Ráðherra getur verið sóttur til saka Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 16. ágúst 2014 21:30 Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, ætlar að segja sig frá málefnum sem hafa með ákæruvald og dómstóla að gera, meðan dómsmál stendur yfir gegn aðstoðarmanni hennar, Gísla Frey Valdórssyni. Um verkaskiptingu milli ráðuneyta er fjallað í forsetaúrskurði um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands. Fyrir liggur að liðir 2 og 3 í 4. gr. úrskurðarins munu færast yfir til annars ráðherra. Undir ákæruvald falla meðal annars embætti ríkissaksóknara og embætti sérstaks saksóknara, en undir dómstóla falla meðal annars dómstólaráð, dómnefnd um hæfi umsækjenda um dómarastörf og nefnd um dómarastörf. Björg Thorarensen, lagaprófessor og sérfræðingur í stjórnskipunarrétti, segir það á hendi forsætisráðherra að meta hvernig og hvert þessi málefni verði flutt. „Þetta er reyndar mjög óvenjulegt mál, að svona stórir málaflokkar eða málefni, séu fluttir eitthvað annað um einhver ótilgreindar tíma. Ég teldi rétt við þessar aðstæður að það yrði þá gerð þessi breyting með forsetaúrskurði sem að forsætisráðherra gerir tillögu um til forseta og breyti núverandi forsetaúrskurði,“ segir Björg. Hefur þessi staða komið upp áður? „Ég þekki engin dæmi þess að svo umfangsmiklir málaflokkar hafi verið færðir frá ráðherra, til einhvers annars ráðherra,“ segir Björg. Björg bendir á að samkvæmt 7. gr. laga um ráðherraábyrgð verði ráðherra einnig sóttur til ábyrgðar fyrir athafnir undirmanna sinna. „Það eru gerðar mjög ríkar kröfur til ásetnings ráðherra í slíku tilviki en það er ekki útilokað. Og að því leytinu til er skiljanlegt, og auðvitað óheppilegt, að þarna er það undirmaður ráðherra sem er ákærður fyrir mál sem eru unnin innan ráðuneytisins,“ segir Björg. Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Sjá meira
Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, ætlar að segja sig frá málefnum sem hafa með ákæruvald og dómstóla að gera, meðan dómsmál stendur yfir gegn aðstoðarmanni hennar, Gísla Frey Valdórssyni. Um verkaskiptingu milli ráðuneyta er fjallað í forsetaúrskurði um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands. Fyrir liggur að liðir 2 og 3 í 4. gr. úrskurðarins munu færast yfir til annars ráðherra. Undir ákæruvald falla meðal annars embætti ríkissaksóknara og embætti sérstaks saksóknara, en undir dómstóla falla meðal annars dómstólaráð, dómnefnd um hæfi umsækjenda um dómarastörf og nefnd um dómarastörf. Björg Thorarensen, lagaprófessor og sérfræðingur í stjórnskipunarrétti, segir það á hendi forsætisráðherra að meta hvernig og hvert þessi málefni verði flutt. „Þetta er reyndar mjög óvenjulegt mál, að svona stórir málaflokkar eða málefni, séu fluttir eitthvað annað um einhver ótilgreindar tíma. Ég teldi rétt við þessar aðstæður að það yrði þá gerð þessi breyting með forsetaúrskurði sem að forsætisráðherra gerir tillögu um til forseta og breyti núverandi forsetaúrskurði,“ segir Björg. Hefur þessi staða komið upp áður? „Ég þekki engin dæmi þess að svo umfangsmiklir málaflokkar hafi verið færðir frá ráðherra, til einhvers annars ráðherra,“ segir Björg. Björg bendir á að samkvæmt 7. gr. laga um ráðherraábyrgð verði ráðherra einnig sóttur til ábyrgðar fyrir athafnir undirmanna sinna. „Það eru gerðar mjög ríkar kröfur til ásetnings ráðherra í slíku tilviki en það er ekki útilokað. Og að því leytinu til er skiljanlegt, og auðvitað óheppilegt, að þarna er það undirmaður ráðherra sem er ákærður fyrir mál sem eru unnin innan ráðuneytisins,“ segir Björg.
Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Sjá meira