Rússar beita eigin þvingunum Samúel Karl Ólason skrifar 6. ágúst 2014 16:51 Vísir/AP Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hefur skipað stofnunum ríkisins að hefta innflutning matvæla og landbúnaðarvara. Þá frá löndum sem hafa beitt Rússlandi viðskiptaþvingunum vegna átakana í Úkraínu. Í tilskipun forsetans segir að slíkar vörur skuli vera bannaðar eða takmarkaðar í eitt ár. AP fréttaveitan segir að ekki sé tekið fram um hvaða vörur sé að ræða. Ráðuneytum Rússlands er ætlað að skilgreina það. Mikið af matvælum frá vestrænum ríkjum eru flutt til Rússlands og þá sérstaklega til stærstu borganna, eins og Moskvu. Tekið er fram í tilskipuninni að þessum aðgerðum sé ætlað að tryggja öryggi Rússlands. Þá er tekið fram að vörnum verði beitt gegn verðhækkunum. AP segir þessi atriði gefa í skyn að um sé að ræða takmarkarkaða heftun á innflutningi. Tengdar fréttir Þvinganir ekki liður í nýju köldu stríði Barak Obama, forseti Bandaríkjanna, segir að haldi Rússar áfram á sömu braut muni það kosta þá. 29. júlí 2014 22:17 Nýjar og hertar viðskiptaþvinganir gegn Rússum Bandaríkin og Evrópusambandið munu beita frekari viðskiptaþvingunum gegn Rússlandi í vikunni. 28. júlí 2014 22:27 Umfangsmiklar viðskiptaþvinganir gegn Rússum Stjörnvöld í Bandaríkjunum og aðildarríkjum ESB samþykktu fyrr í dag umfangsmiklar viðskiptaþvinganir gegn Rússum vegna deilunnar í Úkraínu. 29. júlí 2014 16:08 Leiðtogar G7 senda Rússum tóninn Rússland mun sæta frekari viðskiptaþvingunum muni þeir ekki hætta stuðningi við aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu. 30. júlí 2014 19:30 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hefur skipað stofnunum ríkisins að hefta innflutning matvæla og landbúnaðarvara. Þá frá löndum sem hafa beitt Rússlandi viðskiptaþvingunum vegna átakana í Úkraínu. Í tilskipun forsetans segir að slíkar vörur skuli vera bannaðar eða takmarkaðar í eitt ár. AP fréttaveitan segir að ekki sé tekið fram um hvaða vörur sé að ræða. Ráðuneytum Rússlands er ætlað að skilgreina það. Mikið af matvælum frá vestrænum ríkjum eru flutt til Rússlands og þá sérstaklega til stærstu borganna, eins og Moskvu. Tekið er fram í tilskipuninni að þessum aðgerðum sé ætlað að tryggja öryggi Rússlands. Þá er tekið fram að vörnum verði beitt gegn verðhækkunum. AP segir þessi atriði gefa í skyn að um sé að ræða takmarkarkaða heftun á innflutningi.
Tengdar fréttir Þvinganir ekki liður í nýju köldu stríði Barak Obama, forseti Bandaríkjanna, segir að haldi Rússar áfram á sömu braut muni það kosta þá. 29. júlí 2014 22:17 Nýjar og hertar viðskiptaþvinganir gegn Rússum Bandaríkin og Evrópusambandið munu beita frekari viðskiptaþvingunum gegn Rússlandi í vikunni. 28. júlí 2014 22:27 Umfangsmiklar viðskiptaþvinganir gegn Rússum Stjörnvöld í Bandaríkjunum og aðildarríkjum ESB samþykktu fyrr í dag umfangsmiklar viðskiptaþvinganir gegn Rússum vegna deilunnar í Úkraínu. 29. júlí 2014 16:08 Leiðtogar G7 senda Rússum tóninn Rússland mun sæta frekari viðskiptaþvingunum muni þeir ekki hætta stuðningi við aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu. 30. júlí 2014 19:30 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Þvinganir ekki liður í nýju köldu stríði Barak Obama, forseti Bandaríkjanna, segir að haldi Rússar áfram á sömu braut muni það kosta þá. 29. júlí 2014 22:17
Nýjar og hertar viðskiptaþvinganir gegn Rússum Bandaríkin og Evrópusambandið munu beita frekari viðskiptaþvingunum gegn Rússlandi í vikunni. 28. júlí 2014 22:27
Umfangsmiklar viðskiptaþvinganir gegn Rússum Stjörnvöld í Bandaríkjunum og aðildarríkjum ESB samþykktu fyrr í dag umfangsmiklar viðskiptaþvinganir gegn Rússum vegna deilunnar í Úkraínu. 29. júlí 2014 16:08
Leiðtogar G7 senda Rússum tóninn Rússland mun sæta frekari viðskiptaþvingunum muni þeir ekki hætta stuðningi við aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu. 30. júlí 2014 19:30