Almannavarnir hafa lokað fleiri leiðum á hálendinu Norðausturlands, norðan Dyngjufjalla vegna flóðahættu sem gæti skapast við hugsanlega gæti skapast. Einnig var nokkrum leiðum upp úr Bárðardal og við Grænavatn lokað. Þar að auki hefur vegum við Dettifoss verið lokað.
Vegirnir til Þórshafnar og Kópaskers eru enn opnir.
Mögulegt er að sjá lokanir Almannavarna á korti á vef Vegagerðarinnar.

