Horschel og Kirk efstir í Atlanta Jón Júlíus Karlsson skrifar 11. september 2014 22:15 Chris Kirk hefur leikið vel að undanförnu á PGA-mótaröðinni. Vísir/Getty Images Bandaríkjamennirnir Billy Horschel og Chris Kirk léku best á fyrsta keppnisdegi á Tour Championship mótinu hófst í dag á East Lake vellinum í Atlanta. Horschel og Kirk léku báðir á 66 höggum eða fjórum höggum undir pari.Jason Day, Bubba Watson, Jim Furyk og Patrick Reed léku allir á 67 höggum og er jafnræði meðal efstu kylfinga í mótinu. Norður-Írinn Rory McIlroy lék á 69 höggum í dag og er í 11. sæti. Aðeins 29 kylfingar taka þátt í mótinu sem er lokamót tímabilsins á PGA-mótaröðinni. Krik og Horschel hafa verið sjóðheitir að undanförnu og hafa unnið tvö síðustu mót í FedEx-úrslitakeppninni. Kirk sigraði á Detusche Bank mótinu fyrir tveimur vikum og um síðustu helgi sigraði Horschel á BMW Championship mótinu. Sigurvegarinn í FedEx-úrslitakeppninni hlýtur 10 milljónir dala í verðlaunafé og því er mikið undir um helgina í Atlanta.Staðan í mótinu Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamennirnir Billy Horschel og Chris Kirk léku best á fyrsta keppnisdegi á Tour Championship mótinu hófst í dag á East Lake vellinum í Atlanta. Horschel og Kirk léku báðir á 66 höggum eða fjórum höggum undir pari.Jason Day, Bubba Watson, Jim Furyk og Patrick Reed léku allir á 67 höggum og er jafnræði meðal efstu kylfinga í mótinu. Norður-Írinn Rory McIlroy lék á 69 höggum í dag og er í 11. sæti. Aðeins 29 kylfingar taka þátt í mótinu sem er lokamót tímabilsins á PGA-mótaröðinni. Krik og Horschel hafa verið sjóðheitir að undanförnu og hafa unnið tvö síðustu mót í FedEx-úrslitakeppninni. Kirk sigraði á Detusche Bank mótinu fyrir tveimur vikum og um síðustu helgi sigraði Horschel á BMW Championship mótinu. Sigurvegarinn í FedEx-úrslitakeppninni hlýtur 10 milljónir dala í verðlaunafé og því er mikið undir um helgina í Atlanta.Staðan í mótinu
Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira