Rory fjórpúttaði á sömu holunni tvo daga í röð Kristinn Páll Teitsson skrifar 8. september 2014 10:15 Rory þurfti að sætta sig við 8. sætið í gær. Vísir/Getty Rory McIlroy virðist vera kominn á jörðina á ný eftir stórkostlega frammistöður undanfarna mánuði en norður-írski kylfingurinn lenti í 8. sæti á BMW meistaramótinu í gær. Árið hefur verið stórkostlegt hjá Rory sem vann Opna breska Meistaramótið, PGA Meistaramótið og Bridgestone mótið á einum mánuði. Rory átti fínt innáhögg á 12. holunni í gær sem er par 3 hola en hann lenti í miklum vandræðum á flötinni. Neyddist hann til þess að fjórpútta þrátt fyrir að hafa aðeins verið í rúmlega fimm metra fjarlægð frá holunni eftir upphafshöggið. Vekur það mikla athygli þegar einn besti kylfingur heims fjórpúttar en það sem gerir þetta enn furðulegra er að þetta var annan daginn í röð sem Rory fjórpúttaði á þessari sömu flöt en myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan.Billy Horschel stóð uppi sem sigurvegari á mótinu eftir að hafa leikið lokahringinn á 69 höggum eða þremur höggum undir pari en hann endaði á fjórtán höggum undir pari á mótinu. Golf Tengdar fréttir Horschel vann BMW-meistaramótið Horschel vann BMW-meistaramótið með tveggja högga mun. 7. september 2014 22:17 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Rory McIlroy virðist vera kominn á jörðina á ný eftir stórkostlega frammistöður undanfarna mánuði en norður-írski kylfingurinn lenti í 8. sæti á BMW meistaramótinu í gær. Árið hefur verið stórkostlegt hjá Rory sem vann Opna breska Meistaramótið, PGA Meistaramótið og Bridgestone mótið á einum mánuði. Rory átti fínt innáhögg á 12. holunni í gær sem er par 3 hola en hann lenti í miklum vandræðum á flötinni. Neyddist hann til þess að fjórpútta þrátt fyrir að hafa aðeins verið í rúmlega fimm metra fjarlægð frá holunni eftir upphafshöggið. Vekur það mikla athygli þegar einn besti kylfingur heims fjórpúttar en það sem gerir þetta enn furðulegra er að þetta var annan daginn í röð sem Rory fjórpúttaði á þessari sömu flöt en myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan.Billy Horschel stóð uppi sem sigurvegari á mótinu eftir að hafa leikið lokahringinn á 69 höggum eða þremur höggum undir pari en hann endaði á fjórtán höggum undir pari á mótinu.
Golf Tengdar fréttir Horschel vann BMW-meistaramótið Horschel vann BMW-meistaramótið með tveggja högga mun. 7. september 2014 22:17 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Horschel vann BMW-meistaramótið Horschel vann BMW-meistaramótið með tveggja högga mun. 7. september 2014 22:17