69 þúsund umsóknir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. september 2014 12:48 Tryggvi Þór Herbertsson. Vísir/Stefán Alls bárust 69 þúsund umsóknir um leiðréttingu verðtryggðra lána, en umsóknarfrestur rann út í gær. Áfram verður tekið við umsóknum um ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán og hafa 27.500 einstaklingar þegar sótt um þann hluta aðgerðar stjórnvalda um lækkun höfuðstóls húsnæðisskulda. Þetta kemur fram á vef fjármálaráðuneytisins. Frestur til að sækja um höfuðstólsleiðréttingu á verðtryggðum fasteignalánum í samræmi við aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar um höfuðstólslækkun lána og lög þar um, rann út í gær, 1. september. Sótt var um til ríkisskattstjóra og bárust embættinu alls um 69 þúsund umsóknir frá 105 þúsund einstaklingum. Tekið var við umsóknum á vefsíðunni www.leidretting.is frá 18. maí sl. Frá 28. maí hefur jafnframt verið mögulegt að sækja um til ríkisskattstjóra að ráðstafa séreignarsparnaði inn á fasteignaveðlán. Heimildirnar taka til iðgjalda vegna launa á tímabilinu 1. júlí 2014 til 30. júní 2017. Frestur til þess að sækja um ráðstöfun séreignarsparnaðar fyrir tímabilið frá 1. júlí 2014 er útrunninn. Umsóknir sem gerðar eru eftir 31.ágúst taka gildi frá því að þær berast og taka til launatímabila frá sama tíma. Þá geta einstaklingar sem ekki eiga íbúðarhúsnæði til eigin nota sótt um fram til 30. júní 2019 að nýta séreignarsparnað sem aflað var á tímabilinu 1. júlí 2014 til 30. júní 2017 til kaupa eða byggingar á húsnæði til eigin nota. Tekið er við slíkum umsóknum á www.leidretting.is. Í gærkvöldi höfðu 27.500 einstaklingar sótt um að ráðstafa séreignarsparnaði inn á fasteignaveðlán.Unnið úr umsóknum hjá ríkisskattstjóra Framkvæmd lækkunar á verðtryggðum lánum fer fram í tveimur áföngum sem lokið verður árið 2014. Í fyrri áfanga mun ríkisskattstjóri vinna úr umsóknum og niðurstaða útreikninga verður í framhaldinu birt umsækjendum. Vinnsla umsókna er nú þegar hafin og er gert ráð fyrir að henni ljúki á nokkrum vikum. Í seinni áfanga verður fjárhæð til lækkunar á höfuðstól verðtryggðra fasteignalána ráðstafað inn á lán. Umsækjendur þurfa að samþykkja ráðstöfunina með rafrænni undirritun. Nýtt eru rafræn skilríki sem fáanleg eru á kortum og símum. Þetta er gert til að tryggja öryggi umsækjenda og eflir örugg rafræn viðskipti á Íslandi. Í samræmi við stefnu ríkisstjórnarinnar munu rafrænar undirskriftir verða notaðar í ríkari mæli í framtíðinni, svo sem við vefskil á skattframtölum til ríkisskattstjóra. Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Fleiri fréttir „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Sjá meira
Alls bárust 69 þúsund umsóknir um leiðréttingu verðtryggðra lána, en umsóknarfrestur rann út í gær. Áfram verður tekið við umsóknum um ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán og hafa 27.500 einstaklingar þegar sótt um þann hluta aðgerðar stjórnvalda um lækkun höfuðstóls húsnæðisskulda. Þetta kemur fram á vef fjármálaráðuneytisins. Frestur til að sækja um höfuðstólsleiðréttingu á verðtryggðum fasteignalánum í samræmi við aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar um höfuðstólslækkun lána og lög þar um, rann út í gær, 1. september. Sótt var um til ríkisskattstjóra og bárust embættinu alls um 69 þúsund umsóknir frá 105 þúsund einstaklingum. Tekið var við umsóknum á vefsíðunni www.leidretting.is frá 18. maí sl. Frá 28. maí hefur jafnframt verið mögulegt að sækja um til ríkisskattstjóra að ráðstafa séreignarsparnaði inn á fasteignaveðlán. Heimildirnar taka til iðgjalda vegna launa á tímabilinu 1. júlí 2014 til 30. júní 2017. Frestur til þess að sækja um ráðstöfun séreignarsparnaðar fyrir tímabilið frá 1. júlí 2014 er útrunninn. Umsóknir sem gerðar eru eftir 31.ágúst taka gildi frá því að þær berast og taka til launatímabila frá sama tíma. Þá geta einstaklingar sem ekki eiga íbúðarhúsnæði til eigin nota sótt um fram til 30. júní 2019 að nýta séreignarsparnað sem aflað var á tímabilinu 1. júlí 2014 til 30. júní 2017 til kaupa eða byggingar á húsnæði til eigin nota. Tekið er við slíkum umsóknum á www.leidretting.is. Í gærkvöldi höfðu 27.500 einstaklingar sótt um að ráðstafa séreignarsparnaði inn á fasteignaveðlán.Unnið úr umsóknum hjá ríkisskattstjóra Framkvæmd lækkunar á verðtryggðum lánum fer fram í tveimur áföngum sem lokið verður árið 2014. Í fyrri áfanga mun ríkisskattstjóri vinna úr umsóknum og niðurstaða útreikninga verður í framhaldinu birt umsækjendum. Vinnsla umsókna er nú þegar hafin og er gert ráð fyrir að henni ljúki á nokkrum vikum. Í seinni áfanga verður fjárhæð til lækkunar á höfuðstól verðtryggðra fasteignalána ráðstafað inn á lán. Umsækjendur þurfa að samþykkja ráðstöfunina með rafrænni undirritun. Nýtt eru rafræn skilríki sem fáanleg eru á kortum og símum. Þetta er gert til að tryggja öryggi umsækjenda og eflir örugg rafræn viðskipti á Íslandi. Í samræmi við stefnu ríkisstjórnarinnar munu rafrænar undirskriftir verða notaðar í ríkari mæli í framtíðinni, svo sem við vefskil á skattframtölum til ríkisskattstjóra.
Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Fleiri fréttir „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Sjá meira