Monk gerir ekki ráð fyrir de Guzman Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2014 09:59 De Guzman varð deildarbikarmeistari með Swansea 2013. Vísir/Getty Garry Monk, þjálfari Swansea City, telur ólíklegt að hollenki miðjumaðurinn Jonathan de Guzman snúi aftur til velska liðsins. De Guzman, sem hefur leikið með Swansea undanfarin tvö tímabil á láni frá Villareal, hefur ekki enn ákveðið hvert hans næsta skref á ferlinum verður. „Við töluðum saman fyrr í sumar. Hann vildi halda öllum möguleikum opnum og þeir eru líklega enn opnir,“ sagði Monk. „Ég býst ekki við að hann komi aftur á þessari stundu. Ég vil samt ekki loka dyrunum á hann. Ef þetta gerist, þá gerist þetta, en De Guzman og umboðsmaður hans eru þeir sem ákvaðu að bíða og sjá. „Við getum ekki beðið endalaust,“ sagði Monk sem tók við Swansea um mitt síðasta tímabil eftir að Michael Laudrup var sagt upp störfum. Swansea seldi varnarmanninn Chico Flores til Lekhwiya SC í Katar á dögunum og Monk er á höttunum eftir nýjum varnarmanni. Federico Fernandez, leikmaður Napoli, er einn þeirra sem hefur verið orðaður við liðið. „Við erum að skoða nokkra möguleika í þessari stöðu. Fernandez er einn þeirra sem við höfum rætt um,“ sagði Monk. Swansea sækir Manchester United heim í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn kemur. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór fær byrjunarliðssæti ekki gefins hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson var ósáttur við fá tækifæri í sinni stöðu hjá Tottenham. En hverjir eru möguleikar Gylfa hjá Swansea City og hvaða leikmenn á hann í samkeppni við? 25. júlí 2014 06:00 Stjóri Gylfa: Bony fer ekki nema fyrir stjarnfræðilega háa upphæð Fílabeinsstrendingurinn ekki á leið til Liverpool. 28. júlí 2014 16:45 Monk hrósaði Gylfa í hástert Garry Monk, þjálfari Swansea, hrósaði Gylfa Þór Sigurðssyni í hástert eftir 4-0 sigur gegn Plymouth í dag. 27. júlí 2014 22:35 Swansea tilbúið að hlusta á tilboð í Bony Samkvæmt heimildum Daily Mirror hefur Swansea gefið upp alla von að Wilfried Bony leiki með liðinu á næsta tímabili. Talið er að Swansea vilji fá tæplega 20 milljónir punda fyrir framherjann. 4. ágúst 2014 23:00 Monk himinlifandi með Gylfa Gary Monk, þjálfari Swansea, er himinlifandi með að hafa fengið Gylfa Þór Sigurðsson til liðs við Swansea. 26. júlí 2014 15:36 Gylfi: Hlakka mikið til laugardagsins Gylfi Sigurðsson leikur sinn fyrsta leik fyrir Swansea City á Liberty Stadium í rúm tvö ár þegar Svanirnir taka á móti Villareal í vináttuleik á laugardaginn kemur. 7. ágúst 2014 11:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Swansea Swansea City átti erfitt uppdráttar á síðustu leiktíð eftir tvö góðu ár í ensku úrvalsdeildinni. 7. ágúst 2014 08:57 Stuðningsmenn Swansea hæstánægðir með Gylfa | Myndband Lýsa yfir ánægju sinni með að íslenski landsliðsmaðurinn sé kominn aftur 27. júlí 2014 19:19 Gylfi og Emil spiluðu | Helstu úrslit gærdagsins Flest lið í Evrópu eru þessa daganna í sínum lokaundirbúning fyrir komandi átök í sínum deildum og eru að spila sína síðustu leiki áður en deildirnar hefjast í heimalöndunum. 10. ágúst 2014 09:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Garry Monk, þjálfari Swansea City, telur ólíklegt að hollenki miðjumaðurinn Jonathan de Guzman snúi aftur til velska liðsins. De Guzman, sem hefur leikið með Swansea undanfarin tvö tímabil á láni frá Villareal, hefur ekki enn ákveðið hvert hans næsta skref á ferlinum verður. „Við töluðum saman fyrr í sumar. Hann vildi halda öllum möguleikum opnum og þeir eru líklega enn opnir,“ sagði Monk. „Ég býst ekki við að hann komi aftur á þessari stundu. Ég vil samt ekki loka dyrunum á hann. Ef þetta gerist, þá gerist þetta, en De Guzman og umboðsmaður hans eru þeir sem ákvaðu að bíða og sjá. „Við getum ekki beðið endalaust,“ sagði Monk sem tók við Swansea um mitt síðasta tímabil eftir að Michael Laudrup var sagt upp störfum. Swansea seldi varnarmanninn Chico Flores til Lekhwiya SC í Katar á dögunum og Monk er á höttunum eftir nýjum varnarmanni. Federico Fernandez, leikmaður Napoli, er einn þeirra sem hefur verið orðaður við liðið. „Við erum að skoða nokkra möguleika í þessari stöðu. Fernandez er einn þeirra sem við höfum rætt um,“ sagði Monk. Swansea sækir Manchester United heim í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn kemur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór fær byrjunarliðssæti ekki gefins hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson var ósáttur við fá tækifæri í sinni stöðu hjá Tottenham. En hverjir eru möguleikar Gylfa hjá Swansea City og hvaða leikmenn á hann í samkeppni við? 25. júlí 2014 06:00 Stjóri Gylfa: Bony fer ekki nema fyrir stjarnfræðilega háa upphæð Fílabeinsstrendingurinn ekki á leið til Liverpool. 28. júlí 2014 16:45 Monk hrósaði Gylfa í hástert Garry Monk, þjálfari Swansea, hrósaði Gylfa Þór Sigurðssyni í hástert eftir 4-0 sigur gegn Plymouth í dag. 27. júlí 2014 22:35 Swansea tilbúið að hlusta á tilboð í Bony Samkvæmt heimildum Daily Mirror hefur Swansea gefið upp alla von að Wilfried Bony leiki með liðinu á næsta tímabili. Talið er að Swansea vilji fá tæplega 20 milljónir punda fyrir framherjann. 4. ágúst 2014 23:00 Monk himinlifandi með Gylfa Gary Monk, þjálfari Swansea, er himinlifandi með að hafa fengið Gylfa Þór Sigurðsson til liðs við Swansea. 26. júlí 2014 15:36 Gylfi: Hlakka mikið til laugardagsins Gylfi Sigurðsson leikur sinn fyrsta leik fyrir Swansea City á Liberty Stadium í rúm tvö ár þegar Svanirnir taka á móti Villareal í vináttuleik á laugardaginn kemur. 7. ágúst 2014 11:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Swansea Swansea City átti erfitt uppdráttar á síðustu leiktíð eftir tvö góðu ár í ensku úrvalsdeildinni. 7. ágúst 2014 08:57 Stuðningsmenn Swansea hæstánægðir með Gylfa | Myndband Lýsa yfir ánægju sinni með að íslenski landsliðsmaðurinn sé kominn aftur 27. júlí 2014 19:19 Gylfi og Emil spiluðu | Helstu úrslit gærdagsins Flest lið í Evrópu eru þessa daganna í sínum lokaundirbúning fyrir komandi átök í sínum deildum og eru að spila sína síðustu leiki áður en deildirnar hefjast í heimalöndunum. 10. ágúst 2014 09:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Gylfi Þór fær byrjunarliðssæti ekki gefins hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson var ósáttur við fá tækifæri í sinni stöðu hjá Tottenham. En hverjir eru möguleikar Gylfa hjá Swansea City og hvaða leikmenn á hann í samkeppni við? 25. júlí 2014 06:00
Stjóri Gylfa: Bony fer ekki nema fyrir stjarnfræðilega háa upphæð Fílabeinsstrendingurinn ekki á leið til Liverpool. 28. júlí 2014 16:45
Monk hrósaði Gylfa í hástert Garry Monk, þjálfari Swansea, hrósaði Gylfa Þór Sigurðssyni í hástert eftir 4-0 sigur gegn Plymouth í dag. 27. júlí 2014 22:35
Swansea tilbúið að hlusta á tilboð í Bony Samkvæmt heimildum Daily Mirror hefur Swansea gefið upp alla von að Wilfried Bony leiki með liðinu á næsta tímabili. Talið er að Swansea vilji fá tæplega 20 milljónir punda fyrir framherjann. 4. ágúst 2014 23:00
Monk himinlifandi með Gylfa Gary Monk, þjálfari Swansea, er himinlifandi með að hafa fengið Gylfa Þór Sigurðsson til liðs við Swansea. 26. júlí 2014 15:36
Gylfi: Hlakka mikið til laugardagsins Gylfi Sigurðsson leikur sinn fyrsta leik fyrir Swansea City á Liberty Stadium í rúm tvö ár þegar Svanirnir taka á móti Villareal í vináttuleik á laugardaginn kemur. 7. ágúst 2014 11:00
Enski boltinn: Sumarið hjá Swansea Swansea City átti erfitt uppdráttar á síðustu leiktíð eftir tvö góðu ár í ensku úrvalsdeildinni. 7. ágúst 2014 08:57
Stuðningsmenn Swansea hæstánægðir með Gylfa | Myndband Lýsa yfir ánægju sinni með að íslenski landsliðsmaðurinn sé kominn aftur 27. júlí 2014 19:19
Gylfi og Emil spiluðu | Helstu úrslit gærdagsins Flest lið í Evrópu eru þessa daganna í sínum lokaundirbúning fyrir komandi átök í sínum deildum og eru að spila sína síðustu leiki áður en deildirnar hefjast í heimalöndunum. 10. ágúst 2014 09:00