Sænskir aðdáendur fimm sekúndur að finna Gunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. ágúst 2014 10:15 Gunnar á Sargels-torginu í Stokkhólmi með sænskum aðdáendum. Facebook-síða UFC Það tók sænsku aðdáendurna aðeins 5 sekúndur að finnar Gunnar Nelson á Sergels-torginu í Stokkhólmi í gær, en UFC gaf fyrstu aðdáendunum sem fundu Gunnar á torginu miða á UFC keppnina sem fer fram í Stokkhólmi þann 4. október næstkomandi. Gunnar hafði rétt stigið út úr bifreiðinni sem flutti hann á torgið þegar fyrsti aðdáandinn kom hlaupandi og fjöldi annarra fylgdi svo í kjölfarið. Allir miðar og bolir sem UFC gaf fóru út á örskotsstundu eða á innan við fimm mínútum. Þess má geta að miðar á keppnina fara í almenna sölu á föstudaginn en meðlimir í UFC Fight klúbbnum geta keypt miða í kvöld frá klukkan 22:00. Gunnar Nelson er nú staddur í Stokkhólmi við kynningar á keppninni en hann er aðalstjarna kvöldsins. Hann mun síðan halda til Dublin á Írlandi til æfinga áður en hann snýr heim til að ljúka æfingaferlinu fyrir bardagann í Mjölni. MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson verður aðalstjarnan í fyrsta sinn Gunnar Nelson fer fyrir bardagakvöldi í Stokkhólmi. 8. ágúst 2014 06:00 McGregor: Ég mun klára alla mína andstæðinga Conor McGregor vann hug og hjörtu írsku þjóðarinnar í gær er hann kláraði Diego Brandao í fyrstu lotu í aðalbardaga UFC-kvöldsins í gær. 20. júlí 2014 09:42 Teiknaði stundina þegar Gunnar sigraði Cummings Chris Rini birti á Twitter-síðu sinni á dögunum gríðarlega skemmtilegt myndband er hann teiknar Gunnar Nelson vera að hengja Zak Cummings í bardaga þeirra á dögunum. 28. júlí 2014 23:45 Gunnar Nelson verður stjarnan í Stokkhólmi Gunnar Nelson berst í aðalbardaga kvöldsins á Fight Night-bardagakvöldi UFC í Stokkhólmi í október. 7. ágúst 2014 18:17 Gunnar Nelson blæs fólki von í brjóst Gunnar Nelson virðist vera innblástur margra til þess að stunda líkamsrækt. 30. júlí 2014 09:30 Gunnar: Ég ætlaði nú að taka mér frí Flýgur til Las Vegas til að æfa með Conor McGregor. 7. ágúst 2014 18:41 Gunnar Nelson upp um eitt sæti á styrkleikalistanum Skiptir um sæti við Bandaríkjamann sem hann átti að berjast við. 23. júlí 2014 22:00 David Attenborough lýsir bardaga Gunnars Nelson og Zak Cummings Fjölmiðlamaðurinn Atli Fannar Bjarkason hefur klippt saman lýsingar Attenborough á hvíthákarli að veiða sel saman við bardaga Gunnars Nelson. 21. júlí 2014 11:00 Næst keppi ég við einn af þeim bestu Gunnar Nelson telur að Dana White verði við ósk sinni um sterkan andstæðing. 21. júlí 2014 08:30 Þjálfari Gunnars og McGregors fær alltaf sömu þrjár spurningarnar Setti svörin á Facebook til að flýta fyrir viðtölum. 25. júlí 2014 23:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Það tók sænsku aðdáendurna aðeins 5 sekúndur að finnar Gunnar Nelson á Sergels-torginu í Stokkhólmi í gær, en UFC gaf fyrstu aðdáendunum sem fundu Gunnar á torginu miða á UFC keppnina sem fer fram í Stokkhólmi þann 4. október næstkomandi. Gunnar hafði rétt stigið út úr bifreiðinni sem flutti hann á torgið þegar fyrsti aðdáandinn kom hlaupandi og fjöldi annarra fylgdi svo í kjölfarið. Allir miðar og bolir sem UFC gaf fóru út á örskotsstundu eða á innan við fimm mínútum. Þess má geta að miðar á keppnina fara í almenna sölu á föstudaginn en meðlimir í UFC Fight klúbbnum geta keypt miða í kvöld frá klukkan 22:00. Gunnar Nelson er nú staddur í Stokkhólmi við kynningar á keppninni en hann er aðalstjarna kvöldsins. Hann mun síðan halda til Dublin á Írlandi til æfinga áður en hann snýr heim til að ljúka æfingaferlinu fyrir bardagann í Mjölni.
MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson verður aðalstjarnan í fyrsta sinn Gunnar Nelson fer fyrir bardagakvöldi í Stokkhólmi. 8. ágúst 2014 06:00 McGregor: Ég mun klára alla mína andstæðinga Conor McGregor vann hug og hjörtu írsku þjóðarinnar í gær er hann kláraði Diego Brandao í fyrstu lotu í aðalbardaga UFC-kvöldsins í gær. 20. júlí 2014 09:42 Teiknaði stundina þegar Gunnar sigraði Cummings Chris Rini birti á Twitter-síðu sinni á dögunum gríðarlega skemmtilegt myndband er hann teiknar Gunnar Nelson vera að hengja Zak Cummings í bardaga þeirra á dögunum. 28. júlí 2014 23:45 Gunnar Nelson verður stjarnan í Stokkhólmi Gunnar Nelson berst í aðalbardaga kvöldsins á Fight Night-bardagakvöldi UFC í Stokkhólmi í október. 7. ágúst 2014 18:17 Gunnar Nelson blæs fólki von í brjóst Gunnar Nelson virðist vera innblástur margra til þess að stunda líkamsrækt. 30. júlí 2014 09:30 Gunnar: Ég ætlaði nú að taka mér frí Flýgur til Las Vegas til að æfa með Conor McGregor. 7. ágúst 2014 18:41 Gunnar Nelson upp um eitt sæti á styrkleikalistanum Skiptir um sæti við Bandaríkjamann sem hann átti að berjast við. 23. júlí 2014 22:00 David Attenborough lýsir bardaga Gunnars Nelson og Zak Cummings Fjölmiðlamaðurinn Atli Fannar Bjarkason hefur klippt saman lýsingar Attenborough á hvíthákarli að veiða sel saman við bardaga Gunnars Nelson. 21. júlí 2014 11:00 Næst keppi ég við einn af þeim bestu Gunnar Nelson telur að Dana White verði við ósk sinni um sterkan andstæðing. 21. júlí 2014 08:30 Þjálfari Gunnars og McGregors fær alltaf sömu þrjár spurningarnar Setti svörin á Facebook til að flýta fyrir viðtölum. 25. júlí 2014 23:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Gunnar Nelson verður aðalstjarnan í fyrsta sinn Gunnar Nelson fer fyrir bardagakvöldi í Stokkhólmi. 8. ágúst 2014 06:00
McGregor: Ég mun klára alla mína andstæðinga Conor McGregor vann hug og hjörtu írsku þjóðarinnar í gær er hann kláraði Diego Brandao í fyrstu lotu í aðalbardaga UFC-kvöldsins í gær. 20. júlí 2014 09:42
Teiknaði stundina þegar Gunnar sigraði Cummings Chris Rini birti á Twitter-síðu sinni á dögunum gríðarlega skemmtilegt myndband er hann teiknar Gunnar Nelson vera að hengja Zak Cummings í bardaga þeirra á dögunum. 28. júlí 2014 23:45
Gunnar Nelson verður stjarnan í Stokkhólmi Gunnar Nelson berst í aðalbardaga kvöldsins á Fight Night-bardagakvöldi UFC í Stokkhólmi í október. 7. ágúst 2014 18:17
Gunnar Nelson blæs fólki von í brjóst Gunnar Nelson virðist vera innblástur margra til þess að stunda líkamsrækt. 30. júlí 2014 09:30
Gunnar: Ég ætlaði nú að taka mér frí Flýgur til Las Vegas til að æfa með Conor McGregor. 7. ágúst 2014 18:41
Gunnar Nelson upp um eitt sæti á styrkleikalistanum Skiptir um sæti við Bandaríkjamann sem hann átti að berjast við. 23. júlí 2014 22:00
David Attenborough lýsir bardaga Gunnars Nelson og Zak Cummings Fjölmiðlamaðurinn Atli Fannar Bjarkason hefur klippt saman lýsingar Attenborough á hvíthákarli að veiða sel saman við bardaga Gunnars Nelson. 21. júlí 2014 11:00
Næst keppi ég við einn af þeim bestu Gunnar Nelson telur að Dana White verði við ósk sinni um sterkan andstæðing. 21. júlí 2014 08:30
Þjálfari Gunnars og McGregors fær alltaf sömu þrjár spurningarnar Setti svörin á Facebook til að flýta fyrir viðtölum. 25. júlí 2014 23:30