Óprúttinn aðili í gervi N1 safnar aðgangsorðum Bjarki Ármannsson skrifar 15. ágúst 2014 10:31 N1 hefur þegar haft samband við þá sem standa að síðunni. Mynd/Skjáskot/AFP Vefsíða sem ber heitið n1leikur.net og segist bjóða möguleika á því að vinna miða á tónleika Justin Timberlake þann 24. ágúst er ekki á vegum fyrirtækisins N1 og allt bendir til að markmið síðunnar sé að fá fólk til að gefa upp aðgangsorð sitt á Facebook. Allmargir deildu síðunni á samskiptamiðlum í gær og tóku þátt í von um ókeypis miða. Að sögn Halldórs Harðarsonar, framkvæmdastjóra markaðssviðs N1, fékk fyrirtækið ábendingar um leikinn í morgun. Stuttu síðar gaf fyrirtækið út tilkynningu þar sem fram kemur að verið sé að nota vörumerkið í leyfisleysi til að safna persónuupplýsingum. „Leikurinn“ virkar þannig að þátttakendur slá inn kennitölu sína og er þá viðkomandi beðinn um að skrá sig inn á Facebook-síðu sína „vegna öryggisástæðna.“ Halldór segir að búið sé að hafa samband við aðilana sem skráðir eru með ip-tölu síðunnar og að lögmenn fyrirtækisins hafi einnig verið látnir skoða málið. Hann segir það vel koma til greina að kæra þá sem fyrir þessu standa.Vísir hvetur alla þá sem tekið hafa þátt í leiknum til að skipta um aðgangsorð á Facebook hið snarasta. Innlegg frá N1. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi Innlent Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Innlent Fleiri fréttir „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi „Tvær undirskriftir sem vantaði“ Umdeild eldræða formanns Framsóknar Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Sjá meira
Vefsíða sem ber heitið n1leikur.net og segist bjóða möguleika á því að vinna miða á tónleika Justin Timberlake þann 24. ágúst er ekki á vegum fyrirtækisins N1 og allt bendir til að markmið síðunnar sé að fá fólk til að gefa upp aðgangsorð sitt á Facebook. Allmargir deildu síðunni á samskiptamiðlum í gær og tóku þátt í von um ókeypis miða. Að sögn Halldórs Harðarsonar, framkvæmdastjóra markaðssviðs N1, fékk fyrirtækið ábendingar um leikinn í morgun. Stuttu síðar gaf fyrirtækið út tilkynningu þar sem fram kemur að verið sé að nota vörumerkið í leyfisleysi til að safna persónuupplýsingum. „Leikurinn“ virkar þannig að þátttakendur slá inn kennitölu sína og er þá viðkomandi beðinn um að skrá sig inn á Facebook-síðu sína „vegna öryggisástæðna.“ Halldór segir að búið sé að hafa samband við aðilana sem skráðir eru með ip-tölu síðunnar og að lögmenn fyrirtækisins hafi einnig verið látnir skoða málið. Hann segir það vel koma til greina að kæra þá sem fyrir þessu standa.Vísir hvetur alla þá sem tekið hafa þátt í leiknum til að skipta um aðgangsorð á Facebook hið snarasta. Innlegg frá N1.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi Innlent Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Innlent Fleiri fréttir „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi „Tvær undirskriftir sem vantaði“ Umdeild eldræða formanns Framsóknar Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Sjá meira