Gleði á Twitter eftir sigurinn á Tyrkjum Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. september 2014 22:15 Áhorfendur voru flottir í kvöld. vísir/andri marinó Eins og alltaf var nóg að gerast á samskiptamiðlinum Twitter á meðan íslenska landsliðið í fótbolta lagði Tyrki, 3-0, í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvellinum í kvöld. Sparkspekingar, stuðningsmenn og leikmennirnir sjálfir létu í sér heyra og fögnuðu allir góðum sigri. Hér má sjá nokkur tíst frá því í kvöld.Selfyssingar mega og eiga að vera stoltir af sínum mönnum, Jóni Daða og VÖK. Og Gummi Tóta á leiðinni. #Einstakt — Hjörtur Hjartar (@hjorturh) September 9, 2014Það þarf auðvitað ekki að taka fram hvernig Gylfi var í þessum leik! Þvílíkir snúningar. #Class — Sóli Hólm (@SoliHolm) September 9, 2014Stórkostleg frammistaða á Laugardalsvelli í kvöld.Elmar Bjarna og Jón Daði voru magnaðir.Gylfi í sérflokki. Allt liðið á hrós skilið. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 9, 2014Við óskum íslenska karlandsliðinu til hamingju með sigurinn - margir góðir kylfingar, góð blanda #fotboltipic.twitter.com/sHsNuH7jIZ — Kylfingur.is (@Kylfinguris) September 9, 2014Heyrðist af vellinum eftir leik: "Þetta voru bestu 2 tímar lífs míns, ja eða fyrir utan nokkra tíma með dóttur minni." — Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) September 9, 2014Innan 10 ára eigum við eftir að spila á heimsmeistaramótum í Handbolta - Fótbolta & Körfubolta. Ég sé ekkert annað í spilunum. #HM#EM#ÓL — Logi Geirsson (@logigeirsson) September 9, 2014Vá! Gerist held eg ekki betra.. Gott ad byrja vel! — Aron Gunnarsson (@AronGunnarsson1) September 9, 2014U21 komnir i umspil og A vinnur Tyrkland! Þvilikur dagur fyrir islenskan fotbolta!! #roadtoEM — Orrisigurduromarsson (@Orrisigurduroma) September 9, 2014What a performance! Great Result! 3-0 at home vs Turkey great start to #RoadtoFrance — Alfreð Finnbogason (@A_Finnbogason) September 9, 2014Hrikalega mikilvægur sigur í fyrsta leik í erfiðum riðli. Vel gert strákar! #ICELAND — G. Victor Palsson (@VictorPalsson) September 9, 2014Top of the group. #Iceland#KaltáToppnum — Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) September 9, 2014Iceland's population: 320,137. Istanbul's population: 14 million — Ouriel Daskal (@Soccerissue) September 9, 2014Þetta er svo geggjað!! Kolli nýbúinn að skora og er síðan bara mættur í eigin vítateig að verjast! #islenskahjartað — Runar Alex Runarsson (@runaralex) September 9, 2014 Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gylfi: Gott að skora fyrsta markið Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum sáttur eftir sigurinn örugga á Tyrkjum í kvöld. 9. september 2014 21:36 Heimir: Frekar þægilegt, þó það sé fáránlegt að segja það Landsliðsþjálfarinn var sigurreifur eftir frækna frammistöðu strákanna okkar í fyrsta leik undankeppni EM 2016. 9. september 2014 21:49 Tékkar skelltu Hollendingum | Úrslit kvöldsins Tékkar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu Hollendingum en liðin eru í riðli Íslands í undankeppni EM. 9. september 2014 14:30 Theodór Elmar: "Ég var með stöðuga gæsahúð síðustu fimmtán mínúturnar“ "Þetta kvöld er á toppnum eins og er og verður seint toppað,“ 9. september 2014 21:33 Leiðin til Frakklands hefst á Stöð 2 Sport í kvöld Guðmundur Benediktsson, Óskar Hrafn Þorvaldsson og Þorvaldur Örlygsson kryfja leik Íslands og Tyrklands í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld ásamt því að líta á aðra leiki umferðarinnar. 9. september 2014 16:30 Hannes Þór: Þetta var langþráður sigur "Við gáfum þeim aldrei séns og keyrðum yfir þá,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands. 9. september 2014 21:42 Byrjunarliðin í Laugardalnum | Jón Daði byrjar Jón Daði Böðvarsson og Theodór Elmar Bjarnason fá tækifæri í byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Tyrklandi í kvöld. 9. september 2014 17:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Ragnar Sig: Hafði aldrei séð Jón Daða spila „Ég fatta aldrei að láta mig falla,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson sem átti frábæran leik í hjarta varnarinnar gegn Tyrkjum. 9. september 2014 21:25 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira
Eins og alltaf var nóg að gerast á samskiptamiðlinum Twitter á meðan íslenska landsliðið í fótbolta lagði Tyrki, 3-0, í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvellinum í kvöld. Sparkspekingar, stuðningsmenn og leikmennirnir sjálfir létu í sér heyra og fögnuðu allir góðum sigri. Hér má sjá nokkur tíst frá því í kvöld.Selfyssingar mega og eiga að vera stoltir af sínum mönnum, Jóni Daða og VÖK. Og Gummi Tóta á leiðinni. #Einstakt — Hjörtur Hjartar (@hjorturh) September 9, 2014Það þarf auðvitað ekki að taka fram hvernig Gylfi var í þessum leik! Þvílíkir snúningar. #Class — Sóli Hólm (@SoliHolm) September 9, 2014Stórkostleg frammistaða á Laugardalsvelli í kvöld.Elmar Bjarna og Jón Daði voru magnaðir.Gylfi í sérflokki. Allt liðið á hrós skilið. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 9, 2014Við óskum íslenska karlandsliðinu til hamingju með sigurinn - margir góðir kylfingar, góð blanda #fotboltipic.twitter.com/sHsNuH7jIZ — Kylfingur.is (@Kylfinguris) September 9, 2014Heyrðist af vellinum eftir leik: "Þetta voru bestu 2 tímar lífs míns, ja eða fyrir utan nokkra tíma með dóttur minni." — Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) September 9, 2014Innan 10 ára eigum við eftir að spila á heimsmeistaramótum í Handbolta - Fótbolta & Körfubolta. Ég sé ekkert annað í spilunum. #HM#EM#ÓL — Logi Geirsson (@logigeirsson) September 9, 2014Vá! Gerist held eg ekki betra.. Gott ad byrja vel! — Aron Gunnarsson (@AronGunnarsson1) September 9, 2014U21 komnir i umspil og A vinnur Tyrkland! Þvilikur dagur fyrir islenskan fotbolta!! #roadtoEM — Orrisigurduromarsson (@Orrisigurduroma) September 9, 2014What a performance! Great Result! 3-0 at home vs Turkey great start to #RoadtoFrance — Alfreð Finnbogason (@A_Finnbogason) September 9, 2014Hrikalega mikilvægur sigur í fyrsta leik í erfiðum riðli. Vel gert strákar! #ICELAND — G. Victor Palsson (@VictorPalsson) September 9, 2014Top of the group. #Iceland#KaltáToppnum — Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) September 9, 2014Iceland's population: 320,137. Istanbul's population: 14 million — Ouriel Daskal (@Soccerissue) September 9, 2014Þetta er svo geggjað!! Kolli nýbúinn að skora og er síðan bara mættur í eigin vítateig að verjast! #islenskahjartað — Runar Alex Runarsson (@runaralex) September 9, 2014
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gylfi: Gott að skora fyrsta markið Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum sáttur eftir sigurinn örugga á Tyrkjum í kvöld. 9. september 2014 21:36 Heimir: Frekar þægilegt, þó það sé fáránlegt að segja það Landsliðsþjálfarinn var sigurreifur eftir frækna frammistöðu strákanna okkar í fyrsta leik undankeppni EM 2016. 9. september 2014 21:49 Tékkar skelltu Hollendingum | Úrslit kvöldsins Tékkar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu Hollendingum en liðin eru í riðli Íslands í undankeppni EM. 9. september 2014 14:30 Theodór Elmar: "Ég var með stöðuga gæsahúð síðustu fimmtán mínúturnar“ "Þetta kvöld er á toppnum eins og er og verður seint toppað,“ 9. september 2014 21:33 Leiðin til Frakklands hefst á Stöð 2 Sport í kvöld Guðmundur Benediktsson, Óskar Hrafn Þorvaldsson og Þorvaldur Örlygsson kryfja leik Íslands og Tyrklands í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld ásamt því að líta á aðra leiki umferðarinnar. 9. september 2014 16:30 Hannes Þór: Þetta var langþráður sigur "Við gáfum þeim aldrei séns og keyrðum yfir þá,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands. 9. september 2014 21:42 Byrjunarliðin í Laugardalnum | Jón Daði byrjar Jón Daði Böðvarsson og Theodór Elmar Bjarnason fá tækifæri í byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Tyrklandi í kvöld. 9. september 2014 17:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Ragnar Sig: Hafði aldrei séð Jón Daða spila „Ég fatta aldrei að láta mig falla,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson sem átti frábæran leik í hjarta varnarinnar gegn Tyrkjum. 9. september 2014 21:25 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira
Gylfi: Gott að skora fyrsta markið Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum sáttur eftir sigurinn örugga á Tyrkjum í kvöld. 9. september 2014 21:36
Heimir: Frekar þægilegt, þó það sé fáránlegt að segja það Landsliðsþjálfarinn var sigurreifur eftir frækna frammistöðu strákanna okkar í fyrsta leik undankeppni EM 2016. 9. september 2014 21:49
Tékkar skelltu Hollendingum | Úrslit kvöldsins Tékkar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu Hollendingum en liðin eru í riðli Íslands í undankeppni EM. 9. september 2014 14:30
Theodór Elmar: "Ég var með stöðuga gæsahúð síðustu fimmtán mínúturnar“ "Þetta kvöld er á toppnum eins og er og verður seint toppað,“ 9. september 2014 21:33
Leiðin til Frakklands hefst á Stöð 2 Sport í kvöld Guðmundur Benediktsson, Óskar Hrafn Þorvaldsson og Þorvaldur Örlygsson kryfja leik Íslands og Tyrklands í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld ásamt því að líta á aðra leiki umferðarinnar. 9. september 2014 16:30
Hannes Þór: Þetta var langþráður sigur "Við gáfum þeim aldrei séns og keyrðum yfir þá,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands. 9. september 2014 21:42
Byrjunarliðin í Laugardalnum | Jón Daði byrjar Jón Daði Böðvarsson og Theodór Elmar Bjarnason fá tækifæri í byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Tyrklandi í kvöld. 9. september 2014 17:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10
Ragnar Sig: Hafði aldrei séð Jón Daða spila „Ég fatta aldrei að láta mig falla,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson sem átti frábæran leik í hjarta varnarinnar gegn Tyrkjum. 9. september 2014 21:25