Spænsku meistararnir fá góðan liðsstyrk Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2014 11:27 Cerci er kominn til Spánarmeistaranna Vísir/Getty Atletico Madrid hefur keypt Alessio Cerci frá Torino. Ítalski landsliðsmaðurinn mun skrifa undir þriggja ára samning við Spánarmeistaranna. Cerci, sem er 27 ára, skoraði 13 mörk og átti tíu stoðsendingar fyrir Torino á síðustu leiktíð, en liðið hafnaði í 8. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. „Hann kemur með hraða, mörk og gefur okkar fleiri möguleika í sóknarleiknum,“ sagði Jose Luis Perez Caminero, íþróttastjóri Atletico, um nýjasta liðsmanninn. Cerci, ásamt Mario Mandzukic og Antoine Griezmann er ætlað að fylla skarðið sem Diego Costa skildi eftir sig, en hann skoraði 36 mörk fyrir Atletico á síðustu leiktíð. Atletico Madrid vann nýliða Eibar með tveimur mörkum gegn einu á laugardaginn og er með fjögur stig eftir tvo leiki í spænsku úrvalsdeildinni.. @ale_cerci_7: "I'm very happy for the great reception I've had" http://t.co/jXQgQ7URGV #WelcomeCerci pic.twitter.com/YryHwzo3kw— Atleti English (@atletienglish) September 1, 2014 Spænski boltinn Tengdar fréttir Southampton að fá belgískan varnarmann Svo virðist sem belgíski varnarmaðurinn Toby Alderweireld sé á leið til enska úrvalsdeildarliðsins Southampton frá Spánarmeisturum Atletico Madrid. 1. september 2014 08:53 Atlético meistari meistaranna á Spáni Mario Mandzukic skoraði eina markið í Madrínarslagnum um Stórbikarinn. 22. ágúst 2014 22:25 Jafnt í Madrídarslagnum um Stórbikarinn eftir fyrri leikinn Kólumbíumaðurinn James Rodríguez kom Real yfir en Raúl Garcia jafnaði fyrir meistarana. 19. ágúst 2014 22:48 Simeone dæmdur í átta leikja bann Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, var í dag dæmdur í átta leikja bann fyrir brottvísunina í leiknum gegn Real Madrid í Ofurbikarnum um helgina. 25. ágúst 2014 15:35 Meistararnir með sinn fyrsta sigur Spánarmeistararnir í Atletico Madrid unnu nýliðana í Eibar, 2-1, í kvöld. Atletico hafði gert jafntefli í fyrsta leik sínum í deildinni, en þeir mörðu nýliðana í kvöld. 30. ágúst 2014 00:01 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira
Atletico Madrid hefur keypt Alessio Cerci frá Torino. Ítalski landsliðsmaðurinn mun skrifa undir þriggja ára samning við Spánarmeistaranna. Cerci, sem er 27 ára, skoraði 13 mörk og átti tíu stoðsendingar fyrir Torino á síðustu leiktíð, en liðið hafnaði í 8. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. „Hann kemur með hraða, mörk og gefur okkar fleiri möguleika í sóknarleiknum,“ sagði Jose Luis Perez Caminero, íþróttastjóri Atletico, um nýjasta liðsmanninn. Cerci, ásamt Mario Mandzukic og Antoine Griezmann er ætlað að fylla skarðið sem Diego Costa skildi eftir sig, en hann skoraði 36 mörk fyrir Atletico á síðustu leiktíð. Atletico Madrid vann nýliða Eibar með tveimur mörkum gegn einu á laugardaginn og er með fjögur stig eftir tvo leiki í spænsku úrvalsdeildinni.. @ale_cerci_7: "I'm very happy for the great reception I've had" http://t.co/jXQgQ7URGV #WelcomeCerci pic.twitter.com/YryHwzo3kw— Atleti English (@atletienglish) September 1, 2014
Spænski boltinn Tengdar fréttir Southampton að fá belgískan varnarmann Svo virðist sem belgíski varnarmaðurinn Toby Alderweireld sé á leið til enska úrvalsdeildarliðsins Southampton frá Spánarmeisturum Atletico Madrid. 1. september 2014 08:53 Atlético meistari meistaranna á Spáni Mario Mandzukic skoraði eina markið í Madrínarslagnum um Stórbikarinn. 22. ágúst 2014 22:25 Jafnt í Madrídarslagnum um Stórbikarinn eftir fyrri leikinn Kólumbíumaðurinn James Rodríguez kom Real yfir en Raúl Garcia jafnaði fyrir meistarana. 19. ágúst 2014 22:48 Simeone dæmdur í átta leikja bann Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, var í dag dæmdur í átta leikja bann fyrir brottvísunina í leiknum gegn Real Madrid í Ofurbikarnum um helgina. 25. ágúst 2014 15:35 Meistararnir með sinn fyrsta sigur Spánarmeistararnir í Atletico Madrid unnu nýliðana í Eibar, 2-1, í kvöld. Atletico hafði gert jafntefli í fyrsta leik sínum í deildinni, en þeir mörðu nýliðana í kvöld. 30. ágúst 2014 00:01 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira
Southampton að fá belgískan varnarmann Svo virðist sem belgíski varnarmaðurinn Toby Alderweireld sé á leið til enska úrvalsdeildarliðsins Southampton frá Spánarmeisturum Atletico Madrid. 1. september 2014 08:53
Atlético meistari meistaranna á Spáni Mario Mandzukic skoraði eina markið í Madrínarslagnum um Stórbikarinn. 22. ágúst 2014 22:25
Jafnt í Madrídarslagnum um Stórbikarinn eftir fyrri leikinn Kólumbíumaðurinn James Rodríguez kom Real yfir en Raúl Garcia jafnaði fyrir meistarana. 19. ágúst 2014 22:48
Simeone dæmdur í átta leikja bann Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, var í dag dæmdur í átta leikja bann fyrir brottvísunina í leiknum gegn Real Madrid í Ofurbikarnum um helgina. 25. ágúst 2014 15:35
Meistararnir með sinn fyrsta sigur Spánarmeistararnir í Atletico Madrid unnu nýliðana í Eibar, 2-1, í kvöld. Atletico hafði gert jafntefli í fyrsta leik sínum í deildinni, en þeir mörðu nýliðana í kvöld. 30. ágúst 2014 00:01