Mýrarboltinn á Ísafirði: Mýrin hefur græðandi áhrif Gunnar Atli Gunnarsson og Hafþór Gunnarsson skrifar 2. ágúst 2014 20:12 Keppandi á heimsmeistaramótinu sýnir leikni með knöttinn. Vísir/Hafþór Veðrið lék við keppendur á ellefta árlega heimsmeistaramótinu í Mýrarbolta á Ísafirði. Færri lið voru skráð til leiks nú en undanfarin ár en þó telja mótshaldarar að fleiri gestir séu í bæjarfélaginu til að fylgjast með og upplifa stemninguna. „Við erum búin að taka einn leik og það gekk nú alveg ágætlega,“ segja Berglind og Kristrún, tveir keppendur sem fréttastofa náði tali af. Þær segjast ekki hafa búist við því að það væri jafn erfitt að hreyfa sig í drullunni og raun ber vitni. Þá hafi þær orðið fyrir barðinu á einhverjum tuddaskap í fyrsta leik. „Við bara reyndum að hefna á móti,“ bæta þær við léttar. Búningar keppenda spila stóran þátt í mótinu, en í dag mátti meðal annars sjá jólasveina, karlakór og ungabörn. Útsláttarkeppnin hefst svo á morgun. Að henni lokinni fer fram verðlaunaafhending þar sem meðal annars eru veitt verðlaun fyrir leiðinlegasta og drullugasta leikmanninn. „Allir eru myljandi hressir hérna eins og alltaf,“ segir Hálfdán Bjarki Hálfdánsson, einn skipuleggjenda. „Mýrin hefur einhvern veginn græðandi áhrif á sálartetrið og ég hef ennþá ekki hitt mann í vondu skapi hérna í drullunni.“Hvílíkir jólasveinar.Vísir/HafþórHeldur betur litríkir búningar.Vísir/Hafþór Mýrarboltinn Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Sjá meira
Veðrið lék við keppendur á ellefta árlega heimsmeistaramótinu í Mýrarbolta á Ísafirði. Færri lið voru skráð til leiks nú en undanfarin ár en þó telja mótshaldarar að fleiri gestir séu í bæjarfélaginu til að fylgjast með og upplifa stemninguna. „Við erum búin að taka einn leik og það gekk nú alveg ágætlega,“ segja Berglind og Kristrún, tveir keppendur sem fréttastofa náði tali af. Þær segjast ekki hafa búist við því að það væri jafn erfitt að hreyfa sig í drullunni og raun ber vitni. Þá hafi þær orðið fyrir barðinu á einhverjum tuddaskap í fyrsta leik. „Við bara reyndum að hefna á móti,“ bæta þær við léttar. Búningar keppenda spila stóran þátt í mótinu, en í dag mátti meðal annars sjá jólasveina, karlakór og ungabörn. Útsláttarkeppnin hefst svo á morgun. Að henni lokinni fer fram verðlaunaafhending þar sem meðal annars eru veitt verðlaun fyrir leiðinlegasta og drullugasta leikmanninn. „Allir eru myljandi hressir hérna eins og alltaf,“ segir Hálfdán Bjarki Hálfdánsson, einn skipuleggjenda. „Mýrin hefur einhvern veginn græðandi áhrif á sálartetrið og ég hef ennþá ekki hitt mann í vondu skapi hérna í drullunni.“Hvílíkir jólasveinar.Vísir/HafþórHeldur betur litríkir búningar.Vísir/Hafþór
Mýrarboltinn Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Sjá meira