Bandaríkin klár með hópinn fyrir HM Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 23. ágúst 2014 21:30 Krzyzewski er klár með hópinn vísir/getty Mike Krzyzewski þjálfari bandaríska körfuboltalandsliðsins hefur valið 12 manna hópinn fyrir Heimsmeistarakeppni FIBA sem fram fer á Spáni í 30. ágúst til 14. september.Damian Lillard, Chandler Parsons, Kyle Korver og Gordon Hayward voru þeir síðustu til að vera skornir niður og sendir heim en bandaríska liðið er að vanda mjög vel mannað þó stórar stjörnur hafi ákveðið að gefa ekki kost á sér í þetta skiptið. Fari Bandaríkin alla leið á Spáni leikur það 9 leiki á 16 dögum og valdi þjálfarinn að fara með sex stóra leikmenn til Spánar því hann reiknar með því að liðið þurfi að kljást við Spán sem er með Gasol bræðurna, Marc og Pau, auk Serge Ibaka undir körfunni. Því var Andre Drummond valinn að lokum ásamt Rudy Gay, Mason Plumlee, DeMarcus Cousins, Kenneth Faried og Anthonty Davis. Leikmenn á borð við Kevin Durant, Kevin Love, Blake Griffin, LaMarcus Aldridge og Russel Westbrook mættu í æfingabúðirnar fyrir tveimur mánuðum síðan gáfu ekki kost á sér áður en Paul George meiddist illa. Hópurinn er þannig skipaður: DeMar DeRozan (Toronto Raptors) Andre Drummond (Detroit Pistons) Kyrie Irving (Cleveland Cavaliers) Stephen Curry (Golden State Warriors) James Harden (Houston Rockets) Kenneth Faried (Denver Nuggets) Anthony Davis (New Orleans Pelicans) Derrick Rose (Chicago Bulls) DeMarcus Cousins (Sacramento Kings) Klay Thompson (Golden State Warriors) Rudy Gay (Sacramento Kings) Mason Plumlee (Brooklyn Nets) Körfubolti NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sjá meira
Mike Krzyzewski þjálfari bandaríska körfuboltalandsliðsins hefur valið 12 manna hópinn fyrir Heimsmeistarakeppni FIBA sem fram fer á Spáni í 30. ágúst til 14. september.Damian Lillard, Chandler Parsons, Kyle Korver og Gordon Hayward voru þeir síðustu til að vera skornir niður og sendir heim en bandaríska liðið er að vanda mjög vel mannað þó stórar stjörnur hafi ákveðið að gefa ekki kost á sér í þetta skiptið. Fari Bandaríkin alla leið á Spáni leikur það 9 leiki á 16 dögum og valdi þjálfarinn að fara með sex stóra leikmenn til Spánar því hann reiknar með því að liðið þurfi að kljást við Spán sem er með Gasol bræðurna, Marc og Pau, auk Serge Ibaka undir körfunni. Því var Andre Drummond valinn að lokum ásamt Rudy Gay, Mason Plumlee, DeMarcus Cousins, Kenneth Faried og Anthonty Davis. Leikmenn á borð við Kevin Durant, Kevin Love, Blake Griffin, LaMarcus Aldridge og Russel Westbrook mættu í æfingabúðirnar fyrir tveimur mánuðum síðan gáfu ekki kost á sér áður en Paul George meiddist illa. Hópurinn er þannig skipaður: DeMar DeRozan (Toronto Raptors) Andre Drummond (Detroit Pistons) Kyrie Irving (Cleveland Cavaliers) Stephen Curry (Golden State Warriors) James Harden (Houston Rockets) Kenneth Faried (Denver Nuggets) Anthony Davis (New Orleans Pelicans) Derrick Rose (Chicago Bulls) DeMarcus Cousins (Sacramento Kings) Klay Thompson (Golden State Warriors) Rudy Gay (Sacramento Kings) Mason Plumlee (Brooklyn Nets)
Körfubolti NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins