Önnur loftárás hæfir skóla á Gasa Bjarki Ármannsson skrifar 3. ágúst 2014 09:25 Sólarupprás í Gasa í morgun. Um þrjátíu manns hafa fallið það sem af er degi. Vísir/AP Tíu manns hið minnsta létust nú í morgun í loftárás Ísraelsmanna á skóla sem rekinn er af Sameinuðu þjóðunum og þar sem Palestínumenn á vergangi höfðu leitað skjóls. Talið er að þúsundir manna hafi dvalist í skólanum, sem er á sunnanverðu Gasasvæðinu.BBC greinir frá. Ísraelski herinn hefur ekki tjáð sig um atvikið. Að sögn sjúkraliða á Gasa hafa um þrjátíu manns fallið í árásum það sem af er degi. Þetta er í annað sinn á hálfum mánuði sem loftárás Ísraelsmanna hæfir neyðarskýli á vegum Sameinuðu þjóðanna. Sextán manns létust í árás á skýlið Jabaliya í síðustu viku og var sú árás fordæmd víða um heim, meðal annars af Barack Obama Bandaríkjaforseta. Gasa Tengdar fréttir Netanyahu: Ekkert stríð réttlætanlegra Benjamín Netanyahu, forseti Ísraels, boðaði áframhaldandi hernaðaraðgerðir í gær. 21. júlí 2014 12:00 Segir Ísraela fremja þjóðarmorð á Gasa Mustafa Barghouti, læknir sem hlotið hefur tilnefningu til friðarverðlauna Nóbels, segir ástandið á Gasa skelfilegt og kallar eftir efnahagsþvingunum gegn Ísrael. 21. júlí 2014 10:30 Bandaríkjamenn fylla á vopnabúr Ísraela Bandaríska varnarmálaráðuneytið kom nýrri vopnasendingu í hendur Ísraelsmanna fyrir um viku. 31. júlí 2014 13:57 Yfir þúsund látnir í átökunum á Gasa Hátt í hundrað lík hafa fundist í húsarústum á Gasasvæðinu í dag eftir að tólf klukkustunda vopnahlé Hamas og Ísrael tók gildi klukkan fimm í morgun. 26. júlí 2014 16:02 Ísraelsher sleppir sprengjum á palestínskan háskóla Um 35 Palestínumenn hafa látið lífið í átökum morgunsins. 2. ágúst 2014 11:22 Saka Ísraelsher um að hindra för slasaðra á sjúkrahús Talsmaður Hamas samtakanna fullyrðir að Ísraelsher hafi framið stríðsglæpi með því að hindra flutning særðra Palestínumanna á spítala. Verð á matvælum á Gaza hefur rokið upp vegna stríðsins og bændur leggja sig í lífshættu við að flytja mat á markaði á Gaza. 2. ágúst 2014 19:10 Bandaríkin fordæma árás Ísraela á skóla Þetta er harðasta gagnrýni stjórnvalda í Washington á Ísrael, síðan átökin hófust fyrir þremur vikum. 30. júlí 2014 17:40 Hundrað látnir á Gasa í dag 100 manns létust í loftárásum og Ísraelar fagna í söng. 29. júlí 2014 14:46 Vopnahlé rofið á Gasa Að minnsta kosti 30 Palestínumenn féllu í árás Ísraelshers fljótlega eftir að vopnahléið gekk í gildi. 1. ágúst 2014 10:10 Ísraelar leita ungs hermanns Hersveitir Ísraelshers leita nú Hadar Goldin, 23 ára hermanns, sem talið er að hafi verið rænt af Hamas-liðum fyrr í dag. 1. ágúst 2014 22:27 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Tíu manns hið minnsta létust nú í morgun í loftárás Ísraelsmanna á skóla sem rekinn er af Sameinuðu þjóðunum og þar sem Palestínumenn á vergangi höfðu leitað skjóls. Talið er að þúsundir manna hafi dvalist í skólanum, sem er á sunnanverðu Gasasvæðinu.BBC greinir frá. Ísraelski herinn hefur ekki tjáð sig um atvikið. Að sögn sjúkraliða á Gasa hafa um þrjátíu manns fallið í árásum það sem af er degi. Þetta er í annað sinn á hálfum mánuði sem loftárás Ísraelsmanna hæfir neyðarskýli á vegum Sameinuðu þjóðanna. Sextán manns létust í árás á skýlið Jabaliya í síðustu viku og var sú árás fordæmd víða um heim, meðal annars af Barack Obama Bandaríkjaforseta.
Gasa Tengdar fréttir Netanyahu: Ekkert stríð réttlætanlegra Benjamín Netanyahu, forseti Ísraels, boðaði áframhaldandi hernaðaraðgerðir í gær. 21. júlí 2014 12:00 Segir Ísraela fremja þjóðarmorð á Gasa Mustafa Barghouti, læknir sem hlotið hefur tilnefningu til friðarverðlauna Nóbels, segir ástandið á Gasa skelfilegt og kallar eftir efnahagsþvingunum gegn Ísrael. 21. júlí 2014 10:30 Bandaríkjamenn fylla á vopnabúr Ísraela Bandaríska varnarmálaráðuneytið kom nýrri vopnasendingu í hendur Ísraelsmanna fyrir um viku. 31. júlí 2014 13:57 Yfir þúsund látnir í átökunum á Gasa Hátt í hundrað lík hafa fundist í húsarústum á Gasasvæðinu í dag eftir að tólf klukkustunda vopnahlé Hamas og Ísrael tók gildi klukkan fimm í morgun. 26. júlí 2014 16:02 Ísraelsher sleppir sprengjum á palestínskan háskóla Um 35 Palestínumenn hafa látið lífið í átökum morgunsins. 2. ágúst 2014 11:22 Saka Ísraelsher um að hindra för slasaðra á sjúkrahús Talsmaður Hamas samtakanna fullyrðir að Ísraelsher hafi framið stríðsglæpi með því að hindra flutning særðra Palestínumanna á spítala. Verð á matvælum á Gaza hefur rokið upp vegna stríðsins og bændur leggja sig í lífshættu við að flytja mat á markaði á Gaza. 2. ágúst 2014 19:10 Bandaríkin fordæma árás Ísraela á skóla Þetta er harðasta gagnrýni stjórnvalda í Washington á Ísrael, síðan átökin hófust fyrir þremur vikum. 30. júlí 2014 17:40 Hundrað látnir á Gasa í dag 100 manns létust í loftárásum og Ísraelar fagna í söng. 29. júlí 2014 14:46 Vopnahlé rofið á Gasa Að minnsta kosti 30 Palestínumenn féllu í árás Ísraelshers fljótlega eftir að vopnahléið gekk í gildi. 1. ágúst 2014 10:10 Ísraelar leita ungs hermanns Hersveitir Ísraelshers leita nú Hadar Goldin, 23 ára hermanns, sem talið er að hafi verið rænt af Hamas-liðum fyrr í dag. 1. ágúst 2014 22:27 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Netanyahu: Ekkert stríð réttlætanlegra Benjamín Netanyahu, forseti Ísraels, boðaði áframhaldandi hernaðaraðgerðir í gær. 21. júlí 2014 12:00
Segir Ísraela fremja þjóðarmorð á Gasa Mustafa Barghouti, læknir sem hlotið hefur tilnefningu til friðarverðlauna Nóbels, segir ástandið á Gasa skelfilegt og kallar eftir efnahagsþvingunum gegn Ísrael. 21. júlí 2014 10:30
Bandaríkjamenn fylla á vopnabúr Ísraela Bandaríska varnarmálaráðuneytið kom nýrri vopnasendingu í hendur Ísraelsmanna fyrir um viku. 31. júlí 2014 13:57
Yfir þúsund látnir í átökunum á Gasa Hátt í hundrað lík hafa fundist í húsarústum á Gasasvæðinu í dag eftir að tólf klukkustunda vopnahlé Hamas og Ísrael tók gildi klukkan fimm í morgun. 26. júlí 2014 16:02
Ísraelsher sleppir sprengjum á palestínskan háskóla Um 35 Palestínumenn hafa látið lífið í átökum morgunsins. 2. ágúst 2014 11:22
Saka Ísraelsher um að hindra för slasaðra á sjúkrahús Talsmaður Hamas samtakanna fullyrðir að Ísraelsher hafi framið stríðsglæpi með því að hindra flutning særðra Palestínumanna á spítala. Verð á matvælum á Gaza hefur rokið upp vegna stríðsins og bændur leggja sig í lífshættu við að flytja mat á markaði á Gaza. 2. ágúst 2014 19:10
Bandaríkin fordæma árás Ísraela á skóla Þetta er harðasta gagnrýni stjórnvalda í Washington á Ísrael, síðan átökin hófust fyrir þremur vikum. 30. júlí 2014 17:40
Hundrað látnir á Gasa í dag 100 manns létust í loftárásum og Ísraelar fagna í söng. 29. júlí 2014 14:46
Vopnahlé rofið á Gasa Að minnsta kosti 30 Palestínumenn féllu í árás Ísraelshers fljótlega eftir að vopnahléið gekk í gildi. 1. ágúst 2014 10:10
Ísraelar leita ungs hermanns Hersveitir Ísraelshers leita nú Hadar Goldin, 23 ára hermanns, sem talið er að hafi verið rænt af Hamas-liðum fyrr í dag. 1. ágúst 2014 22:27