-ingar á toppinn FH lagði Breiðablik 4-2 í ævintýralegum leik á Kópavogsvelli. 21. júlí 2014 15:57 Doumbia: Ég á ekki að gera þetta Kassim Doumbia neitar að hafa slegið til dómarans í leik FH og Breiðabliks í gær. 22. júlí 2014 14:16 Hendrickx: Rétti dómaranum bara spjaldið Undarleg uppákoma á Kópavogsvelli í gær þar sem dómarinn missti rauða spjaldið. 22. júlí 2014 16:45 Stjarnan gæti farið til Póllands og FH til Aserbaídjan Dregið til þriðju umferðar Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 18. júlí 2014 11:20 Tíu FH-ingar nældu í jafntefli í Grodna Þrátt fyrir að hafa leikið manni færri bróðurpart seinni hálfleiks náðu FH-ingar í mikilvægt jafntefli gegn Neman Grodno í undankeppni Evrópudeildarinnar í Hvíta Rússlandi í dag. 17. júlí 2014 16:30 Kristján Gauti ekki með FH | Er á leið til Nijmegen Framherjinn efnilegi á leið frá FH og verður ekki í leikmannahópnum í næstu leikjum. 21. júlí 2014 18:45 Heimir: Náði að rífast við flesta á svæðinu Þjálfara FH var heitt í hamsi á Kópavogsvelli í kvöld. 21. júlí 2014 22:22 Samningar um Kristján Gauta ekki í höfn FH-ingar eru enn að skoða tilboðið frá NEC Nijmegen í Hollandi. 21. júlí 2014 09:30 Uppbótartíminn: Doumbia sá rautt Tólftu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu vondan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir upp umferðina á léttum nótum. 22. júlí 2014 13:37 Heimir: Jafntefli sanngjörn úrslit Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var þokkalega brattur þegar Vísir náði tali á honum fyrir stuttu en hann var á leiðinni til Póllands þaðan sem FH-ingar fljúga til Íslands á morgun. 17. júlí 2014 22:30 Kristján Gauti aftur á leið í atvinnumennsku? Hollenski fjölmiðillinn Omroep greindi frá því í gærkvöldi að knattspyrnukappinn Kristján Gauti Emilsson úr FH gæti verið á leið til hollenska fyrstu deildarfélagsins NEC Nijmegen sem féll úr úrvalsdeildinni í vor. Fótbolti.net greindi frá þessu í gærkvöldi. 20. júlí 2014 06:00 Naumir sigrar hjá FH og Víkingi FH-ingar héldu út í frábærum leik í Kópavogi. 21. júlí 2014 15:59 Doumbia fékk þriggja leikja bann Löglegur næst gegn Keflavík í Pepsi-deildinni 18. ágúst. 22. júlí 2014 17:03 „Engum haldið í fangabúðum í FH“ Framkvæmdarstjóri FH fullyrðir að Albert Brynjar Ingason sé með gildandi samning við félagið 16. júlí 2014 14:26 Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - FH 2-4 | Tíu FH-ingar á toppinn FH lagði Breiðablik 4-2 í ævintýralegum leik á Kópavogsvelli. 21. júlí 2014 15:57
Doumbia: Ég á ekki að gera þetta Kassim Doumbia neitar að hafa slegið til dómarans í leik FH og Breiðabliks í gær. 22. júlí 2014 14:16
Hendrickx: Rétti dómaranum bara spjaldið Undarleg uppákoma á Kópavogsvelli í gær þar sem dómarinn missti rauða spjaldið. 22. júlí 2014 16:45
Stjarnan gæti farið til Póllands og FH til Aserbaídjan Dregið til þriðju umferðar Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 18. júlí 2014 11:20
Tíu FH-ingar nældu í jafntefli í Grodna Þrátt fyrir að hafa leikið manni færri bróðurpart seinni hálfleiks náðu FH-ingar í mikilvægt jafntefli gegn Neman Grodno í undankeppni Evrópudeildarinnar í Hvíta Rússlandi í dag. 17. júlí 2014 16:30
Kristján Gauti ekki með FH | Er á leið til Nijmegen Framherjinn efnilegi á leið frá FH og verður ekki í leikmannahópnum í næstu leikjum. 21. júlí 2014 18:45
Heimir: Náði að rífast við flesta á svæðinu Þjálfara FH var heitt í hamsi á Kópavogsvelli í kvöld. 21. júlí 2014 22:22
Samningar um Kristján Gauta ekki í höfn FH-ingar eru enn að skoða tilboðið frá NEC Nijmegen í Hollandi. 21. júlí 2014 09:30
Uppbótartíminn: Doumbia sá rautt Tólftu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu vondan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir upp umferðina á léttum nótum. 22. júlí 2014 13:37
Heimir: Jafntefli sanngjörn úrslit Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var þokkalega brattur þegar Vísir náði tali á honum fyrir stuttu en hann var á leiðinni til Póllands þaðan sem FH-ingar fljúga til Íslands á morgun. 17. júlí 2014 22:30
Kristján Gauti aftur á leið í atvinnumennsku? Hollenski fjölmiðillinn Omroep greindi frá því í gærkvöldi að knattspyrnukappinn Kristján Gauti Emilsson úr FH gæti verið á leið til hollenska fyrstu deildarfélagsins NEC Nijmegen sem féll úr úrvalsdeildinni í vor. Fótbolti.net greindi frá þessu í gærkvöldi. 20. júlí 2014 06:00
Doumbia fékk þriggja leikja bann Löglegur næst gegn Keflavík í Pepsi-deildinni 18. ágúst. 22. júlí 2014 17:03
„Engum haldið í fangabúðum í FH“ Framkvæmdarstjóri FH fullyrðir að Albert Brynjar Ingason sé með gildandi samning við félagið 16. júlí 2014 14:26