Fimm fá sparkið frá Van Gaal Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. ágúst 2014 17:00 Louis van Gaal þarf að fara að taka ákvarðanir um leikmannamál. vísir/getty Manchester United kom heim í dag eftir vel heppnaða æfingaferð til Bandaríkjanna þar sem liðið vann International Champions Cup-æfingamótið og rakaði inn seðlum í leiðinni. Nú taka við áhugaverðar tvær vikur fram að fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni og enn fremur áhugaverðar þrjár vikur þar til félagaskiptaglugganum verður lokað.Louis van Gaal, knattspyrnustjóri félagsins, er sagður í breskum blöðum í dag ætla að losa sig við fimm leikmenn á næstu dögum til að rýma fyrir nýjum spilurum. Þetta eru þeir Nani, ShinjiKagawa, Wilfried Zaha, Marouane Fellaini og Anderson, en þeir tveir síðastnefndu voru ekki með United í Bandaríkjunum. Þá er talið að JavierHernández verði ekki áfram hjá félaginu, en spænska liðið Atlético Madríd er spennt fyrir því að fá framherjann í sínar raðir.Takk fyrir þitt framlag.vísir/gettyZaha verður mögulega lánaður á ný, en Fellaini, Kagawa og Anderson sem kostuðu samtals um 60 milljónir punda eru ekki í framtíðarplönum nýja knattspyrnustjórans. „Ég mun leyfa öllum að spila í ferðinni og síðan úrskurða um hverjir verða áfram eftir hana. Ég mun segja þeim leikmönnum sem ekki verða áfram frá því eftir ferðina,“ sagði Van Gaal í Bandaríkjunum. Van Gaal er sagður átta sig á því að hann fær ekki toppverð fyrir þessa leikmenn, en hann vill ólmur losa sig fljótt við þá spilara sem hann ætlar ekki að nota til að fá aukið fé til leikmannakaupa. Ógrynni leikmanna hafa verið orðaðir við United í sumar, en enginn oftar en ArturoVidal, leikmaður Juventus. Það er ekki nauðsyn fyrir Van Gaal að selja leikmennina fimm til að kaupa nýja. Félagið er vel statt fjárhagslega, en ofan á nýjan 100 milljóna punda samning við Adidas græddi félagið átta milljónir punda á æfingaferðinni til Bandaríkjanna. Það fékk 600 þúsund pund fyrir að vinna ICC-æfingamótið og græddi vel á miðasölu á leiknum gegn LA Galaxy sem 80.000 manns sáu í Rósarskálinni í Los Angeles.Endist Fellaini bara eitt ár?vísir/getty Enski boltinn Tengdar fréttir Tíu dýrustu leikmenn sumarsins kostuðu 74 milljarða Southampton, Chelsea og Barcelona seldu tvo sem komast á topp tíu, en Manchester United og Chelsea keyptu tvo hvort lið. 5. ágúst 2014 12:30 Flugvél með leikmönnum United þurfti að hætta við lendingu vegna hryðjuverkaógnar Annarri vél fylgt síðasta spölin til Manchester í fylgd herþotu. 5. ágúst 2014 14:20 United vaknaði til lífsins í seinni hálfleik | Sjáðu mörkin Manchester United sigraði Liverpool með þremur mörkum gegn einu í úrslitaleik Champions Cup í nótt. 5. ágúst 2014 07:27 Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Sjá meira
Manchester United kom heim í dag eftir vel heppnaða æfingaferð til Bandaríkjanna þar sem liðið vann International Champions Cup-æfingamótið og rakaði inn seðlum í leiðinni. Nú taka við áhugaverðar tvær vikur fram að fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni og enn fremur áhugaverðar þrjár vikur þar til félagaskiptaglugganum verður lokað.Louis van Gaal, knattspyrnustjóri félagsins, er sagður í breskum blöðum í dag ætla að losa sig við fimm leikmenn á næstu dögum til að rýma fyrir nýjum spilurum. Þetta eru þeir Nani, ShinjiKagawa, Wilfried Zaha, Marouane Fellaini og Anderson, en þeir tveir síðastnefndu voru ekki með United í Bandaríkjunum. Þá er talið að JavierHernández verði ekki áfram hjá félaginu, en spænska liðið Atlético Madríd er spennt fyrir því að fá framherjann í sínar raðir.Takk fyrir þitt framlag.vísir/gettyZaha verður mögulega lánaður á ný, en Fellaini, Kagawa og Anderson sem kostuðu samtals um 60 milljónir punda eru ekki í framtíðarplönum nýja knattspyrnustjórans. „Ég mun leyfa öllum að spila í ferðinni og síðan úrskurða um hverjir verða áfram eftir hana. Ég mun segja þeim leikmönnum sem ekki verða áfram frá því eftir ferðina,“ sagði Van Gaal í Bandaríkjunum. Van Gaal er sagður átta sig á því að hann fær ekki toppverð fyrir þessa leikmenn, en hann vill ólmur losa sig fljótt við þá spilara sem hann ætlar ekki að nota til að fá aukið fé til leikmannakaupa. Ógrynni leikmanna hafa verið orðaðir við United í sumar, en enginn oftar en ArturoVidal, leikmaður Juventus. Það er ekki nauðsyn fyrir Van Gaal að selja leikmennina fimm til að kaupa nýja. Félagið er vel statt fjárhagslega, en ofan á nýjan 100 milljóna punda samning við Adidas græddi félagið átta milljónir punda á æfingaferðinni til Bandaríkjanna. Það fékk 600 þúsund pund fyrir að vinna ICC-æfingamótið og græddi vel á miðasölu á leiknum gegn LA Galaxy sem 80.000 manns sáu í Rósarskálinni í Los Angeles.Endist Fellaini bara eitt ár?vísir/getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Tíu dýrustu leikmenn sumarsins kostuðu 74 milljarða Southampton, Chelsea og Barcelona seldu tvo sem komast á topp tíu, en Manchester United og Chelsea keyptu tvo hvort lið. 5. ágúst 2014 12:30 Flugvél með leikmönnum United þurfti að hætta við lendingu vegna hryðjuverkaógnar Annarri vél fylgt síðasta spölin til Manchester í fylgd herþotu. 5. ágúst 2014 14:20 United vaknaði til lífsins í seinni hálfleik | Sjáðu mörkin Manchester United sigraði Liverpool með þremur mörkum gegn einu í úrslitaleik Champions Cup í nótt. 5. ágúst 2014 07:27 Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Sjá meira
Tíu dýrustu leikmenn sumarsins kostuðu 74 milljarða Southampton, Chelsea og Barcelona seldu tvo sem komast á topp tíu, en Manchester United og Chelsea keyptu tvo hvort lið. 5. ágúst 2014 12:30
Flugvél með leikmönnum United þurfti að hætta við lendingu vegna hryðjuverkaógnar Annarri vél fylgt síðasta spölin til Manchester í fylgd herþotu. 5. ágúst 2014 14:20
United vaknaði til lífsins í seinni hálfleik | Sjáðu mörkin Manchester United sigraði Liverpool með þremur mörkum gegn einu í úrslitaleik Champions Cup í nótt. 5. ágúst 2014 07:27