Reynir bíður eftir brottrekstrinum Samúel Karl Ólason skrifar 5. september 2014 23:05 Vísir/Anton „Ég er kátur fyrir mína hönd og bíð eftir brottrekstrinum,“ segir Reynir Traustason, ritstjóri DV, í samtali við Vísi. „Þetta var hundleiðinlegur fundur. Hörkuátök og mikið af kaupsamningum voru gerðir á servíettur sem endaði með því að við töpuðum.“ „Þeim hefur tekist ágætlega að sópa upp hlutum í félaginu,“ segir Reynir. Hann segir hluti sem gengið hafi kaupum og sölum á fundinum suma hafa selst dýru verði. Reyni er þó létt með að þessum átökum sé lokið, en þó hefur hann áhyggjur af starfsmönnum DV. Þegar hafa einhverjir blaðamenn DV sagt upp störfum sínum. „Ég er kvíðinn fyrir ritstjórninni, en ég hef trú á að fólk muni ekki ganga þar um á skítugum skónum.“ Suma af nýjum stjórnarmeðlimum DV segist Reynir ekki kannast við og hefur hann áhyggjur af ætlan nýrra stjórnarmanna. „Ég hef áhyggjur af því að inn í fyrirtækið séu að koma öfl, sem hafi ekki áhuga á að blaðið sé að fjalla um spillingarmál með aggresívum hætti.“ „Ég er enn ritstjóri, en mín ráðgjöf til nýrrar stjórnar er að þeir ættu að standa við samninginn við Björn Leifsson. Þeir lofuðu honum að reka mig og ég ráðlegg þeim að standa við loforðið. Ég verð manna glaðastur,“ segir Reynir. „Þessi öfl hjálpa honum að ná fram hefnd, sem er þó ekki hefnd heldur líknadauði,“ segir hann og bætir við að síðustu mánuðir hafi reynst erfiðir. Tengdar fréttir Reyni tíðrætt um jakkafötin Kosning nýrrar stjórnar útgáfufélags DV er á dagskrá framhaldsaðalfundarins. Í kjölfarið tekur ný stjórn til starfa. Samkvæmt heimildum Vísis innan úr hluthafahópnum verður boðað til stjórnarfundar sem fyrst og verður þar rætt um ráðningu nýs ritstjóra. 5. september 2014 16:42 Björn Leifsson mættur á fundinn Hluthafar í DV ehf. eru mættir á aðalfund hlutafélagsins sem fram fer öðru sinni á Hótel Natura í dag. 5. september 2014 15:34 Hefur ekki áhuga á að sitja áfram í stjórn DV "Hvernig sem fer þá held ég að það sé ágætt að ég sé utan stjórnar," segir Reynir Traustason. 5. september 2014 11:58 Ný stjórn DV kjörin á aðalfundi Mikið gekk á á fundinum og gengu hlutabréf í félaginu kaupum og sölum. Skrifað var undir kaupsamninga hlutabréfa á servíettur. 5. september 2014 22:29 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Sjá meira
„Ég er kátur fyrir mína hönd og bíð eftir brottrekstrinum,“ segir Reynir Traustason, ritstjóri DV, í samtali við Vísi. „Þetta var hundleiðinlegur fundur. Hörkuátök og mikið af kaupsamningum voru gerðir á servíettur sem endaði með því að við töpuðum.“ „Þeim hefur tekist ágætlega að sópa upp hlutum í félaginu,“ segir Reynir. Hann segir hluti sem gengið hafi kaupum og sölum á fundinum suma hafa selst dýru verði. Reyni er þó létt með að þessum átökum sé lokið, en þó hefur hann áhyggjur af starfsmönnum DV. Þegar hafa einhverjir blaðamenn DV sagt upp störfum sínum. „Ég er kvíðinn fyrir ritstjórninni, en ég hef trú á að fólk muni ekki ganga þar um á skítugum skónum.“ Suma af nýjum stjórnarmeðlimum DV segist Reynir ekki kannast við og hefur hann áhyggjur af ætlan nýrra stjórnarmanna. „Ég hef áhyggjur af því að inn í fyrirtækið séu að koma öfl, sem hafi ekki áhuga á að blaðið sé að fjalla um spillingarmál með aggresívum hætti.“ „Ég er enn ritstjóri, en mín ráðgjöf til nýrrar stjórnar er að þeir ættu að standa við samninginn við Björn Leifsson. Þeir lofuðu honum að reka mig og ég ráðlegg þeim að standa við loforðið. Ég verð manna glaðastur,“ segir Reynir. „Þessi öfl hjálpa honum að ná fram hefnd, sem er þó ekki hefnd heldur líknadauði,“ segir hann og bætir við að síðustu mánuðir hafi reynst erfiðir.
Tengdar fréttir Reyni tíðrætt um jakkafötin Kosning nýrrar stjórnar útgáfufélags DV er á dagskrá framhaldsaðalfundarins. Í kjölfarið tekur ný stjórn til starfa. Samkvæmt heimildum Vísis innan úr hluthafahópnum verður boðað til stjórnarfundar sem fyrst og verður þar rætt um ráðningu nýs ritstjóra. 5. september 2014 16:42 Björn Leifsson mættur á fundinn Hluthafar í DV ehf. eru mættir á aðalfund hlutafélagsins sem fram fer öðru sinni á Hótel Natura í dag. 5. september 2014 15:34 Hefur ekki áhuga á að sitja áfram í stjórn DV "Hvernig sem fer þá held ég að það sé ágætt að ég sé utan stjórnar," segir Reynir Traustason. 5. september 2014 11:58 Ný stjórn DV kjörin á aðalfundi Mikið gekk á á fundinum og gengu hlutabréf í félaginu kaupum og sölum. Skrifað var undir kaupsamninga hlutabréfa á servíettur. 5. september 2014 22:29 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Sjá meira
Reyni tíðrætt um jakkafötin Kosning nýrrar stjórnar útgáfufélags DV er á dagskrá framhaldsaðalfundarins. Í kjölfarið tekur ný stjórn til starfa. Samkvæmt heimildum Vísis innan úr hluthafahópnum verður boðað til stjórnarfundar sem fyrst og verður þar rætt um ráðningu nýs ritstjóra. 5. september 2014 16:42
Björn Leifsson mættur á fundinn Hluthafar í DV ehf. eru mættir á aðalfund hlutafélagsins sem fram fer öðru sinni á Hótel Natura í dag. 5. september 2014 15:34
Hefur ekki áhuga á að sitja áfram í stjórn DV "Hvernig sem fer þá held ég að það sé ágætt að ég sé utan stjórnar," segir Reynir Traustason. 5. september 2014 11:58
Ný stjórn DV kjörin á aðalfundi Mikið gekk á á fundinum og gengu hlutabréf í félaginu kaupum og sölum. Skrifað var undir kaupsamninga hlutabréfa á servíettur. 5. september 2014 22:29