Kevin Durant verður ekki með bandaríska liðinu á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2014 23:04 Það tók mikið á Kevin Durant að verða vitni að því þegar Paul George fótbrotnaði. Vísir/Getty Kevin Durant hefur ákveðið að draga sig út úr bandaríska landsliðshópnum og besti leikmaður NBA-deildarinnar á síðasta tímabili verður því ekki með Bandaríkjamönnum á HM í körfubolta á Spáni í næsta mánuði. Durant gaf þá skýringu að hann væri alveg búinn á því eftir erfitt tímabil, bæði líkamlega og andlega. Durant hefur verið að æfa með liðinu og það var búist við því að hann yrði með á Spáni. „Þetta var afar erfið ákvörðun því ég er mjög stoltur af því að spila fyrir bandaríska landsliðið," sagði Kevin Durant í yfirlýsingu sem var send fjölmiðlum. Kevin Durant dró sig út úr hópnum innan við viku eftir að Paul George fótbrotnaði í æfingaleik bandaríska liðsins en auk þess höfðu þeir Kevin Love, Blake Griffin, LaMarcus Aldridge og Kawhi Leonard dregið sig út úr bandaríska hópnum. Kevin Durant var besti maðurinn á síðasta HM fyrir fjórum árum þegar bandaríska liðið varð heimsmeistari í fyrsta sinn síðan 1995. Durant var einnig með þegar landslið Bandaríkjanna vann gull á ÓL í London 2012. Körfubolti NBA Tengdar fréttir George missir af HM Paul George varð fyrir alvarlegum meiðslum í leik milli bandarísku landsliðsmannanna í gær. 2. ágúst 2014 12:09 Ginobili ekki með á HM Manu Ginobili, leikmaður San Antonio Spurs, verður ekki með argentínska landsliðinu á HM í körfubolta sem hefst þann 30. ágúst næstkomandi. 1. ágúst 2014 13:45 Under Armour að reyna að "stela" Durant frá Nike Kevin Durant hjá Oklahoma City Thunder er einn allra besti körfuboltamaður heims og stærstu íþróttavöruframleiðendurnir keppast nú um að gera samning við hann. 5. ágúst 2014 22:30 Silver: Ólíklegt að þessu verði breytt Framkvæmdarstjóri NBA-deildarinnar á ekki von á því að liðin fái heimild þess að banna leikmönnum liðsins að taka þátt í verkefnum landsliða sinna. Málefnið hefur verið í umræðunni eftir fótbrot Paul George í æfingarleik bandaríska landsliðsins á dögunum. 4. ágúst 2014 14:00 Kona í þjálfaraliðið hjá Spurs Ein af bestu körfuboltakonum sögunnar þjálfar nú karlmenn í bestu deild heims. 5. ágúst 2014 20:00 Krzyzewski fækkar í bandaríska hópnum Samkvæmt heimildum AP fréttastofunnar mun Mike Krzyzewski, þjálfari bandaríska landsliðsins í körfubolta, skera leikamannahóp liðsins niður í 16 leikmenn í dag. 5. ágúst 2014 14:00 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - ÍR | Mikilvægur leikur fyrir bæði lið Í beinni: KR - Höttur | Síðasti séns fyrir Hattarmenn Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Sjá meira
Kevin Durant hefur ákveðið að draga sig út úr bandaríska landsliðshópnum og besti leikmaður NBA-deildarinnar á síðasta tímabili verður því ekki með Bandaríkjamönnum á HM í körfubolta á Spáni í næsta mánuði. Durant gaf þá skýringu að hann væri alveg búinn á því eftir erfitt tímabil, bæði líkamlega og andlega. Durant hefur verið að æfa með liðinu og það var búist við því að hann yrði með á Spáni. „Þetta var afar erfið ákvörðun því ég er mjög stoltur af því að spila fyrir bandaríska landsliðið," sagði Kevin Durant í yfirlýsingu sem var send fjölmiðlum. Kevin Durant dró sig út úr hópnum innan við viku eftir að Paul George fótbrotnaði í æfingaleik bandaríska liðsins en auk þess höfðu þeir Kevin Love, Blake Griffin, LaMarcus Aldridge og Kawhi Leonard dregið sig út úr bandaríska hópnum. Kevin Durant var besti maðurinn á síðasta HM fyrir fjórum árum þegar bandaríska liðið varð heimsmeistari í fyrsta sinn síðan 1995. Durant var einnig með þegar landslið Bandaríkjanna vann gull á ÓL í London 2012.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir George missir af HM Paul George varð fyrir alvarlegum meiðslum í leik milli bandarísku landsliðsmannanna í gær. 2. ágúst 2014 12:09 Ginobili ekki með á HM Manu Ginobili, leikmaður San Antonio Spurs, verður ekki með argentínska landsliðinu á HM í körfubolta sem hefst þann 30. ágúst næstkomandi. 1. ágúst 2014 13:45 Under Armour að reyna að "stela" Durant frá Nike Kevin Durant hjá Oklahoma City Thunder er einn allra besti körfuboltamaður heims og stærstu íþróttavöruframleiðendurnir keppast nú um að gera samning við hann. 5. ágúst 2014 22:30 Silver: Ólíklegt að þessu verði breytt Framkvæmdarstjóri NBA-deildarinnar á ekki von á því að liðin fái heimild þess að banna leikmönnum liðsins að taka þátt í verkefnum landsliða sinna. Málefnið hefur verið í umræðunni eftir fótbrot Paul George í æfingarleik bandaríska landsliðsins á dögunum. 4. ágúst 2014 14:00 Kona í þjálfaraliðið hjá Spurs Ein af bestu körfuboltakonum sögunnar þjálfar nú karlmenn í bestu deild heims. 5. ágúst 2014 20:00 Krzyzewski fækkar í bandaríska hópnum Samkvæmt heimildum AP fréttastofunnar mun Mike Krzyzewski, þjálfari bandaríska landsliðsins í körfubolta, skera leikamannahóp liðsins niður í 16 leikmenn í dag. 5. ágúst 2014 14:00 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - ÍR | Mikilvægur leikur fyrir bæði lið Í beinni: KR - Höttur | Síðasti séns fyrir Hattarmenn Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Sjá meira
George missir af HM Paul George varð fyrir alvarlegum meiðslum í leik milli bandarísku landsliðsmannanna í gær. 2. ágúst 2014 12:09
Ginobili ekki með á HM Manu Ginobili, leikmaður San Antonio Spurs, verður ekki með argentínska landsliðinu á HM í körfubolta sem hefst þann 30. ágúst næstkomandi. 1. ágúst 2014 13:45
Under Armour að reyna að "stela" Durant frá Nike Kevin Durant hjá Oklahoma City Thunder er einn allra besti körfuboltamaður heims og stærstu íþróttavöruframleiðendurnir keppast nú um að gera samning við hann. 5. ágúst 2014 22:30
Silver: Ólíklegt að þessu verði breytt Framkvæmdarstjóri NBA-deildarinnar á ekki von á því að liðin fái heimild þess að banna leikmönnum liðsins að taka þátt í verkefnum landsliða sinna. Málefnið hefur verið í umræðunni eftir fótbrot Paul George í æfingarleik bandaríska landsliðsins á dögunum. 4. ágúst 2014 14:00
Kona í þjálfaraliðið hjá Spurs Ein af bestu körfuboltakonum sögunnar þjálfar nú karlmenn í bestu deild heims. 5. ágúst 2014 20:00
Krzyzewski fækkar í bandaríska hópnum Samkvæmt heimildum AP fréttastofunnar mun Mike Krzyzewski, þjálfari bandaríska landsliðsins í körfubolta, skera leikamannahóp liðsins niður í 16 leikmenn í dag. 5. ágúst 2014 14:00
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli