Hundrað manna teymi með Justin á Íslandi Linda Blöndal skrifar 24. ágúst 2014 15:56 Justin Timberlake. Vísir/Getty Stórstjarnan Justin Timberlake stígur á svið í kvöld í Kórnum Kópavogi. Söngvarinn hefur skoðað sig víða um í Reykjavík og nágrenni. Tónleikarnir er þeir umfangsmestu sem haldnir hafa verið hér á landi og öryggisgæslan gríðarlega mikil. Timberlake gaf út sínar fyrstu sólóplötur árin 2002 og 2006 sem báðar seldust í yfir sjö milljónum eintakaum allan heim og þar með hafði hann með því stimplað sig inn sem einn af farsælustu söngvurum áratugarins. Síðan hafa umsvif hans aukist. Timberlake, sem er 33 ára, hefur einnig getið sér gott orð sem kvikmyndaleikari. Hann fer fyrir ýmissi góðgerðarstarfsemi svo sem til styrktar tónlistarnámi skólabarna og náttúruvernd. Hann rekur veitingastaði og selur sína eigin fatalínu.Bláa Lónið.Vísir/ValliBandaríkjamaðurinn er margverðlaunaður fyrir tónlist sína og hefur m.a. hlotið níu Grammyverðlaun. Ísleifur B Þórhallsson, tónleikahaldari hjá Senu, segir erfitt að lýsa umfangi tónleikana. „Þetta er bara það langumfangsmesta sem hefur verið ráðist í hér á Íslandi,“ segir Ísleifur. „Þetta er svo risastórt að öllu leyti.“ Ísleifur segir öryggisgæsluna afar mikla og langur aðdragandi hafi verið að tónleikunum. Fólkið sem starfi í kringum Justin sé mikið fagfólk og gaman að vinna með því. Um 100 útlendingar eru í fylgdarliði Justin Timberlake og hafa skemmt sér vel undanfarna daga að sögn Ísleifs. Farið hafi verið á Gullfoss og Geysi, í Bláa Lónið og út að borða á íslenskum veitingastöðum. Takmarkanir verða á umferð í Kórahverfinu vegna tónleikanna og hafa íbúar í nágrenninu fengið upplýsingar undanfarið vegna þess. Tengdar fréttir Tveir miðar á Justin Timberlake á 100 þúsund krónur Óðum styttist í að Justin Timberlake og félagar trylli lýðinn í Kórnum. Kappinn stígur á svið klukkan 21 en húsið opnar þremur tímum fyrr. 24. ágúst 2014 15:10 Fyrstar í röðina á tónleika Justin Timberlake Mæðgur frá Danmörku voru fyrstar í röðina en þær segja Dani yfirleitt mæta tíu tímum fyrir tónleika. 24. ágúst 2014 13:52 Allt um risatónleika Justins Timberlake í kvöld Þetta þurfa tónleikagestir að vera með á hreinu. 24. ágúst 2014 14:37 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað Sjá meira
Stórstjarnan Justin Timberlake stígur á svið í kvöld í Kórnum Kópavogi. Söngvarinn hefur skoðað sig víða um í Reykjavík og nágrenni. Tónleikarnir er þeir umfangsmestu sem haldnir hafa verið hér á landi og öryggisgæslan gríðarlega mikil. Timberlake gaf út sínar fyrstu sólóplötur árin 2002 og 2006 sem báðar seldust í yfir sjö milljónum eintakaum allan heim og þar með hafði hann með því stimplað sig inn sem einn af farsælustu söngvurum áratugarins. Síðan hafa umsvif hans aukist. Timberlake, sem er 33 ára, hefur einnig getið sér gott orð sem kvikmyndaleikari. Hann fer fyrir ýmissi góðgerðarstarfsemi svo sem til styrktar tónlistarnámi skólabarna og náttúruvernd. Hann rekur veitingastaði og selur sína eigin fatalínu.Bláa Lónið.Vísir/ValliBandaríkjamaðurinn er margverðlaunaður fyrir tónlist sína og hefur m.a. hlotið níu Grammyverðlaun. Ísleifur B Þórhallsson, tónleikahaldari hjá Senu, segir erfitt að lýsa umfangi tónleikana. „Þetta er bara það langumfangsmesta sem hefur verið ráðist í hér á Íslandi,“ segir Ísleifur. „Þetta er svo risastórt að öllu leyti.“ Ísleifur segir öryggisgæsluna afar mikla og langur aðdragandi hafi verið að tónleikunum. Fólkið sem starfi í kringum Justin sé mikið fagfólk og gaman að vinna með því. Um 100 útlendingar eru í fylgdarliði Justin Timberlake og hafa skemmt sér vel undanfarna daga að sögn Ísleifs. Farið hafi verið á Gullfoss og Geysi, í Bláa Lónið og út að borða á íslenskum veitingastöðum. Takmarkanir verða á umferð í Kórahverfinu vegna tónleikanna og hafa íbúar í nágrenninu fengið upplýsingar undanfarið vegna þess.
Tengdar fréttir Tveir miðar á Justin Timberlake á 100 þúsund krónur Óðum styttist í að Justin Timberlake og félagar trylli lýðinn í Kórnum. Kappinn stígur á svið klukkan 21 en húsið opnar þremur tímum fyrr. 24. ágúst 2014 15:10 Fyrstar í röðina á tónleika Justin Timberlake Mæðgur frá Danmörku voru fyrstar í röðina en þær segja Dani yfirleitt mæta tíu tímum fyrir tónleika. 24. ágúst 2014 13:52 Allt um risatónleika Justins Timberlake í kvöld Þetta þurfa tónleikagestir að vera með á hreinu. 24. ágúst 2014 14:37 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað Sjá meira
Tveir miðar á Justin Timberlake á 100 þúsund krónur Óðum styttist í að Justin Timberlake og félagar trylli lýðinn í Kórnum. Kappinn stígur á svið klukkan 21 en húsið opnar þremur tímum fyrr. 24. ágúst 2014 15:10
Fyrstar í röðina á tónleika Justin Timberlake Mæðgur frá Danmörku voru fyrstar í röðina en þær segja Dani yfirleitt mæta tíu tímum fyrir tónleika. 24. ágúst 2014 13:52
Allt um risatónleika Justins Timberlake í kvöld Þetta þurfa tónleikagestir að vera með á hreinu. 24. ágúst 2014 14:37