Fimmti maðurinn handtekinn vegna líkamsárásarinnar í Vogum Bjarki Ármannsson skrifar 18. ágúst 2014 16:04 Frá Vogum á Vatnsleysuströnd. Vísir/GVA Einn maður til viðbótar hefur verið handtekinn í tengslum við rannsókn á grófri líkamsárás og frelsissviptingu á átján ára pilti þann 6. ágúst síðastliðinn. Þegar höfðu fjórir verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna árásarinnar sem átti sér stað í Vogum á Vatnsleysuströnd. Lítið liggur fyrir um tildrög árásarinnar, enda málið enn í rannsókn. Þá hefur maðurinn sem grunaður er um að hafa stungið annan mann fjórum sinnum í brjóstholið á Frakkastíg þann 9. ágúst verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald vegna almannahagsmuna. Hann mun sæta gæsluvarðhaldi til 27. ágústs. Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn segir að rannsókn þessara tveggja mála miði vel en getur ekkert fullyrt um hvenær þau verði send áfram til ríkissaksóknara. Hann segir lögreglu ekki hafa orðið vara við aukinn fjölda alvarlegra líkamsárása á höfuðborgarsvæðinu, en einnig er til rannsóknar árás í Rimahverfinu í júlí þar sem hópur manna réðst að manni og barði nokkuð illa. „Þetta kemur svona oft í hviðum og svo gerist ekkert í einhvern tíma,“ segir Friðrik. „Þetta er ekki marktæk fjölgun á svona stuttu tímabili. Ég hef svo sem ekki tekið saman fjöldann það sem af er árinu en þetta er ekkert sem við tökum eftir.“ Tengdar fréttir Lögregla leitar vitna vegna árásarinnar á Frakkastíg Þeir sem geta veitt upplýsingar um málið eru beðnir um að hafa samband við lögreglu. 14. ágúst 2014 15:14 Líkamsárás á Frakkastíg: Maðurinn ekki í lífshættu Stunginn mörgum sinnum í brjóstkassa og kviðarhol. 9. ágúst 2014 22:41 Líkamsárás á Frakkastíg Slagsmál sem enduðu með hnífstungu. 9. ágúst 2014 20:09 Árásarmaðurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald Maðurinn sem stakk erlendan mann fjórum sinnum í brjóstholið á Bar 7 á laugardagskvöld verður í gæsluvarðhaldi næstu vikuna. 11. ágúst 2014 11:14 Nokkur vitni stigið fram Lögreglan í Grafarvogi hefur rætt við nokkur vitni að árás á karlmann á fertugsaldri í Rimahverfinu þann 12. júlí. Var maðurinn barinn með golfkylfum. 30. júlí 2014 10:39 Fjórir í haldi vegna frelsissviptingar og grófs ofbeldis 18 ára maður var sviptur frelsinu á höfuðborgarsvæðinu og fluttur í heimahús í Vogunum þar sem hann var beittur grófu ofbeldi. 15. ágúst 2014 09:25 Sýndi ógnandi tilburði á Bar 7 Erlendur karlmaður var útskrifaður af sjúkrahúsi um miðnætti í gær eftir að hafa verið stunginn eftir slagsmál í miðbænum. 10. ágúst 2014 11:59 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Sjá meira
Einn maður til viðbótar hefur verið handtekinn í tengslum við rannsókn á grófri líkamsárás og frelsissviptingu á átján ára pilti þann 6. ágúst síðastliðinn. Þegar höfðu fjórir verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna árásarinnar sem átti sér stað í Vogum á Vatnsleysuströnd. Lítið liggur fyrir um tildrög árásarinnar, enda málið enn í rannsókn. Þá hefur maðurinn sem grunaður er um að hafa stungið annan mann fjórum sinnum í brjóstholið á Frakkastíg þann 9. ágúst verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald vegna almannahagsmuna. Hann mun sæta gæsluvarðhaldi til 27. ágústs. Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn segir að rannsókn þessara tveggja mála miði vel en getur ekkert fullyrt um hvenær þau verði send áfram til ríkissaksóknara. Hann segir lögreglu ekki hafa orðið vara við aukinn fjölda alvarlegra líkamsárása á höfuðborgarsvæðinu, en einnig er til rannsóknar árás í Rimahverfinu í júlí þar sem hópur manna réðst að manni og barði nokkuð illa. „Þetta kemur svona oft í hviðum og svo gerist ekkert í einhvern tíma,“ segir Friðrik. „Þetta er ekki marktæk fjölgun á svona stuttu tímabili. Ég hef svo sem ekki tekið saman fjöldann það sem af er árinu en þetta er ekkert sem við tökum eftir.“
Tengdar fréttir Lögregla leitar vitna vegna árásarinnar á Frakkastíg Þeir sem geta veitt upplýsingar um málið eru beðnir um að hafa samband við lögreglu. 14. ágúst 2014 15:14 Líkamsárás á Frakkastíg: Maðurinn ekki í lífshættu Stunginn mörgum sinnum í brjóstkassa og kviðarhol. 9. ágúst 2014 22:41 Líkamsárás á Frakkastíg Slagsmál sem enduðu með hnífstungu. 9. ágúst 2014 20:09 Árásarmaðurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald Maðurinn sem stakk erlendan mann fjórum sinnum í brjóstholið á Bar 7 á laugardagskvöld verður í gæsluvarðhaldi næstu vikuna. 11. ágúst 2014 11:14 Nokkur vitni stigið fram Lögreglan í Grafarvogi hefur rætt við nokkur vitni að árás á karlmann á fertugsaldri í Rimahverfinu þann 12. júlí. Var maðurinn barinn með golfkylfum. 30. júlí 2014 10:39 Fjórir í haldi vegna frelsissviptingar og grófs ofbeldis 18 ára maður var sviptur frelsinu á höfuðborgarsvæðinu og fluttur í heimahús í Vogunum þar sem hann var beittur grófu ofbeldi. 15. ágúst 2014 09:25 Sýndi ógnandi tilburði á Bar 7 Erlendur karlmaður var útskrifaður af sjúkrahúsi um miðnætti í gær eftir að hafa verið stunginn eftir slagsmál í miðbænum. 10. ágúst 2014 11:59 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Sjá meira
Lögregla leitar vitna vegna árásarinnar á Frakkastíg Þeir sem geta veitt upplýsingar um málið eru beðnir um að hafa samband við lögreglu. 14. ágúst 2014 15:14
Líkamsárás á Frakkastíg: Maðurinn ekki í lífshættu Stunginn mörgum sinnum í brjóstkassa og kviðarhol. 9. ágúst 2014 22:41
Árásarmaðurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald Maðurinn sem stakk erlendan mann fjórum sinnum í brjóstholið á Bar 7 á laugardagskvöld verður í gæsluvarðhaldi næstu vikuna. 11. ágúst 2014 11:14
Nokkur vitni stigið fram Lögreglan í Grafarvogi hefur rætt við nokkur vitni að árás á karlmann á fertugsaldri í Rimahverfinu þann 12. júlí. Var maðurinn barinn með golfkylfum. 30. júlí 2014 10:39
Fjórir í haldi vegna frelsissviptingar og grófs ofbeldis 18 ára maður var sviptur frelsinu á höfuðborgarsvæðinu og fluttur í heimahús í Vogunum þar sem hann var beittur grófu ofbeldi. 15. ágúst 2014 09:25
Sýndi ógnandi tilburði á Bar 7 Erlendur karlmaður var útskrifaður af sjúkrahúsi um miðnætti í gær eftir að hafa verið stunginn eftir slagsmál í miðbænum. 10. ágúst 2014 11:59