Innlent

Bíða átekta í Þingeyjarsýslu

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Ingólfur Freysson, formaður neyðarnefndar í Þingeyjarsýslu.
Ingólfur Freysson, formaður neyðarnefndar í Þingeyjarsýslu.
Ingólfur Freysson, formaður neyðarnefndar í Þingeyjarsýslu, var einn á vakt þegar Vísir náði af honum tali á öðrum tímanum í nótt. Ingólfur var staddur á skrifstofu neyðarnefndarinnar og beið frekari tíðinda frá Samhæfingarmiðstöð almannavarna í Reykjavík.

„Við bíðum bara átekta,“ sagði Ingólfur.


Tengdar fréttir

Gosið hófst upp úr miðnætti

„Það eru sömu upplýsingar og við erum að fá,“ segir Rögnvaldur Ólafsson í Samhæfingarmiðstöð Almannavarna í samtali við Vísi aðspurður hvort gosið hafi minnkað töluvert.

Fundað í samhæfingarmiðstöðinni

Á annan tug manns eru mættir til vinnu í Samhæfingarmiðstöð almannavarna í Skógarhlíð sökum þess að eldgos er hafið í Holuhrauni á milli Dyngjujökuls og Öskju norðan við Vatnajökul.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×