Draumaliðið vann gullið á ÓL í Barcelona fyrir nákvæmlega 22 árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2014 22:45 Vísir/Getty Besta körfuboltalið fyrr og síðar að margra mati og hið upprunalega Draumalið vann Ólympíugullið í Barcelona fyrir nákvæmlega 22 árum síðan eða 8. ágúst 1992. Bandaríkjamenn höfðu misst yfirburði sína í alþjóðlegum körfubolta á leikunum á undan (fengu aðeins brons) og í stað þess að tefla fram háskólaleikmönnum þá samþykkti bæði NBA og FIBA að Bandaríkjamenn mættu nota í fyrsta skipti atvinnuleikmenn úr NBA-deildinni. Bandaríkin vann 117-85 sigur á Króatíu í úrslitaleiknum en á leið sinni í úrslitaleikinn vann skoraði liðið 117,3 stig að meðaltali og vann leikina að meðaltali með 45,4 stiga mun. Það vakti athygli þegar sumir leikmenn mótherjanna voru mættir með myndavélar á bekkinn og aðrir vildu endilega fá eiginhandaráritanir á skóna sína. Það var kannski ekki skrítið að Draumaliðið hafi unnið gullið án mikillar mótstöðu. Charles Barkley var stigahæsti leikmaður Draumaliðsins á Ólympíuleikunum í Barcelona með 18,0 stig að meðaltali og 71 prósent skotnýtingu. Michael Jordan skoraði 14,9 stig að meðaltali og Karl Malone var með 13,0 stig í leik. Malone og Patrick Ewing tóku flest fráköst að meðaltali (5,3) og þeir Scottie Pippen (5.9) og Magic Johnson (5,5) voru með flestar stoðsendingar að meðaltali í leik. Draumaliðið stal algjörlega senunni í Barcelona og á að margra mati mikinn þátt í auknum vinsældum NBA-körfuboltans í heiminum frá þeim tíma. Það er því vel þessi virði í tilefni af afmælinu að rifja aðeins upp þetta einstaka lið með því að skoða nokkur myndbönd hér fyrir neðan.Leikmenn Bandaríkjanna á ÓL 1992: David Robinson Patrick Ewing Larry Bird Scottie Pippen Michael Jordan Clyde Drexler Karl Malone John Stockton Chris Mullin Charles Barkley Earvin "Magic" Johnson, Jr. Christian Laettner Körfubolti NBA Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
Besta körfuboltalið fyrr og síðar að margra mati og hið upprunalega Draumalið vann Ólympíugullið í Barcelona fyrir nákvæmlega 22 árum síðan eða 8. ágúst 1992. Bandaríkjamenn höfðu misst yfirburði sína í alþjóðlegum körfubolta á leikunum á undan (fengu aðeins brons) og í stað þess að tefla fram háskólaleikmönnum þá samþykkti bæði NBA og FIBA að Bandaríkjamenn mættu nota í fyrsta skipti atvinnuleikmenn úr NBA-deildinni. Bandaríkin vann 117-85 sigur á Króatíu í úrslitaleiknum en á leið sinni í úrslitaleikinn vann skoraði liðið 117,3 stig að meðaltali og vann leikina að meðaltali með 45,4 stiga mun. Það vakti athygli þegar sumir leikmenn mótherjanna voru mættir með myndavélar á bekkinn og aðrir vildu endilega fá eiginhandaráritanir á skóna sína. Það var kannski ekki skrítið að Draumaliðið hafi unnið gullið án mikillar mótstöðu. Charles Barkley var stigahæsti leikmaður Draumaliðsins á Ólympíuleikunum í Barcelona með 18,0 stig að meðaltali og 71 prósent skotnýtingu. Michael Jordan skoraði 14,9 stig að meðaltali og Karl Malone var með 13,0 stig í leik. Malone og Patrick Ewing tóku flest fráköst að meðaltali (5,3) og þeir Scottie Pippen (5.9) og Magic Johnson (5,5) voru með flestar stoðsendingar að meðaltali í leik. Draumaliðið stal algjörlega senunni í Barcelona og á að margra mati mikinn þátt í auknum vinsældum NBA-körfuboltans í heiminum frá þeim tíma. Það er því vel þessi virði í tilefni af afmælinu að rifja aðeins upp þetta einstaka lið með því að skoða nokkur myndbönd hér fyrir neðan.Leikmenn Bandaríkjanna á ÓL 1992: David Robinson Patrick Ewing Larry Bird Scottie Pippen Michael Jordan Clyde Drexler Karl Malone John Stockton Chris Mullin Charles Barkley Earvin "Magic" Johnson, Jr. Christian Laettner
Körfubolti NBA Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn