Kortlagði skjálftana í Bárðarbungu í þrívídd Stefán Árni Pálsson skrifar 19. ágúst 2014 15:49 Bæring Gunnar. Mynd/aðsend „Veðurstofan býður upp á að sjá hversu djúpir skjálftarnir eru og einnig staðsetningarhnit þeirra,“ segir Bæring Gunnar Steinþórsson, 24 ára starfsmaður hjá CCP, sem hefur sett upp vefsíðu sem sýnir virknina við Bárðarbungu í þrívídd.Click here for an english version of this story. „Ég fæ gögnin frá vefsíðu sem kallast apis.is en þar er hægt að fá upplýsingar í því formi sem auðvelt er að vinna úr.“ Skjálftavirkni í kringum Bárðarbungu er enn mikil en heldur dró úr virkninni í kringum miðnættið og bætti aftur í upp úr klukkan fjögur í nótt. Virknin gengur áfram í bylgjum en stærstu skjálftarnir urðu undir morgun og voru þeir allir undir 3 að stærð. Inni á síðu Bærings má sjá nákvæmlega hversu sterkir skjálftarnir eru og á hvaða dýpi. Bæring segist hafa dottið í hug að búa til líkanið þegar verið var að dreifa upplýsingunum á spjallborði hjá Facebook-hópnum Forritarar á Íslandi. „Það hefur verið þvílík umferð af fólki inni á síðunni og fólk hefur til að myndað skoðað hana í 62 mismunandi löndum. Þetta er ekkert mjög djúp pæling hjá mér, mig langaði bara að gera eitthvað kúl. Ég byrjaði á síðunni á miðnætti og var að til fimm um morguninn.“ Bárðarbunga Tengdar fréttir Virknin gengur áfram í bylgjum Skjálftavirkni í kringum Bárðarbungu er enn mikil en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. 19. ágúst 2014 09:02 Lið Justins Timberlake hafði samband vegna Bárðarbungu "Sérfræðingar segja að það sé rosalega ólíklegt að eitthvað gerist sem hafi mikil áhrif á flugsamgöngur," segir Ísleifur B. Þórhallsson tónleikahaldari. 19. ágúst 2014 13:43 Viðbúnaðarstig áfram appelsínugult Ákveðið hefur verið að breyta ekki viðvörunarstigi fyrirflugmálayfirvöld vegna jarðhræringanna í og við Bárðarbungu. 19. ágúst 2014 13:36 Vefmyndavél komið fyrir á Vaðöldu Míla hefur sett upp vefmyndavél á Vaðöldu til að fylgjast með þróun mála við Bárðarbungu. 19. ágúst 2014 15:09 Ábyrgðin hefur verið færð yfir á flugrekendur Ábyrgðin á því að fljúga þar sem hætta getur verið á eldfjallaösku í lofti, verður færð frá flugmálayfirvöldum yfir á flugrekendurna sjálfa samkvæmt nýrri reglugerð Alþjóða flugmálastofnunarinnar, sem tekur gildi í nóvember. 19. ágúst 2014 12:48 TF-SIF væntanleg síðdegis Frá Sikiley til Íslands með viðkomu á Bretlandi. 19. ágúst 2014 10:23 Hamfarir þegar eldgos bræðir þykkt jökulfarg Hamfarahlaup niður Jökulsá á Fjöllum vegna eldgoss í Bárðarbungu gæti orðið tífalt meðalrennsli Ölfusár, að mati Helga Björnssonar jöklafræðings. 19. ágúst 2014 11:45 Skoða hvort hækka þurfi viðbúnaðarstig „Þessi atburður er orðinn mjög langur og mikið af skjálftum,“ segir Víðir Reynisson hjá almannavörnum. 19. ágúst 2014 12:59 Skjálftarnir við Bárðarbungu á tíu sekúndum Það er forritarinn og hönnuðurinn Aitor García Rey sem tók myndbandið saman. 19. ágúst 2014 12:24 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Sjá meira
„Veðurstofan býður upp á að sjá hversu djúpir skjálftarnir eru og einnig staðsetningarhnit þeirra,“ segir Bæring Gunnar Steinþórsson, 24 ára starfsmaður hjá CCP, sem hefur sett upp vefsíðu sem sýnir virknina við Bárðarbungu í þrívídd.Click here for an english version of this story. „Ég fæ gögnin frá vefsíðu sem kallast apis.is en þar er hægt að fá upplýsingar í því formi sem auðvelt er að vinna úr.“ Skjálftavirkni í kringum Bárðarbungu er enn mikil en heldur dró úr virkninni í kringum miðnættið og bætti aftur í upp úr klukkan fjögur í nótt. Virknin gengur áfram í bylgjum en stærstu skjálftarnir urðu undir morgun og voru þeir allir undir 3 að stærð. Inni á síðu Bærings má sjá nákvæmlega hversu sterkir skjálftarnir eru og á hvaða dýpi. Bæring segist hafa dottið í hug að búa til líkanið þegar verið var að dreifa upplýsingunum á spjallborði hjá Facebook-hópnum Forritarar á Íslandi. „Það hefur verið þvílík umferð af fólki inni á síðunni og fólk hefur til að myndað skoðað hana í 62 mismunandi löndum. Þetta er ekkert mjög djúp pæling hjá mér, mig langaði bara að gera eitthvað kúl. Ég byrjaði á síðunni á miðnætti og var að til fimm um morguninn.“
Bárðarbunga Tengdar fréttir Virknin gengur áfram í bylgjum Skjálftavirkni í kringum Bárðarbungu er enn mikil en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. 19. ágúst 2014 09:02 Lið Justins Timberlake hafði samband vegna Bárðarbungu "Sérfræðingar segja að það sé rosalega ólíklegt að eitthvað gerist sem hafi mikil áhrif á flugsamgöngur," segir Ísleifur B. Þórhallsson tónleikahaldari. 19. ágúst 2014 13:43 Viðbúnaðarstig áfram appelsínugult Ákveðið hefur verið að breyta ekki viðvörunarstigi fyrirflugmálayfirvöld vegna jarðhræringanna í og við Bárðarbungu. 19. ágúst 2014 13:36 Vefmyndavél komið fyrir á Vaðöldu Míla hefur sett upp vefmyndavél á Vaðöldu til að fylgjast með þróun mála við Bárðarbungu. 19. ágúst 2014 15:09 Ábyrgðin hefur verið færð yfir á flugrekendur Ábyrgðin á því að fljúga þar sem hætta getur verið á eldfjallaösku í lofti, verður færð frá flugmálayfirvöldum yfir á flugrekendurna sjálfa samkvæmt nýrri reglugerð Alþjóða flugmálastofnunarinnar, sem tekur gildi í nóvember. 19. ágúst 2014 12:48 TF-SIF væntanleg síðdegis Frá Sikiley til Íslands með viðkomu á Bretlandi. 19. ágúst 2014 10:23 Hamfarir þegar eldgos bræðir þykkt jökulfarg Hamfarahlaup niður Jökulsá á Fjöllum vegna eldgoss í Bárðarbungu gæti orðið tífalt meðalrennsli Ölfusár, að mati Helga Björnssonar jöklafræðings. 19. ágúst 2014 11:45 Skoða hvort hækka þurfi viðbúnaðarstig „Þessi atburður er orðinn mjög langur og mikið af skjálftum,“ segir Víðir Reynisson hjá almannavörnum. 19. ágúst 2014 12:59 Skjálftarnir við Bárðarbungu á tíu sekúndum Það er forritarinn og hönnuðurinn Aitor García Rey sem tók myndbandið saman. 19. ágúst 2014 12:24 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Sjá meira
Virknin gengur áfram í bylgjum Skjálftavirkni í kringum Bárðarbungu er enn mikil en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. 19. ágúst 2014 09:02
Lið Justins Timberlake hafði samband vegna Bárðarbungu "Sérfræðingar segja að það sé rosalega ólíklegt að eitthvað gerist sem hafi mikil áhrif á flugsamgöngur," segir Ísleifur B. Þórhallsson tónleikahaldari. 19. ágúst 2014 13:43
Viðbúnaðarstig áfram appelsínugult Ákveðið hefur verið að breyta ekki viðvörunarstigi fyrirflugmálayfirvöld vegna jarðhræringanna í og við Bárðarbungu. 19. ágúst 2014 13:36
Vefmyndavél komið fyrir á Vaðöldu Míla hefur sett upp vefmyndavél á Vaðöldu til að fylgjast með þróun mála við Bárðarbungu. 19. ágúst 2014 15:09
Ábyrgðin hefur verið færð yfir á flugrekendur Ábyrgðin á því að fljúga þar sem hætta getur verið á eldfjallaösku í lofti, verður færð frá flugmálayfirvöldum yfir á flugrekendurna sjálfa samkvæmt nýrri reglugerð Alþjóða flugmálastofnunarinnar, sem tekur gildi í nóvember. 19. ágúst 2014 12:48
Hamfarir þegar eldgos bræðir þykkt jökulfarg Hamfarahlaup niður Jökulsá á Fjöllum vegna eldgoss í Bárðarbungu gæti orðið tífalt meðalrennsli Ölfusár, að mati Helga Björnssonar jöklafræðings. 19. ágúst 2014 11:45
Skoða hvort hækka þurfi viðbúnaðarstig „Þessi atburður er orðinn mjög langur og mikið af skjálftum,“ segir Víðir Reynisson hjá almannavörnum. 19. ágúst 2014 12:59
Skjálftarnir við Bárðarbungu á tíu sekúndum Það er forritarinn og hönnuðurinn Aitor García Rey sem tók myndbandið saman. 19. ágúst 2014 12:24