Þingsetning: Skýra á eftirlitshlutverk Alþingis Linda Blöndal skrifar 9. september 2014 17:55 Alþingi var sett í dag en forseti þingsins boðaði meðal annars nýjar siðareglur fyrir Alþingismenn. Fólk mætti fyrir utan Alþingishúsið og setti mark á þingsetningarathöfnina. Alþingismenn, Biskup Íslands, Forseti Íslands og aðrir gestir héldu klukkan 13:30 til guðsþjónustunnar. Hópur mótmælenda, áberandi andstæðingar inngöngu í ESB, mætti fyrir utan Alþingishúsið og setti mark á þingsetningarathöfnina. Þeir létu vel í sér heyra, þótt fjöldinn væri ekki mikill en lögregla handtók einn mann sem reyndi að brjóta rúðu í Dómkirkjunni á meðan guðsþjónustu stóð.Samstaðan sigraði segir forsetinn Forseti Íslands minntist í ávarpi sínu á sjálfstæðisbaráttu Íslendinga á sjötíu ára afmæli lýðveldisins, samstöðu þjóðarinnar í þjóðaratkvæðagreiðslunni við lýðveldisstofnun og harkalega viðbrögð erlends ríkis við útfærslu landhelginnar á sínum tíma og einnig í efnahagshruninu. Samstaða þjóðarinnar hefði haft sigur í bæði skiptin.Skerpa eftirlitshlutverkið Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis sagði myndu kynna á þessu þingi nýjar siðareglur.Einar nefndi einnig að haldið yrði áfram að styrkja eftirlitshlutverk Alþingis með stofnun rannsóknarnefndnda en í ljósi mikils kostnaðar af þeim þurfi að skýra umboð þeirra betur og gera grunn að skipan þeirra traustari. Mörg stór mál bíða Alþingismanna í vetur og ber meðal annars hæst boðaðar breytingar stjórnarinnar á skattkerfinu en einnig má nefna breytt húsnæðiskerfi, málefni nýs Landspítala, skipulag ferðaþjónustunnar og breytingar fiskveiðistjórnunarkerfinu.Vilhjálms Hjálmarssonar minnst Einar K. Guðfinnsson flutti þá minningarorð um Vilhjálm Hjálmarsson, fyrrverandi þingmann Framsóknarflokksins sem lést í sumar á hundraðasta aldursári og sat á samtals 26 löggjafarþingum. Þingmenn minntust hans með stuttri þögn. Stefnuræða forsætisráðherra verður flutt á Alþingi næsta miðvikudagskvöld. Alþingi Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Alþingi var sett í dag en forseti þingsins boðaði meðal annars nýjar siðareglur fyrir Alþingismenn. Fólk mætti fyrir utan Alþingishúsið og setti mark á þingsetningarathöfnina. Alþingismenn, Biskup Íslands, Forseti Íslands og aðrir gestir héldu klukkan 13:30 til guðsþjónustunnar. Hópur mótmælenda, áberandi andstæðingar inngöngu í ESB, mætti fyrir utan Alþingishúsið og setti mark á þingsetningarathöfnina. Þeir létu vel í sér heyra, þótt fjöldinn væri ekki mikill en lögregla handtók einn mann sem reyndi að brjóta rúðu í Dómkirkjunni á meðan guðsþjónustu stóð.Samstaðan sigraði segir forsetinn Forseti Íslands minntist í ávarpi sínu á sjálfstæðisbaráttu Íslendinga á sjötíu ára afmæli lýðveldisins, samstöðu þjóðarinnar í þjóðaratkvæðagreiðslunni við lýðveldisstofnun og harkalega viðbrögð erlends ríkis við útfærslu landhelginnar á sínum tíma og einnig í efnahagshruninu. Samstaða þjóðarinnar hefði haft sigur í bæði skiptin.Skerpa eftirlitshlutverkið Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis sagði myndu kynna á þessu þingi nýjar siðareglur.Einar nefndi einnig að haldið yrði áfram að styrkja eftirlitshlutverk Alþingis með stofnun rannsóknarnefndnda en í ljósi mikils kostnaðar af þeim þurfi að skýra umboð þeirra betur og gera grunn að skipan þeirra traustari. Mörg stór mál bíða Alþingismanna í vetur og ber meðal annars hæst boðaðar breytingar stjórnarinnar á skattkerfinu en einnig má nefna breytt húsnæðiskerfi, málefni nýs Landspítala, skipulag ferðaþjónustunnar og breytingar fiskveiðistjórnunarkerfinu.Vilhjálms Hjálmarssonar minnst Einar K. Guðfinnsson flutti þá minningarorð um Vilhjálm Hjálmarsson, fyrrverandi þingmann Framsóknarflokksins sem lést í sumar á hundraðasta aldursári og sat á samtals 26 löggjafarþingum. Þingmenn minntust hans með stuttri þögn. Stefnuræða forsætisráðherra verður flutt á Alþingi næsta miðvikudagskvöld.
Alþingi Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira