Hraða viðgerðum í Kelduhverfi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. ágúst 2014 17:42 Úr Öxarfirði. Vísir/Vilhelm Langbylgja RÚV næst í Kelduhverfi og Öxarfirði þótt FM útsendingar RÚV á svæðinu hafi ekki verið eins og best verður á kosið. Þetta kemur fram í tilkynningu RÚV til Vísis. Þar segir að viðgerðum á FM sendum hafi verið hraðað og vonast til að þeir verði komnir í betra horf eigi síðar en 26. ágúst. Erlendur Garðarsson, sumarbústaðaeigandi í Kelduhverfi, lýsti í samtali við Vísi fyrr í dag hve illa væri komið fyrir íbúum og öðrum á svæðinu. Eftir að mastur á Viðarfjalli féll í vetur væri ómögulegt að hlusta á útvarpsrásir RÚV. „Ég var að hlusta á Rás 2 áðan þar sem fólk í Kelduhverfinu var hvatt til þess að fylgjast vel með fréttum og leiðbeiningum á RÚV,“ segir Erlendur. Það sé sérstaklega fyndið en þó ekki í ljósi þess að fólk nær ekki RÚV. Bylgjan sé í raun og veru eina útvarpsstöðin sem náist á svæðinu og fólk treysti á. Gunnar Örn Guðmundsson, forstöðumaður RÚV, segir í tilkynningunni að því miður þekki allir að hökt geti komið í flest dreifikerfi um stundarsakir. „Möstur og útsendingarlofnet eiga það til að falla vegna vályndra veðra og sífellt er unnið að því að bæta fyrir þau möstur sem hafa fallið eða eru úreld vegna bættrar tækni.“ Gunnar Örn vísar til þess þegar mastrið féll á Viðarfjalli í vetur. „Það gerði það að verkum að FM útsendingar RÚV í Keldukverfi og Öxarfirði hafa ekki verið eins og best verður á kosið. RÚV hefur unnið með sérfræðingum Vodafone að því að setja upp nýjan búnað til að bæta það sem brást.“ Sem betur fer ógni þetta ekki dreifingu RÚV á svæðinu því eftir sem áður náist langbylgjuútsendingar vel á svæðinu auk stafrænar útsendingar sjónvarps og útvarps og netþjónusta sé með eðlilegum hætti. „Vegna atburðarrásarinnar við Bárðarbungu var ákveðið að hraða viðgerðum á FM sendum á svæðinu og er vonast til að þeir verði komnir í betra horf eigi síðar en 26. ágúst.“ Bárðarbunga Tengdar fréttir Hugsar til félaga sinna í Kelduhverfinu "Þetta er high-risk svæði þannig að það er algjör slóðaháttur að yfirvöld hafi ekki tekið sig saman í andlitinu og komið þessu í lag,“ segir Erlendur Garðarsson. 23. ágúst 2014 16:20 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Sjá meira
Langbylgja RÚV næst í Kelduhverfi og Öxarfirði þótt FM útsendingar RÚV á svæðinu hafi ekki verið eins og best verður á kosið. Þetta kemur fram í tilkynningu RÚV til Vísis. Þar segir að viðgerðum á FM sendum hafi verið hraðað og vonast til að þeir verði komnir í betra horf eigi síðar en 26. ágúst. Erlendur Garðarsson, sumarbústaðaeigandi í Kelduhverfi, lýsti í samtali við Vísi fyrr í dag hve illa væri komið fyrir íbúum og öðrum á svæðinu. Eftir að mastur á Viðarfjalli féll í vetur væri ómögulegt að hlusta á útvarpsrásir RÚV. „Ég var að hlusta á Rás 2 áðan þar sem fólk í Kelduhverfinu var hvatt til þess að fylgjast vel með fréttum og leiðbeiningum á RÚV,“ segir Erlendur. Það sé sérstaklega fyndið en þó ekki í ljósi þess að fólk nær ekki RÚV. Bylgjan sé í raun og veru eina útvarpsstöðin sem náist á svæðinu og fólk treysti á. Gunnar Örn Guðmundsson, forstöðumaður RÚV, segir í tilkynningunni að því miður þekki allir að hökt geti komið í flest dreifikerfi um stundarsakir. „Möstur og útsendingarlofnet eiga það til að falla vegna vályndra veðra og sífellt er unnið að því að bæta fyrir þau möstur sem hafa fallið eða eru úreld vegna bættrar tækni.“ Gunnar Örn vísar til þess þegar mastrið féll á Viðarfjalli í vetur. „Það gerði það að verkum að FM útsendingar RÚV í Keldukverfi og Öxarfirði hafa ekki verið eins og best verður á kosið. RÚV hefur unnið með sérfræðingum Vodafone að því að setja upp nýjan búnað til að bæta það sem brást.“ Sem betur fer ógni þetta ekki dreifingu RÚV á svæðinu því eftir sem áður náist langbylgjuútsendingar vel á svæðinu auk stafrænar útsendingar sjónvarps og útvarps og netþjónusta sé með eðlilegum hætti. „Vegna atburðarrásarinnar við Bárðarbungu var ákveðið að hraða viðgerðum á FM sendum á svæðinu og er vonast til að þeir verði komnir í betra horf eigi síðar en 26. ágúst.“
Bárðarbunga Tengdar fréttir Hugsar til félaga sinna í Kelduhverfinu "Þetta er high-risk svæði þannig að það er algjör slóðaháttur að yfirvöld hafi ekki tekið sig saman í andlitinu og komið þessu í lag,“ segir Erlendur Garðarsson. 23. ágúst 2014 16:20 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Sjá meira
Hugsar til félaga sinna í Kelduhverfinu "Þetta er high-risk svæði þannig að það er algjör slóðaháttur að yfirvöld hafi ekki tekið sig saman í andlitinu og komið þessu í lag,“ segir Erlendur Garðarsson. 23. ágúst 2014 16:20